Lokaumferðin í N1 deild karla: Fram hélt 3. sætinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 7. apríl 2011 20:55 Kristinn Guðmundsson, annar þjálfara HK-liðsins. Fram hélt þriðja sætinu í N1 deild karla þrátt fyrir níu marka tap á Akureyri, 26-35, í lokaumferðinni í kvöld. HK átti möguleika á að ná Fram en tapaði með tveggja marka mun fyrir FH, 27-29 í Digranesi. Akureyri mætir HK í undanúrslitum úrslitakeppninnar en FH mætir Fram. Undanúrslitaeinvígin hefjast á fimmtudaginn eftir eina viku. Benedikt Reynir Kristinsson skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum í Digranesi og tryggði FH 29-27 sigur. HK hafði komið sér inn í leikinn með mögnuðum lokaspretti en gáfu eftir á lokasprettinum. FH var með frumkvæðið lengstum í leiknum, komst í 2-0, 7-4 og var 17-14 yfir í hálfleik. FH var síðan komið með fimm marka forskot, 25-20 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. HK skoraði þá sex mörk í röð og komst yfir í fyrsta sinn í leiknum, 26-25. FH-ingar skoruðu hinsvegar þrjú síðustu mörkin og tryggðu sér sigur en þeir voru öryggir með annað sætið. Deildarmeistarar Akureyrar unnu öruggan sigur á Fram fyrir norðan og komust því aftur á sigurbraut eftir tap fyrir Aftureldingu í síðasta leik á undan. Akureyri var 17-12 yfir í hálfleik og stakk af á lokakafla leiksins. Einar Örn Jónsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Haukar töpuðu 21-23 á móti hans gömlu félögum í Val á Ásvöllum. Einar skoraði tvö mörk í lokaleiknum en Anton Rúnarsson var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Sebastian Alexanderson kvaddi Selfyssinga eftir margra ára farsælt starf í 26-24 sigri á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöld:Haukar-Valur 21-23 (8-13) Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 3, Stefán Rafn Sigurmannsson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Einar Örn Jónsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8, Sturla Ásgeirsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 1.HK - FH 27-29 (14-17)Mörk HK (skot): Daníel Berg Grétarsson 6 /1 (10/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 5 (10/1), Atli Ævar Ingólfsson 5 (8), Bjarki Már Elísson 3/1 (8/2), Atli Karl Backmann 2 (3), Sigurjón Björnsson 2 (2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (3), Hörður Másson 1 (3), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Léó Snær Pétursson 1 (1).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 12 (25/3, 32%), Andreas Örn Aðalsteinssin 3 (4 , 42%)Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Ólafur Bjarki, Bjarki Már Elísson, Sigurjón Björnsson, Léó Snær)Fiskuð víti: 4 (Atli Karl, Daníel Berg, Vilhelm og Ólafur Bjarki)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/3 (13/3), Benedikt Reynir Kristinsson 8 (9), Ólafur Gústafsson 3 (9), Halldór Guðjónsson 3 (3), Ólafur Guðmundsson 3 (9), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1), Logi Geirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 15/3 (26/2, 37%.), Sigurður Örn Arnarson 2 (1 , 66%.)Hraðaupphlaup: 4 (Ari, Ólafur Gústafsson, Ásbjörn og Benedikt )Fiskuð víti: 2 (Atli og Ólafur Gústafsson).Utan vallar: 6 mín. Akureyri-Fram 35-26 (17-12)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 10, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Oddur Gretarsson 6, Daníel Einarsson 6, Heimir Örn Árnason 4, Hörður Fannar Sigþórsson 2, Hreinn Þór Hauksson 1.Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 5, Jóhann Karl Reynisson 5, Halldór Jóhann Sigfússon 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Matthías Daðason 2, Róbert Aron Hostert 2, Magnús Stefánsson 1, Einar Rafn Eiðsson 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1, Hákon Stefánsson 1.Afturelding - Selfoss 24-26 (9-14) Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira
