RAX á Suðurskautið með færustu vísindamönnum Frakka 22. nóvember 2010 11:39 Ragnar Axelsson ljósmyndari er á leiðinni á Suðurskautslandið með hópi franskra vísindamanna og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. „Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. Rocard var einmitt staddur á Íslandi fyrir skömmu og er mikill áhugamaður um heimskautasvæðin en því er spáð að mikilvægar siglingaleiðir fari að opnast með hlýnun jarðar. Til stóð að sjálfur Albert Monakó-prins yrði einnig með í för en af því verður ekki. Ragnar segist reyndar ekki hafa hugmynd um hvert nákvæmlega ferðinni sé heitið, hann viti bara að þeir séu að fara á þriðjudaginn og verði þar sem mikið af mörgæsum er. „Þetta verður mjög áhugavert, núna er náttúrlega farið að vora þarna og því hlýrra en venjulega. Mér hefur ekki gefist tími til að skoða ferðatilhögunina nákvæmlega en mér skilst að við heimsækjum verulega flotta staði." Myndir Ragnars hafa vakið mikla athygli og nýútkomin bók hans, Veiðimenn norðursins, hefur fengið frábæra dóma en hún sýnir einstakt líf veiðimanna á Grænlandi. Ragnar segir hins vegar, í meira gríni en alvöru, að kannski hefði verið sniðugra hjá sér að velja eitthvað örlítið hlýrra viðfangsefni. „Mér hefði þá verið boðið á hlýrri staði."- fgg Loftslagsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Sjá meira
„Þetta boð kom í gegnum sýninguna mína um Grænland og ég er bara mjög spenntur," segir ljósmyndarinnar Ragnar Axelsson, RAX. Hann er á leiðinni á Suðurskautslandið með mörgum af færustu vísindamönnum Frakklands og Michel Rocard, fyrrverandi forsætisráðherra Frakklands. Rocard var einmitt staddur á Íslandi fyrir skömmu og er mikill áhugamaður um heimskautasvæðin en því er spáð að mikilvægar siglingaleiðir fari að opnast með hlýnun jarðar. Til stóð að sjálfur Albert Monakó-prins yrði einnig með í för en af því verður ekki. Ragnar segist reyndar ekki hafa hugmynd um hvert nákvæmlega ferðinni sé heitið, hann viti bara að þeir séu að fara á þriðjudaginn og verði þar sem mikið af mörgæsum er. „Þetta verður mjög áhugavert, núna er náttúrlega farið að vora þarna og því hlýrra en venjulega. Mér hefur ekki gefist tími til að skoða ferðatilhögunina nákvæmlega en mér skilst að við heimsækjum verulega flotta staði." Myndir Ragnars hafa vakið mikla athygli og nýútkomin bók hans, Veiðimenn norðursins, hefur fengið frábæra dóma en hún sýnir einstakt líf veiðimanna á Grænlandi. Ragnar segir hins vegar, í meira gríni en alvöru, að kannski hefði verið sniðugra hjá sér að velja eitthvað örlítið hlýrra viðfangsefni. „Mér hefði þá verið boðið á hlýrri staði."- fgg
Loftslagsmál Mest lesið 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent „Hann stal henni“ Erlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent Pokrovsk riðar til falls Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Erlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Fleiri fréttir Langþreyttur á bensínbrúsum og „bílakirkjugarði“ Úkraínumenn vilja fá Íslendinga í almannavarnabandalag Risaskjálfti í Kyrrahafi og bensínbrúsabílar í Breiðholti Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Skýrsla Guðlaugs Þórs frá 2018: „Aðildarviðræðunum var ekki formlega slitið“ Veðurspáin fyrir helgina að skána Fjallabaksleið syðri lokuð vegna vatnavaxta Engin nóróveira í Laugarvatni Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Reyndi að skemma bíl og hljóp svo undan lögreglu Brennisteinsdíoxíð gæti borist um suðvesturhornið Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Sjá meira