Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum - Holmes með stórleik hjá Njarðvík Stefán Árni Pálsson skrifar 13. nóvember 2011 21:15 Justin Shouse. Mynd/Anton Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Fjórir leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og lítið um óvænt úrslit. Þór Þorlákshöfn vann fínan sigur á ÍR í Seljaskólanum 94-86. ÍR-ingar voru sterkari í fyrri hálfleiknum en gestirnir frá Þorlákshöfn komu til baka í þeim síðari og náði að innbyrða sigur. Darrin Govens gerði 20 stig fyrir Þór Þ. og James Bartolotta var stigahæstur fyrir ÍR-inga með 23 stig.ÍR-Þór Þorlákshöfn 86-94 (23-20, 22-20, 25-31, 16-23) ÍR: James Bartolotta 23, Ellert Arnarson 20/4 fráköst, Kristinn Jónasson 14/5 fráköst, Nemanja Sovic 13/7 fráköst, Bjarni Valgeirsson 6, Níels Dungal 6, Hjalti Friðriksson 4/5 fráköst, Tómas Aron Viggóson 0, Þorvaldur Hauksson 0, Ragnar Bragason 0, Friðrik Hjálmarsson 0, Daníel Capaul 0.Þór Þorlákshöfn: Darrin Govens 20/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 16/6 stolnir, Marko Latinovic 15/9 fráköst, Guðmundur Jónsson 14, Michael Ringgold 14/5 fráköst, Þorsteinn Már Ragnarsson 7, Grétar Ingi Erlendsson 5, Baldur Þór Ragnarsson 3, Erlendur Ágúst Stefánsson 0, Emil Karel Einarsson 0, Vilhjálmur Atli Björnsson 0. Grindvíkingar voru ekki í vandræðum með KFÍ í Röstinni í Grindavík og unnu þar 103-87. Heimamenn kláruðu í raun leikinn í þriðja leikhluta og KFÍ átti aldrei möguleika eftir það.Grindavík-KFÍ 103-87 (29-26, 23-21, 28-10, 23-30) Grindavík: Giordan Watson 19, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 19/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Björn Steinar Brynjólfsson 12, Jóhann Árni Ólafsson 8/6 fráköst, J'Nathan Bullock 8/4 fráköst, Ólafur Ólafsson 8/6 fráköst, Þorsteinn Finnbogason 5, Ómar Örn Sævarsson 4/5 fráköst, Ármann Vilbergsson 4, Þorleifur Ólafsson 0, Einar Ómar Eyjólfsson 0.KFÍ: Craig Schoen 23/4 fráköst/8 stoðsendingar, Christopher Miller-Williams 22/10 fráköst, Ari Gylfason 17/4 fráköst, Kristján Andrésson 8, Jón H. Baldvinsson 5/8 fráköst, Hermann Óskar Hermannsson 4/5 fráköst, Sigurður Orri Hafþórsson 4/4 fráköst, Sævar Vignisson 2, Hlynur Hreinsson 2, Óskar Kristjánsson 0. Leikur Stjörnunnar og Tindastóls var nokkuð jafn fyrstu þrjá leikhlutana en í lokafjórðungnum stungu Stjörnumenn af og unnu þann leikhluta með tuttugu stiga mun. Niðurstaðan því 102-80 sigur heimamanna. Justin Shouse átti frábæran leik fyrir heimamenn en hann skoraði 28 stig og gaf 8 stoðsendingar.Stjarnan-Tindastóll 102-80 (18-17, 23-25, 25-22, 36-16) Stjarnan: Justin Shouse 28/4 fráköst/8 stoðsendingar, Keith Cothran 22/7 fráköst, Fannar Freyr Helgason 18/13 fráköst, Marvin Valdimarsson 18/6 fráköst, Sigurjón Örn Lárusson 8/10 fráköst, Dagur Kár Jónsson 3, Sigurbjörn Ottó Björnsson 2, Guðjón Lárusson 2, Aron Kárason 1.Tindastóll: Svavar Atli Birgisson 19, Friðrik Hreinsson 16, Maurice Miller 12/9 fráköst/10 stoðsendingar, Trey Hampton 8/6 fráköst/5 varin skot, Helgi Rafn Viggósson 8, Pálmi Geir Jónsson 7/4 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 5, Hreinn Gunnar Birgisson 3/4 fráköst/5 stoðsendingar, Loftur Páll Eiríksson 2, Ingvi Rafn Ingvarsson 0, Rúnar