Peter Öqvist: Viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 19. júlí 2011 20:30 Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það er hægt að búast við því að íslenska landsliðið sé að þróa sinn stíl og móta það leikkerfi sem við trúum að geti reynst íslenska landsliðinu vel bæði á þessu Norðurlandamóti sem og í komandi Evrópukeppni," sagði Peter Öqvist. „Við viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu og spila leikstíl sem passar vel fyrir íslenskan körfubolta," sagði Peter. Ísland spilar fjóra leiki á NM á móti Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi. „Hvað varðar úrslitin á mótinu þá verðum við náttúrulega að bera virðingu fyrir öllum mótherjum okkar en ég tel samt að við getum verið hættulegur mótherji. Ég vil ekki gefa út nein árangursmarkmið en ég hef trú á því að þetta lið sé samkeppnishæft og geti verið með í baráttunni," sagði Peter. „Það væri frábært fyrir okkur ef okkur tekst að vinna þrjá leiki í þessu móti. Það væru frábær úrslit fyrir okkur á þessum tímapunkti," sagði Peter „Við erum með sterkt lið og leikmenn á frábærum aldri eins og strákana sem eru fæddur 1982 að viðbættum Loga Gunnarssyni sem er fæddur 1981. Þeir eru kjarninn í liðinu en svo erum við líka með unga leikmenn sem eru að koma upp úr ýngri landsliðinum og þeir munu berjast fyrir sínum mínútum," sagði Peter. „Ég er ánægður með hæfileikana í liðinu en ég geri mér vel grein fyrir því að við erum með minna lið en flestir mótherjar okkar. Við munum reyna að finna leiðir til þess að nýta okkar styrkleika og vera eins hættulegir og við getum verið þrátt fyrir smæðina," sagði Peter en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan. Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira
Peter Öqvist, landsliðsþjálfari karla í körfubolta, tilkynnti í dag tólf manna hóp sinn fyrir komandi Norðurlandamót sem fer fram í Sundsvall í Svíþjóð og hefst um næstu helgi. Peter var í viðtali hjá Ásgeiri Erlendssyni íþróttafréttamanni á Stöð 2. „Það er hægt að búast við því að íslenska landsliðið sé að þróa sinn stíl og móta það leikkerfi sem við trúum að geti reynst íslenska landsliðinu vel bæði á þessu Norðurlandamóti sem og í komandi Evrópukeppni," sagði Peter Öqvist. „Við viljum nýta hraðann og fjölhæfnina í liðinu og spila leikstíl sem passar vel fyrir íslenskan körfubolta," sagði Peter. Ísland spilar fjóra leiki á NM á móti Svíþjóð, Danmörku, Finnlandi og Noregi. „Hvað varðar úrslitin á mótinu þá verðum við náttúrulega að bera virðingu fyrir öllum mótherjum okkar en ég tel samt að við getum verið hættulegur mótherji. Ég vil ekki gefa út nein árangursmarkmið en ég hef trú á því að þetta lið sé samkeppnishæft og geti verið með í baráttunni," sagði Peter. „Það væri frábært fyrir okkur ef okkur tekst að vinna þrjá leiki í þessu móti. Það væru frábær úrslit fyrir okkur á þessum tímapunkti," sagði Peter „Við erum með sterkt lið og leikmenn á frábærum aldri eins og strákana sem eru fæddur 1982 að viðbættum Loga Gunnarssyni sem er fæddur 1981. Þeir eru kjarninn í liðinu en svo erum við líka með unga leikmenn sem eru að koma upp úr ýngri landsliðinum og þeir munu berjast fyrir sínum mínútum," sagði Peter. „Ég er ánægður með hæfileikana í liðinu en ég geri mér vel grein fyrir því að við erum með minna lið en flestir mótherjar okkar. Við munum reyna að finna leiðir til þess að nýta okkar styrkleika og vera eins hættulegir og við getum verið þrátt fyrir smæðina," sagði Peter en það má sjá allt viðtalið með því að smella hér fyrir ofan.
Íslenski körfuboltinn Mest lesið Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Fótbolti Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Fótbolti Liverpool vann risaslaginn Fótbolti Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Fótbolti Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Körfubolti Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Körfubolti Sneypuför danskra til Lundúna Fótbolti Meistararnir lágu á heimavelli Fótbolti Lýsir eftir leiðtoga íslenska landsliðsins Handbolti Ísland lenti í algjörum martraðarriðli Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Njarðvík - Hamar/Þór 88-61 | Auðsóttur sigur Njarðvíkinga Keflavíkursigur í kaflaskiptum leik Stjarnan með þægilegan sigur á nýliðunum Hverjir eru bestu ungu strákarnir í Bónus-deildinni? Söguleg byrjun OKC á tímabilinu Íslandsmeistararnir mæta bikarmeisturunum Skagamenn senda Kanann heim Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Ólíkar niðurstöður hjá landsliðsmönnunum Er Tóti Túrbó ofmetinn? „Gott að við gátum verið liðið sem kláraði þetta“ Erfitt kvöld fyrir Ármann og Tindastól Tvöföld tvenna Tryggva í tæpu tapi Góður lokaleikhluti tryggði Njarðvík sigurinn Styrmir með þrettán í öruggum sigri Zamora Uppgjörið: Valur - KR | 93-100 | KR hafði betur í slag Reykjavíkurstórveldanna Diljá stórkostleg í lokin í endurkomu í Hveragerði „Einn af bestu leikmönnunum í sögu íslensks körfubolta“ Hlýtur að vera alvöru krísufundur í Valsheimilinu um helgina Besta byrjun Chicago Bulls síðan Jordan var í liðinu Blikar áfram með fullt hús stiga ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum „Bara feginn að við fundum þó leið“ Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum „Við þurfum að vera betri varnarlega“ Íslenski körfuboltinn og Grindavík verðlaunuð NBA-leikmaður með krabbamein Haukur Helgi: Höfum ekki verið að spila góðan körfubolta „Getum verið fjandi góðir“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 93-92 | Heitur Haukur var hetjan á Álftanesinu Sjá meira