„Þetta fer að verða réttarfarslegt hneyksli“ 5. febrúar 2011 18:30 Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum. Fréttir Landsdómur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira
Geir H. Haarde fyrrverandi forsætisráðherra vonar að Landsdómur komi saman sem fyrst. Hann segir málið hafa verið dregið á langinn af ástæðulausu og talar um réttarfarslegt hneyksli. Líkt og við greindum frá í fréttum í gær mun Landsdómur að öllum líkindum vera kallaður saman í næstu viku í fyrsta sinn í sögu Lýðveldisins. Geir fékk ekki að krefjast þess fyrir Héraðsdómi að málshöfðun Alþingis gegn honum yrði felld niður og kærði þá ákvörðun til Landsdsóms sem í kjölfarði mun þurfa að úrskurða um hæfi dómenda. Þetta mál hefur legið þungt á Geir undanfarið, en hvað finnst honum um tíðindi gærdagsins? „Ég vona að hann komi saman sem fyrst, það hefur verið mín krafa lengi. Því hefur hinsvegar verið hafnað af forseta landsdóms af sérstökum ástæðum. Ég tel að það stefni í að þetta sé að verða réttarfarslegt hneyksli. Ekki bara pólitískt séð þar sem forystumenn Vinsgri Grænna og fleiri eru að koma höggi á gamlan pólitískan andstæðing, mig. Heldur er einnig lögfræðilegt hnneykslismál í uppsiglingu og það þykir mér miður," segir Geir Hann hafi þurft að bíða mánuðum saman aðgerðarlaus og upp hlaðist kostnaður á öllum vígstöðvum. Hann telur að búið sé að draga málið á langinn af ástæðulausu. „Eins og ég segi þá er þetta að verða réttarfarslegt hneyksli, og ég skal fara vel yfir það við gott tækifæri hvað ég meina með því," segir Geir að lokum.
Fréttir Landsdómur Mest lesið Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Innlent Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Erlent Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Innlent Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Innlent Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Innlent Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Innlent Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Innlent Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Erlent „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Innlent Neitað um lausn gegn tryggingu Erlent Fleiri fréttir Ekið á gangandi vegfaranda við Kaplakrika Boðar „norsku leiðina“ í útlendingamálum Mjög lítil virkni en mallar enn Reyndist ekki borgunarmaður fyrir vikudvölinni Ekki stóra málið hvað við köllum „leyniþjónustuna“ Þýskir klettaklifrarar slógust í hóp með björgunarmönnum Vill að maðurinn viðurkenni að hann sé ekki faðir drengsins Íbúar á gömlum og fallegum dráttarvélum í Hrísey Þrettán kærðir fyrir ölvunarakstur og hundruð stöðvuð vegna hraðaksturs „Þá hafa þau aðgang að öllum gögnum íslenska ríkisins meira og minna“ Óróinn hríðfellur og goslok líklega í aðsigi Sigurður Björnsson óperusöngvari látinn Viðkvæm gögn í höndum Bandaríkjamanna og eftirlit lögreglu „Fólk er reitt, sárt og finnst það ekki geta treyst sveitarfélaginu“ Öryggi á ferðamannastöðum: Ríkið geti talist brotlegt við mannréttindasáttmála Mikill kraftur í íslensku atvinnulífi Harma að upplýsingar um mengað vatnsból hafi ekki borist strax til íbúa Fagna frestun framkvæmda í Heiðmörk Umdeildum framkvæmdum frestað og mengun í drykkjarvatni Fimm líkamsárásir í Vestmannaeyjum Allir blása í Landeyjahöfn Bónus og Prís virða frídag verslunarmanna en aðrir ekki Fimm vistaðir í fangaklefa eftir hópslagsmál Þórisvatn fullt í fyrsta skipti í sex ár Íslenskar konur gáfu nýjan búning á fjallkonuna í Gimli Þorvaldur gagnrýndur fyrir órökstudda spá um eldgos Einn handtekinn vegna líkamsárasar Gosmóða mældist í Hvalfirði og á Vík í Mýrdal Netþrjótar herja á „mömmur“ landsins Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Sjá meira