Fram hélt þriðja sætinu í N1 deild karla þrátt fyrir níu marka tap á Akureyri, 26-35, í lokaumferðinni í kvöld. HK átti möguleika á að ná Fram en tapaði með tveggja marka mun fyrir FH, 27-29 í Digranesi. Akureyri mætir HK í undanúrslitum úrslitakeppninnar en FH mætir Fram. Undanúrslitaeinvígin hefjast á fimmtudaginn eftir eina viku. Benedikt Reynir Kristinsson skoraði tvö síðustu mörkin í leiknum í Digranesi og tryggði FH 29-27 sigur. HK hafði komið sér inn í leikinn með mögnuðum lokaspretti en gáfu eftir á lokasprettinum. FH var með frumkvæðið lengstum í leiknum, komst í 2-0, 7-4 og var 17-14 yfir í hálfleik. FH var síðan komið með fimm marka forskot, 25-20 þegar seinni hálfleikur var hálfnaður. HK skoraði þá sex mörk í röð og komst yfir í fyrsta sinn í leiknum, 26-25. FH-ingar skoruðu hinsvegar þrjú síðustu mörkin og tryggðu sér sigur en þeir voru öryggir með annað sætið. Deildarmeistarar Akureyrar unnu öruggan sigur á Fram fyrir norðan og komust því aftur á sigurbraut eftir tap fyrir Aftureldingu í síðasta leik á undan. Akureyri var 17-12 yfir í hálfleik og stakk af á lokakafla leiksins. Einar Örn Jónsson lék sinn síðasta leik á ferlinum þegar Haukar töpuðu 21-23 á móti hans gömlu félögum í Val á Ásvöllum. Einar skoraði tvö mörk í lokaleiknum en Anton Rúnarsson var markahæsti maður vallarins með átta mörk. Sebastian Alexanderson kvaddi Selfyssinga eftir margra ára farsælt starf í 26-24 sigri á móti Aftureldingu í Mosfellsbænum. Úrslit og markaskorarar í N1 deild karla í kvöld:Haukar-Valur 21-23 (8-13) Mörk Hauka: Freyr Brynjarsson 3, Guðmundur Árni Ólafsson 3, Jónatan Ingi Jónsson 3, Stefán Rafn Sigurmannsson 3, Björgvin Þór Hólmgeirsson 3, Sveinn Þorgeirsson 2, Einar Örn Jónsson 2, Tjörvi Þorgeirsson 1, Einar Pétur Pétursson 1. Mörk Vals: Anton Rúnarsson 8, Sturla Ásgeirsson 5, Finnur Ingi Stefánsson 3, Orri Freyr Gíslason 2, Heiðar Þór Aðalsteinsson 2, Valdimar Fannar Þórsson 2, Ernir Hrafn Arnarson 1.HK - FH 27-29 (14-17)Mörk HK (skot): Daníel Berg Grétarsson 6 /1 (10/2), Ólafur Bjarki Ragnarsson 5 (10/1), Atli Ævar Ingólfsson 5 (8), Bjarki Már Elísson 3/1 (8/2), Atli Karl Backmann 2 (3), Sigurjón Björnsson 2 (2), Vilhelm Gauti Bergsveinsson 1 (3), Hörður Másson 1 (3), Ármann Davíð Sigurðsson 1 (1), Léó Snær Pétursson 1 (1).Varin skot: Björn Ingi Friðþjófsson 12 (25/3, 32%), Andreas Örn Aðalsteinssin 3 (4 , 42%)Hraðaupphlaupsmörk: 4 (Ólafur Bjarki, Bjarki Már Elísson, Sigurjón Björnsson, Léó Snær)Fiskuð víti: 4 (Atli Karl, Daníel Berg, Vilhelm og Ólafur Bjarki)Utan vallar: 2 mínútur.Mörk FH (skot): Ásbjörn Friðriksson 9/3 (13/3), Benedikt Reynir Kristinsson 8 (9), Ólafur Gústafsson 3 (9), Halldór Guðjónsson 3 (3), Ólafur Guðmundsson 3 (9), Atli Rúnar Steinþórsson 2 (3), Ari Magnús Þorgeirsson 1 (1), Logi Geirsson 0 (1).Varin skot: Daníel Andrésson 15/3 (26/2, 37%.), Sigurður Örn Arnarson 2 (1 , 66%.)Hraðaupphlaup: 4 (Ari, Ólafur Gústafsson, Ásbjörn og Benedikt )Fiskuð víti: 2 (Atli og Ólafur Gústafsson).Utan vallar: 6 mín. Akureyri-Fram 35-26 (17-12)Mörk Akureyrar: Bjarni Fritzson 10, Guðmundur Hólmar Helgason 6, Oddur Gretarsson 6, Daníel Einarsson 6, Heimir Örn Árnason 4, Hörður Fannar Sigþórsson 2, Hreinn Þór Hauksson 1.Mörk Fram: Andri Berg Haraldsson 5, Jóhann Karl Reynisson 5, Halldór Jóhann Sigfússon 4, Arnar Birkir Hálfdánsson 4, Matthías Daðason 2, Róbert Aron Hostert 2, Magnús Stefánsson 1, Einar Rafn Eiðsson 1, Jóhann Gunnar Einarsson 1, Hákon Stefánsson 1.Afturelding - Selfoss 24-26 (9-14)
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Stórkostlegur sigur strákanna á Ítalíu Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Blikar fyrstir til að ná stigi á móti Loga og félögum Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta lítur verr út en þetta var“ Orri var flottur í Íslendingaslagnum Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Umfjöllun: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Sjá meira