Vettel fljóastur á lokaæfingunni í Kína 16. apríl 2011 04:25 Sebastian Vettel í slökun í Kína. Mynd: Getty Images/Mark Thompson Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Jenson Button varð annar, en hann vann kínverska kappaksturinn í fyrra, en Lewis Hamilton náði þriðja besta tíma á undan Nico Rosberg. Tímarnir í nótt. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.968s 13 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.176s + 0.208s 15 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m35.373s + 0.405s 14 4. Nico Rosberg Mercedes 1m35.677s + 0.709s 18 5. Felipe Massa Ferrari 1m35.818s + 0.850s 17 6. Fernando Alonso Ferrari 1m35.971s + 1.003s 15 7. Vitaly Petrov Renault 1m36.098s + 1.130s 18 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m36.125s + 1.157s 15 9. Michael Schumacher Mercedes 1m36.141s + 1.173s 14 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.370s + 1.402s 18 11. Nick Heidfeld Renault 1m36.404s + 1.436s 16 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.582s + 1.614s 18 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.596s + 1.628s 17 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.717s + 1.749s 16 15. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.896s + 1.928s 5 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.953s + 1.985s 14 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.007s + 2.039s 20 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m37.304s + 2.336s 18 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.176s + 3.208s 12 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.739s + 3.771s 12 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.938s + 4.970s 17 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.998s + 5.030s 16 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.593s + 5.625s 17 Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Sebastian Vettel hélt uppteknum hætti á Sjanghæ brautinni í nótt þegar hann náði besta tíma á lokaæfingu keppnisliða í Formúlu 1. Hann hefur náð besta tíma á öllum æfingum og er því vel settur fyrir tímatökuna, sem er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport kl. 05.45. Jenson Button varð annar, en hann vann kínverska kappaksturinn í fyrra, en Lewis Hamilton náði þriðja besta tíma á undan Nico Rosberg. Tímarnir í nótt. 1. Sebastian Vettel Red Bull-Renault 1m34.968s 13 2. Jenson Button McLaren-Mercedes 1m35.176s + 0.208s 15 3. Lewis Hamilton McLaren-Mercedes 1m35.373s + 0.405s 14 4. Nico Rosberg Mercedes 1m35.677s + 0.709s 18 5. Felipe Massa Ferrari 1m35.818s + 0.850s 17 6. Fernando Alonso Ferrari 1m35.971s + 1.003s 15 7. Vitaly Petrov Renault 1m36.098s + 1.130s 18 8. Adrian Sutil Force India-Mercedes 1m36.125s + 1.157s 15 9. Michael Schumacher Mercedes 1m36.141s + 1.173s 14 10. Paul di Resta Force India-Mercedes 1m36.370s + 1.402s 18 11. Nick Heidfeld Renault 1m36.404s + 1.436s 16 12. Kamui Kobayashi Sauber-Ferrari 1m36.582s + 1.614s 18 13. Sergio Perez Sauber-Ferrari 1m36.596s + 1.628s 17 14. Sebastien Buemi Toro Rosso-Ferrari 1m36.717s + 1.749s 16 15. Mark Webber Red Bull-Renault 1m36.896s + 1.928s 5 16. Jaime Alguersuari Toro Rosso-Ferrari 1m36.953s + 1.985s 14 17. Rubens Barrichello Williams-Cosworth 1m37.007s + 2.039s 20 18. Pastor Maldonado Williams-Cosworth 1m37.304s + 2.336s 18 19. Heikki Kovalainen Lotus-Renault 1m38.176s + 3.208s 12 20. Jarno Trulli Lotus-Renault 1m38.739s + 3.771s 12 21. Timo Glock Virgin-Cosworth 1m39.938s + 4.970s 17 22. Jerome D'Ambrosio Virgin-Cosworth 1m39.998s + 5.030s 16 23. Tonio Liuzzi HRT-Cosworth 1m40.593s + 5.625s 17
Mest lesið Harma rasíska og transfóbíska grein liðsfélaga Sveindísar Fótbolti Amad bjargaði stigi fyrir United Enski boltinn Liverpool - Aston Villa | Rauði herinn í sárri leit að sigri Enski boltinn Gjöf frá mömmu vatt rækilega upp á sig Sport Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Enski boltinn „Fannst þetta verða svartara og svartara“ Handbolti Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Enski boltinn Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Enski boltinn Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Enski boltinn Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira