27.39% hlutur í Williams seldur á opnum hlutabréfamarkaði 5. febrúar 2011 09:29 Frank Williams, aðaleigandi Williams og Sam Michaels sem er stjórnandi liðsins á mótsstað. Mynd: Getty Images Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju. Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Williams liðið hefur opnað fyrir þann möguleika að almenningur geti keypt hlut í liðinu á hlutabréfamarkaðnum í Frankfurt og verða 27.39% í boði. Það er svissneskur banki sem mú sjá um aðgerðina. Frank Williams verður eftir sem áður meirihlutaeigandi í liðinu, sem hefur verið starfrækt síðan 1977. Williams fer formlega á markað 2. mars, en undirbúningur er þegar farinn í gang. Williams liðið hefur unnið 9 meistaratitla bílasmsiða og sjö titla ökumanna, en Rubens Barrichello frá Brasilíu og nýliðinn Pastor Maldonado frá Venúsúela eru ökumenn liðsins, en Maldonado er varð meistari í GP2 mótaröðinni 2010. Williams liðið prófaði nýjan keppnisbíl í vikunni og verður meðal 12 keppnisliða í Formúlu 1 á þessu ári, en með því að selja hluti í liðinu vill Frank tryggja áframhaldandi rekstur liðsins til langframa. Frank hefur verið bundinn hjólastól um langt skeið eftir að hann meiddist í umferðaróhappi. Engu að síður mætir hann á mótssvæði og rekur keppnisliðið af elju.
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Liverpool loks á sigurbraut á ný Enski boltinn Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira