Saksóknari hefur kært forvera sinn Karen D. Kjartansdóttir skrifar 27. febrúar 2011 18:45 Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu. Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira
Saksóknari í efnahagsbrotadeild Ríkislögreglustjóra hefur kært forvera sinn í starfi fyrir ærumeiðingar, en hann gegnir nú embætti varasaksóknara í Landsdómi. Deilurnar munu hafa reynt mikið á samstarfsmenn. Lögreglan fer yfir málið. Miklir erfiðleikar munu hafa verið í samskiptum þeirra Öldu Hrannar Jóhannsdóttur núverandi saksóknara efnahagsbrota hjá embætti Ríkislögreglustjóra og forvera hennar í starfi Helga Magnúsar Gunnarssonar. Helgi fór í ótímabunduð leyfi frá efnahagsbrotadeildinni í fyrra eða eftir að hann var skipaður varasaksóknari í máli Geirs Haarde, fyrrverandi forsætisráðherra, fyrir Landsdómi. Kunnugir segja að samskiptaerfiðleikar þeirra á milli hafi reynt mjög á aðra starfsmenn efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Málið komst þó á annað stig fyrir um þremur vikum en þá kærði Alda Hrönn Helga til Ríkissaksóknara þar sem honum er gert að sök að hafa látið meiðandi og klúr fúkyrði falla um hana fyrir framan aðra embættismenn en þau ummæli mun hún telja varða við ákveðnar greinar hegningarlaga. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu annast nú málið en yfirmaður rannsóknarinnar er Jón H. B. Snorrason sem reyndar hefur líka gegnt embætti saksóknara efnahagsbrotadeildar Ríkislögreglustjóra. Hvorki náðist í Öldu Hrönn né Helga Magnús í dag. Fréttastofa hafði samband við Ögmund Jónasson innanríkisráðherra sem sagðist ekki getað tjáð sig um málið að svo stöddu.
Landsdómur Mál Helga Magnúsar Gunnarssonar Mest lesið Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Innlent „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Innlent Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Innlent Gary Busey dæmdur fyrir kynferðisbrot Erlent Íslendingur grunaður um morð í Svíþjóð Erlent Ísland rampar upp Úkraínu Innlent Drógu vélarvana togara í land Innlent Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Innlent Eistar óska eftir samráði NATO eftir að Rússar rufu lofthelgi þeirra Erlent Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Innlent Fleiri fréttir Breyta Hlöðunni í fræðslusetur fyrir 88 milljónir Ísland gegnir formennsku í Norræna blaðamannasambandinu Ísland rampar upp Úkraínu Drógu vélarvana togara í land „Það er mikil reiði í Grafarvoginum út af þessu“ Fékk ekkert símtal frá gömlu vinnufélögunum Leiðinlegt að óprúttnir aðilar skemmi fyrir heyrnarlausum Gervigreindarvélmenni mætt til starfa til að flokka rusl Segir lítið til í orðum ráðherra Gengur laus grunaður um barnaníð og meintar rangfærslur ráðherra Alvarlega slasaður eftir vélsleðaslys á Langjökli Stefán Einar greiðir fyrir umdeilda boli Breytingar á framhaldsskólastigi: „Við erum að reyna átta okkur á þessu“ Rannsaka hvort maðurinn hafi haft samræði við ungan drenginn Karlmaður á fertugsaldri fannst látinn í Hafnarfirði Lýsa yfir fullum stuðningi við stjórnendur Sólheima Vill að „guð“ taki á þeim sem vilja ekki fækka sveitarstjórnarmönnum Býður Sólveigu á fundinn og kannast ekkert við Virðingu Töldu ekki skilyrði fyrir varðhaldi yfir grunuðum barnaníðingi Kjarasamningur í höfn og atkvæðagreiðslu um verkfall aflýst Fara yfir gögnin en úttekt Viðskiptaráðs sé „skoðun hagsmunaaðila“ Sauð upp úr hjá förðunarmeistara og fegurðardrottningu Hvetja ráðherra til að mæta ekki á fund veitingamanna Bátar sviptir haffærisskírteini og Kourani sækir um náðun Lögreglan leitar manns Á annað hundrað báta óhaffærir vegna ófullnægjandi skoðunar Kourani sótti um náðun af heilbrigðisástæðum Efnisneysla á Íslandi dregst saman en nemur yfir sextán tonnum á mann Um tvö hundruð á ári á gjörgæslu vegna lífshættulegrar sýkingar „Það er erfitt að berjast fyrir eigin réttindum þegar maður er veikur“ Sjá meira