Malmö meistari í Svíþjóð Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. nóvember 2010 18:09 Ragnar Sigurðsson spilaði að venju með Gautaborg. Nordic Photos / AFP Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Malmö dugði sigur í leik sínum gegn Mjällby og vann liðið leikinn, 2-0, en bæði mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Helsingborg var með jafn mörg stig og Malmö fyrir leiki dagsins en miklu verri markatölu. Liðið gerði markalaust jafntefli við Kalmar en hefði þurft að vinna þrettán marka sigur til að komast upp fyrir Malmö. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í dag. Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir GAIS sem tapaði fyrir Elfsborg, 1-0. Eyjólfur Héðinsson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson spiluðu báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði 2-2 jafntefli við Gefle. Theodór Elmar Bjarnason var á bekknum hjá IFK. Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn fyrir AIK sem gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg á útivelli. Jónas Guðni Sævarsson var ekki í hópnum hjá Halmstad sem vann 2-0 sigur á Djurgården. IFK varð í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, AIK í ellefta með 35 stig, Halmstad í tólfta með 35 stig og GAIS í þrettánda sæti með 32 stig. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira
Malmö varð í dag sænskur meistari í knattspyrnu en lokaumferð sænsku úrvalsdeildarinnar fór fram í dag. Malmö dugði sigur í leik sínum gegn Mjällby og vann liðið leikinn, 2-0, en bæði mörk leiksins voru skoruð í fyrri hálfleik. Helsingborg var með jafn mörg stig og Malmö fyrir leiki dagsins en miklu verri markatölu. Liðið gerði markalaust jafntefli við Kalmar en hefði þurft að vinna þrettán marka sigur til að komast upp fyrir Malmö. Nokkrir Íslendingar voru í eldlínunni með sínum liðum í dag. Hallgrímur Jónasson spilaði allan leikinn fyrir GAIS sem tapaði fyrir Elfsborg, 1-0. Eyjólfur Héðinsson kom inn á sem varamaður í síðari hálfleik. Ragnar Sigurðsson og Hjálmar Jónsson spiluðu báðir allan leikinn fyrir IFK Gautaborg sem gerði 2-2 jafntefli við Gefle. Theodór Elmar Bjarnason var á bekknum hjá IFK. Helgi Valur Daníelsson spilaði allan leikinn fyrir AIK sem gerði 1-1 jafntefli við Åtvidaberg á útivelli. Jónas Guðni Sævarsson var ekki í hópnum hjá Halmstad sem vann 2-0 sigur á Djurgården. IFK varð í sjöunda sæti deildarinnar með 40 stig, AIK í ellefta með 35 stig, Halmstad í tólfta með 35 stig og GAIS í þrettánda sæti með 32 stig.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Enski boltinn Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Fótbolti Hafþór Júlíus fagnaði tólfta titlinum með því að rífa bolinn af sér Sport Uppgjör: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Íslenski boltinn Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Íslenski boltinn Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enski boltinn Arnar með met í 100 km: „Sýnist þetta vera níundi hraðasti tíminn í heiminum“ Sport Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Íslenski boltinn Fór holu í höggi í beinni í sjónvarpinu Golf Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Fótbolti Fleiri fréttir Barcelona rúllaði yfir Como Leik lokið: Víkingur - Stjarnan 2-4 | Stjarnan með sannfærandi sigur gegn Víkingi Uppgjörið: KA - ÍBV 1-0 | Dagur Ingi tryggði KA mikilvæg stig Slot: Sá sem truflaði hafði örugglega ekkert illt í hyggju Leik lokið: Valur - Breiðablik 2-1 | Dramatískt sigurmark Vals í uppbótartíma Brøndby náði í sigur heimafyrir Davíð Smári: Ánægður með orkustigið Ísak nældi í gult í tapi Crystal Palace vann Samfélagsskjöldinn Uppgjör: Vestri-Fram 3-2 | Vestri með sigurmark í uppbótatíma Enska augnablikið: Hjátrú og alsæla Ólafur skoraði en Aalesund fékk skell Ísak skoraði en Lyngby tapaði Umræða um hártog Þróttarakonu í Bestu mörkunum Hákon gaf syni Dagnýjar treyjuna sína Sveindís Jane til bjargar á síðustu stundu Öll mörk Patricks Pedersen í efstu deild Mo Salah krefur UEFA um svör vegna Palestínu Pele Enska augnablikið: Lærði 200 ný blótsyrði Nunez farinn frá Liverpool McLagan framlengir við Framara De Gea: Mun aldrei gleyma þessum leik Gyökeres byrjaður að skora fyrir Arsenal Völsungur kom til baka og nældi í stig Björgvin Karl: Settið sem kom að sunnan ekki í Bestu deildar klassa Uppgjör: FHL-FH 0-2 | Þolinmæði vann þraut FH gegn FHL Diljá með stoðsendingu í fyrsta byrjunarliðsleiknum Enska augnablikið: Mætti sköllóttur á Old Trafford Daníel Tristan lagði upp mark en það var ekki nóg gegn toppliðinu Gerrard: Owen var betri sem táningur en Yamal og Mbappé Sjá meira