Sveinsson 0. Njarðvík vann síðan góðan sigur á Val 96-87, en leikurinn fór fram í Njarðvík. Valsmenn stóðu lengi vel í heimamönnum en Njarðvíkingar stóðu uppi sem sigurvegarar. Travis Holmes fór hamförum með Njarðvíkingum og skoraði 45 stig og tók 13 fráköst.Njarðvík-Valur 96-87 (22-21, 22-27, 25-17, 27-22) Njarðvík: Travis Holmes 45/13 fráköst/8 stoðsendingar, Cameron Echols 20/11 fráköst, Ólafur Helgi Jónsson 15, Elvar Már Friðriksson 9/4 fráköst/6 stoðsendingar, Hjörtur Hrafn Einarsson 6/5 fráköst, Maciej Stanislav Baginski 1/4 fráköst, Hilmar Hafsteinsson 0, Jens Valgeir Óskarsson 0, Oddur Birnir Pétursson 0, Óli Ragnar Alexandersson 0, Rúnar Ingi Erlingsson 0, Styrmir Gauti Fjeldsted 0.Valur: Garrison Johnson 28/6 fráköst, Igor Tratnik 17/19 fráköst/3 varin skot, Darnell Hugee 14/5 fráköst, Hamid Dicko 14/4 fráköst, Ragnar Gylfason 8, Birgir Björn Pétursson 2, Benedikt Blöndal 2, Austin Magnus Bracey 2, Snorri Þorvaldsson 0, Kristinn Ólafsson 0, Bergur Ástráðsson 0, Alexander Dungal 0.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Gagnrýnir HSÍ harðlega: „Enginn metnaður til að gera betur“ Handbolti Bjarki um gjaldþrotið: „Þú ert niðurlægður á ákveðinn hátt“ Íslenski boltinn Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ Körfubolti Ten Hag líklegur til að taka við af Alonso Fótbolti „Held að Víkingar hafi keypt rangan framherja úr HK“ Íslenski boltinn Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Enski boltinn Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport ITV styður Ian Wright og gæti losað sig við Eni Aluko Enski boltinn Lífsferill íþróttamannsins: Vandinn við að mæla börn Sport Fleiri fréttir Annað skiptið í röð sem leikmaður San Antonio er valinn nýliði ársins Luka borgar fyrir viðgerðir á minnismerki um Kobe Slapp vel frá rafmagnsleysinu Pabbi Haliburtons ögraði Giannis: „Mikil vanvirðing“ „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Þinglegur stuðningur við Tindastól fyrir kvöldið NBA viðurkennir dómaramistök á ögurstundu hjá Luka og Lakers „Þetta er hreinn og klár glæpur“ „Létum hluti sem við stjórnum ekki fara of mikið í taugarnar á okkur“ Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Fór ekki í sturtu fyrr en sjö um morguninn eftir eitt erfiðasta tapið á ferlinum Mesta rúst í sögu NBA Skýrsla um Brynjar Karl: Geri tilraunir með börn og skorti fræðilegan grunn „Stoltur af leikmönnum og stuðningsmönnum“ „Stóðumst áhlaupin betur að þessu sinni“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins Lögmálið: Þjálfari Lakers féll á prófinu Dómarar viðurkenndu að hafa gert mistök Tímabilið líklega búið hjá Lillard „Mamma kenndi mér að leika ekki með matinn“ Lakers sprungu og eiga bara eina líflínu Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 101-89 | Njarðvík með sópinn á lofti Sá tíundi í röð hjá Jóni Axel og félögum eftir dramatík í lokin Almar Orri til Miami háskólans „Get ekki sagt að þetta hafi verið auðvelt“ Ármann í úrslit um sæti í efstu deild Uppgjörið: Haukar - Valur 79-64 | Sópurinn á lofti í Ólafssal Elvar stigahæstur í öruggum sigri Sjá meira
Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 91-105 | Grindavík hélt sér á lífi með langþráðum sigri utan heimabæjarins