Úrslit kvöldsins í Lengjubikarnum 14. nóvember 2011 21:09 Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og er óhætt að segja að úrslit hafi verið eftir bókinni. Skallagrímur náði að stríða KR framan af leik en um leið og Vesturbæingar tóku við sér völtuðu þeir yfir gestina úr Borgarnesi. Keflavík vann auðveldan sigur á Hamri þar sem áhorfendur fengu nóg af fríu snakki frá Magnúsi Þór Gunnarssyni, leikmanni Keflavíkur, sem spilaði ekki vegna meiðsla en gaf af sér í staðinn.Úrslit:KR-Skallagrímur 108-77 KR: Edward Lee Horton Jr. 29/8 fráköst, David Tairu 22/8 fráköst, Kristófer Acox 11, Ólafur Már Ægisson 10, Emil Þór Jóhannsson 10, Finnur Atli Magnusson 8, Martin Hermannsson 8/8 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 6, Hreggviður Magnússon 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 2. Skallagrímur: Dominique Holmes 25/11 fráköst, Lloyd Harrison 15/11 fráköst, Sigurður Þórarinsson 11, Óðinn Guðmundsson 8, Hilmar Guðjónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 3, Andrés Kristjánsson 3, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2Keflavík-Hamar 111-64 Keflavík: Charles Michael Parker 27, Jarryd Cole 16/12 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 13, Ragnar Albertsson 11, Valur Orri Valsson 10, Hafliði Már Brynjarsson 9, Gunnar H. Stefánsson 8, Andri Þór Skúlason 5, Steven Gerard Dagustino 4/14 stoðsendingar, Andri Daníelsson 4. Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Brandon Cotton 16, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Louie Arron Kirkman 4, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2, Svavar Páll Pálsson 2Haukar-Fjölnir 90-68 Haukar: Jovanni Shuler 20/12 fráköst, Christopher Smith 19/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 varin skot, Örn Sigurðarson 14/9 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 9, Sævar Haraldsson 7, Davíð Hermannsson 6, Guðmundur Sigurðs. 2. Fjölnir: Calvin O'Neal 19, Nathan Walkup 13/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Hjalti Vilhjálmsson 8, Árni Ragnarsson 6, Ægir Þór Steinarsson 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst Íslenski körfuboltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Lengjubikar karla í körfubolta í kvöld og er óhætt að segja að úrslit hafi verið eftir bókinni. Skallagrímur náði að stríða KR framan af leik en um leið og Vesturbæingar tóku við sér völtuðu þeir yfir gestina úr Borgarnesi. Keflavík vann auðveldan sigur á Hamri þar sem áhorfendur fengu nóg af fríu snakki frá Magnúsi Þór Gunnarssyni, leikmanni Keflavíkur, sem spilaði ekki vegna meiðsla en gaf af sér í staðinn.Úrslit:KR-Skallagrímur 108-77 KR: Edward Lee Horton Jr. 29/8 fráköst, David Tairu 22/8 fráköst, Kristófer Acox 11, Ólafur Már Ægisson 10, Emil Þór Jóhannsson 10, Finnur Atli Magnusson 8, Martin Hermannsson 8/8 stoðsendingar, Jón Orri Kristjánsson 6, Hreggviður Magnússon 5, Skarphéðinn Freyr Ingason 2. Skallagrímur: Dominique Holmes 25/11 fráköst, Lloyd Harrison 15/11 fráköst, Sigurður Þórarinsson 11, Óðinn Guðmundsson 8, Hilmar Guðjónsson 6, Birgir Þór Sverrisson 3, Andrés Kristjánsson 3, Skúli Ingibergur Þórarinsson 2Keflavík-Hamar 111-64 Keflavík: Charles Michael Parker 27, Jarryd Cole 16/12 fráköst, Almar Stefán Guðbrandsson 13, Ragnar Albertsson 11, Valur Orri Valsson 10, Hafliði Már Brynjarsson 9, Gunnar H. Stefánsson 8, Andri Þór Skúlason 5, Steven Gerard Dagustino 4/14 stoðsendingar, Andri Daníelsson 4. Hamar: Halldór Gunnar Jónsson 22, Brandon Cotton 16, Bjarni Rúnar Lárusson 7, Louie Arron Kirkman 4, Kristinn Hólm Runólfsson 4, Bjartmar Halldórsson 4, Mikael Rúnar Kristjánsson 3, Ragnar Á. Nathanaelsson 2, Svavar Páll Pálsson 2Haukar-Fjölnir 90-68 Haukar: Jovanni Shuler 20/12 fráköst, Christopher Smith 19/14 fráköst/5 stoðsendingar/7 varin skot, Örn Sigurðarson 14/9 fráköst, Haukur Óskarsson 13, Emil Barja 9, Sævar Haraldsson 7, Davíð Hermannsson 6, Guðmundur Sigurðs. 2. Fjölnir: Calvin O'Neal 19, Nathan Walkup 13/12 fráköst, Arnþór Freyr Guðmundsson 12, Hjalti Vilhjálmsson 8, Árni Ragnarsson 6, Ægir Þór Steinarsson 5, Björgvin Hafþór Ríkharðsson 3, Trausti Eiríksson 2/7 fráköst
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Fótbolti Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Enski boltinn Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Dagskráin í dag: Meistaradeildin heldur áfram Sport Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Fleiri fréttir Kristófer Acox kallar sig glæpamann Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Sjá meira