Umfjöllun: Auðvelt hjá Haukum á Nesinu Guðmundur Marinó Ingvarsson skrifar 6. október 2011 20:45 Það gengur lítið hjá Gróttumönnum. mynd/valli Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Haukar unnu auðveldan tíu marka sigur á Gróttu 34-24 á útivelli í kvöld í N1 deild karla. Haukar gerðu út um leikinn með frábærum kafla síðustu fimmtán mínútur fyrri hálfleiks en alls munaði átta mörkum á liðunum í hálfleik, 19-11. Jafnræði var með liðinum fyrsta stundarfjórðunginn en síðustu fimmtán mínútur fyrir hálfleiks skoruðu Haukar 11 mörk gegn 3 og breyttu stöðunni úr 8-8 í 19-11 þegar flautað var til hálfleiks. Haukar léku frábæran varnarleik á þessum kafla auk þess sem Birkir Ívar varði vel og skoruðu mörk í öllum regnbogans litum. Liðið fékk hraðaupphlaup og skoruðu úr flestum sóknum sínum án teljandi erfiðleika þar sem Grótta var gjörsamlega á hælunum í vörninni. Haukar juku ekki forystuna fyrr en leið á seinni hálfhálfeik. Grótta skoraði nánast að vild fyrstu 17 mínútur seinni hálfleiks en þar sem varnarleikurinn var enn slakur náðu þeir aðeins að minnka muninn í sex mörk. Haukar bættu varnarleik sinn síðustu mínúturnar og skoraði Grótta aðeins tvö mörk síðustu 13 mínúturnar á meðan Haukar gengu á lagið og náðu 10 marka forystu 24-34 sem urðu lokatölur. Haukar þurftu að hafa ótrúlega lítið fyrir sigrinum og spila líklega ekki léttari leik á tímabilinu. Ef Grótta leikur þennan varnarleik í vetur er ljóst að liðið fer niður í vor en fyrstu tveir leikir liðsins á tímabilinu gefa til kynna að meira búi í liðinu og því ekki hægt að afskrifa það þrátt fyrir frammistöðu kvöldsins.Grótta - Haukar 11-19 (24-34) Mörk Gróttu: Jóhann Gísli Jóhannesson 8/1 (21/1), Friðgeir Elí Jónasson 4 (5), Ágúst Birgisson 3 (4), Árni Benedikt Árnason 3 (5), Benedikt Reynir Kristinsson 2 (3), Karl Magnús Grönvold (3), Aron Valur Jóhannsson 2 (3),Þorgrímur Smári Ólafsson 2/1 (7/1), Kristján Orri Jóhannsson (1), Ólafur Ægir Ólafsson (2) Varin skot: Lárus Helgi Ólafsson 8 (30/2) 26,7%, Magnús Sigmundsson 9/1 (21/2) 42,9% Hraðaupphlaup: 4 (Benedikt 2, Jóhann, Aron) Fiskuð víti: 2 (Kristján, Jóhann) Utan vallar: 6 mín. Mörk Hauka: Gylfi Gylfason 8/3 (10/3), Einar Pétur Pétursson 6 (7), Þórður Rafn Guðmundsson 5 (9), Tjörvi Þorgeirsson 5 (6), Stefán Rafn Sigurmannsson 4 (7/1), Heimir Óli Heimisson 2 (3), Freyr Brynjarsson 1 (1), Brynjólfur Snær Brynjólfsson 1 (1), Nemanja Malovic (1), Sigurður Guðjónsson 1 (1), Sveinn Þorgeirsson 1 (3), Varin skot: Birkir Ívar Guðmundsson 22/2 (46/2) 47,8% Hraðaupphlaup: 6 (Einar 3, Freyr, Heimir, Gylfi) Fiskuð víti: 4 (Þórður 2, Tjörvi, Freyr) Utan vallar: 4 mín
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira