Vilborg í Mentor: Fésbókin getur nýst við nám Hafsteinn Hauksson skrifar 4. nóvember 2011 09:30 "Við getum ekkert lokað á þessar breytingar sem eru að verða í heiminum," segir Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors í nýjasta þætti Klinksins, um þá tilhneigingu sem gætir í menntakerfinu að amast við vefsíðum eins og Fésbókinni og öðrum slíkum. Hún segir frekar eiga að taka slíkum framförum opnum örmum, en að loka á þær. Fyrirtæki hennar Mentor framleiðir einmitt upplýsingakerfi sem þúsund skólar um allan heim nota, en hún jánkar því að tækni eins og Fésbókin geti nýst betur en nú er við kennslu . "Við verðum að læra að treysta fólki og byggja upp þannig menningu að tæknin er notuð í þeim tilgangi að læra." "Í Svíþjóð eru nemendur farnir að stofna hópa á Fésbókinni og þeir bjóða kennaranum að vera með - við erum að tala um allt annað umhverfi." Í myndskeiðinu með þessari frétt ræðir Vilborg um áhrif Fésbókarinnar á kennslu, en í Klinkinu lýsir hún framtíðarsýn sinni á tækniframfarir og menntakerfið. Meðal þess sem hún spáir er að nemendur noti tölvurnar sífellt meira, prentað námsefni muni heyra sögunni til og tæknin verði notuð til að sníða námið að þörfum hvers og eins. Klinkið Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira
"Við getum ekkert lokað á þessar breytingar sem eru að verða í heiminum," segir Vilborg Einarsdóttir, framkvæmdastjóri Mentors í nýjasta þætti Klinksins, um þá tilhneigingu sem gætir í menntakerfinu að amast við vefsíðum eins og Fésbókinni og öðrum slíkum. Hún segir frekar eiga að taka slíkum framförum opnum örmum, en að loka á þær. Fyrirtæki hennar Mentor framleiðir einmitt upplýsingakerfi sem þúsund skólar um allan heim nota, en hún jánkar því að tækni eins og Fésbókin geti nýst betur en nú er við kennslu . "Við verðum að læra að treysta fólki og byggja upp þannig menningu að tæknin er notuð í þeim tilgangi að læra." "Í Svíþjóð eru nemendur farnir að stofna hópa á Fésbókinni og þeir bjóða kennaranum að vera með - við erum að tala um allt annað umhverfi." Í myndskeiðinu með þessari frétt ræðir Vilborg um áhrif Fésbókarinnar á kennslu, en í Klinkinu lýsir hún framtíðarsýn sinni á tækniframfarir og menntakerfið. Meðal þess sem hún spáir er að nemendur noti tölvurnar sífellt meira, prentað námsefni muni heyra sögunni til og tæknin verði notuð til að sníða námið að þörfum hvers og eins.
Klinkið Mest lesið Uppsagnir hjá Fjársýslunni Viðskipti innlent Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Viðskipti innlent „Fyrir löngu orðin að aðstoðarmanninum sem ég leitaði að í tólf ár“ Atvinnulíf Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Viðskipti innlent Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Viðskipti innlent Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Viðskipti innlent Viðskiptavinurinn alltaf í fókus Samstarf Bein útsending: Framsýn forysta Viðskipti innlent Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Viðskipti innlent Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Edda María leiðir stafræna markaðsþjónustu Vettvangs Uppsagnir hjá Fjársýslunni Guðný ráðin fræðslustjóri og Kristófer Orri í gjaldeyrismiðlun Kostaði tvo milljarða að selja Íslandsbanka Verðbólgan 4,1% og fer upp á milli mánaða Bein útsending: Framsýn forysta Opnar stað í anda Kaffi Vest í Fossvoginum Neyslan mikil og sjá ekki að stýrivextir fari hratt lækkandi Sexfölduðu veltuna á einu ári Gjaldeyrisforðinn nálægt billjón króna Rúna nýr innkaupastjóri Banana Úr geimskipaútgerð til Faxaflóahafna Bein útsending: Kynna yfirlýsingu fjármálastöðugleikanefndar Selur Alvogen í Bandaríkjunum með samruna sem skapar risa á lyfjamarkaði Óvissa á alþjóðavettvangi undirstrikar mikilvægi ríflegs gjaldeyrisforða SVEIT muni afhenda öll gögn og ekki greiða dagsektir SVEIT sleppi ekki við milljónasektir Bætist í eigendahóp Strategíu Guðrún til Landsbankans Hvernig fæ ég unglingana mína til að fara betur með peninga? „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Vélfag stefnir ríkinu Meirihluti í SA andvígur ESB aðild Ráðinn nýr tækni- og þjónustustjóri Advania á Akureyri Syndis kaupir sænskt fyrirtæki Tveir nýir stjórnendur hjá Símanum Jóhann Páll hættir við þátttöku á haustfundi SVEIT Heimavöllur Aftureldingar kenndur við rafmyntafyrirtæki Ráðinn markaðsstjóri Emmessíss Hörður og Svala endurvekja Macland Sjá meira