Ferguson lærir af reynslunni Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 4. desember 2011 18:45 Sir Alex þungt hugsi MYND/NORDIC PHOTOS/GETTY Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri segist ekki geta vanmetið riðlakeppni Meistaradeildarinnar í framtíðinni í ljósi þess að auðugir fjárfestar fjárfesti í auknum mæli í liðum annarra landa. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur Arsenal eitt enskra liða tryggt sér sætí í 16 liða úrslitum. Örlög Manchester City eru ekki í þeirra höndum og Manchester United og Chelsea eiga taugatitrandi leiki framundan í vikunni þar sem allt er undir. Ferguson segir að Evrópukeppnin verði sífellt erfiðari og að lið utan "stærri" deilda Evrópu sé nógu rík til að laða til sín sterka leikmenn. "Það er rétt að aðeins eitt enskt lið gæti komist áfram sem undirstrikar nýja áskorun enskra liða," segir Ferguson. "Það eru lið víðsvegar um Evrópu sem eiga mikið af peningum. Kannski þurfum við að bæta leik okkar og vanmeta ekki riðlakeppnina. Það er kannski ekki nýtt að rússnesk lið eiga peninga og séu með marga Brasilíumenn í liðum sínum en meira að segja lið eins og APOEL Nicosia er nógu ríkt til að ná í erlenda leikmenn. Auður skiptir sífellt meira máli," sagði Ferguson. Sir Alex er bjartsýnn á að lið hans komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Manchester United er með stigi meira en Basel fyrir leik liðanna í Sviss á miðvikudag. "Það er okkur í hag að þeir þurfa að sækja til sigurs. Á einhverjum tímapunkti, kannski ekki í byrjun leiks, þurfa þeir að blása til sóknar," sagði Ferguson að lokum. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira
Sir Alex Ferguson knattspyrnustjóri segist ekki geta vanmetið riðlakeppni Meistaradeildarinnar í framtíðinni í ljósi þess að auðugir fjárfestar fjárfesti í auknum mæli í liðum annarra landa. Þegar aðeins ein umferð er eftir af riðlakeppni Meistaradeildarinnar hefur Arsenal eitt enskra liða tryggt sér sætí í 16 liða úrslitum. Örlög Manchester City eru ekki í þeirra höndum og Manchester United og Chelsea eiga taugatitrandi leiki framundan í vikunni þar sem allt er undir. Ferguson segir að Evrópukeppnin verði sífellt erfiðari og að lið utan "stærri" deilda Evrópu sé nógu rík til að laða til sín sterka leikmenn. "Það er rétt að aðeins eitt enskt lið gæti komist áfram sem undirstrikar nýja áskorun enskra liða," segir Ferguson. "Það eru lið víðsvegar um Evrópu sem eiga mikið af peningum. Kannski þurfum við að bæta leik okkar og vanmeta ekki riðlakeppnina. Það er kannski ekki nýtt að rússnesk lið eiga peninga og séu með marga Brasilíumenn í liðum sínum en meira að segja lið eins og APOEL Nicosia er nógu ríkt til að ná í erlenda leikmenn. Auður skiptir sífellt meira máli," sagði Ferguson. Sir Alex er bjartsýnn á að lið hans komist áfram í útsláttarkeppni Meistaradeildarinnar en Manchester United er með stigi meira en Basel fyrir leik liðanna í Sviss á miðvikudag. "Það er okkur í hag að þeir þurfa að sækja til sigurs. Á einhverjum tímapunkti, kannski ekki í byrjun leiks, þurfa þeir að blása til sóknar," sagði Ferguson að lokum.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Körfubolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Síðasti dansinn hjá Kelce? Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Jólagjöf í Keflavík: Remy Martin snýr aftur Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Öll höllin æpti nafn Gísla í spennutrylli Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Guðrún Brá og Gunnlaugur Árni slógu best í ár Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sjá meira