Anton og Hlynur stefna á stórmót Henry Birgir Gunnarsson skrifar 2. mars 2011 15:30 Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu." Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Besta handboltadómarapar landsins, Anton Gylfi Pálsson og Hlynur Leifsson, voru valdir bestu dómarar annars hluta N1-deildar karla og kom það fáum á óvart. "Þetta er mjög gaman og mikill heiður að fá þessi verðlaun," sagði Hlynur og Anton tók undir að það skipti máli að fá klapp á bakið fyrir vel unnin störf. Þrátt fyrir góða frammistöðu bæði hér heima og erlendis á undanförnum árum hafa þeir félagar ekki enn fengið tækifæri á stórmóti en þangað stefna þeir ótrauðir. "Markmiðið er að komast á stórmót," sagði Hlynur en Anton sagðist ekki vita hvenær það gerðist en vonast þó eftir því að þeir fái tækifæri á næsta stórmóti. "Það sem þarf til er samspil margra þátta. Standa sig vel innan vallar sem utan. Svo þarf líka að vera þolinmóður," sagði Anton en skiptir ekki máli að þekkja líka rétta fólkið? "Það spilar eflaust inn í," sagði Hlynur. Það er oft talað um mikla spillingu í alþjóða handbolta en þeir félagar segjast ekki hafa orðið varir við það. Þeir félagar eru búnir að dæma saman í 15 ár og eru enn góðir vinir. Þeir segjast ekkert fá nóg af hvor öðrum og hafa enn gaman af því sem þeir eru að gera. "Þetta er þrælgaman. Annars væru maður ekki enn í þessu," sagði Anton en verða þeir aldrei þreyttir á öllum skotunum úr stúkunni? "Þetta hefur breyst síðustu ár. Menn eru orðnir þægilegri," sagði Anton en er hægt að útiloka allt það sem kemur úr stúkunni? "Maður verður að læra að útiloka það sem kemur þaðan. Einbeitingin skiptir máli. Maður vill samt hafa líf í þessu. Það verða að vera tilfinningar í þessu."
Olís-deild karla Skroll-Íþróttir Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira