Mansell hefur trú á getu Schumachers 2011 21. desember 2010 08:20 Michael Schumacher og Nigel Mansell á léttri stund þegar báðir voru í Formúlu 1. Mynd: Gety Images/Mike Hewitt/Allsport Breska Formúlu 1 kempan fyrrverandi, Nigel Mansell spáir því að Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren láti að sér kveðja á næsta ári. Þeir stóðust þó ekki Sebastian Vettel, Fernando Alonso og Mark Webber snúning á þessu tímabili. Þá hefur hann trú á að Michael Schumacher eigi eftir að standa sig betur á næsta ári. "Það er auðvelt að útskýra afhverju Jenson og Lewis verða í slagnum. Þeir eru báðir meistarar, hungraðir og ungir. Þeir eru með einu besta liðinu og eru með magnaðan mótor fyrir aftan sig í formi Mercedes", sagði Mansell sem er landi Bretanna tveggja. "McLaren verður sterkara á næsta ári. Það gerðu öll lið mistök á þessu ári og lið og ökumenn hafa lært af mistökunum. Það verða færri mistök á næsta ári og risalagur um titilinn", sagði Mansell á eurosport.com. Mansell telur of snemmt að dæma hvort rangt hafi verið af Michael Schumacher að mæta aftur í Formúlu 1 eftir þriggja ára hlé. "Við munum ekki vita fyrir víst um það fyrr en í lok 2011. Ef liðð lætur hann ekki fá góðan bíl til að spreyta sig, þá getum við sagt að þetta hafi verið slæm ákvörðun. En hann er orðinn eins og hann var áður en hann vildi hætta. Ross Brawn mun hvetja liðið til dáða og Schumacher gæti hrist upp í mönnum 2011. Þetta gæti orðið sérstakt ár fyrir Mercedes", sagði Mansell Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira
Breska Formúlu 1 kempan fyrrverandi, Nigel Mansell spáir því að Lewis Hamilton og Jenson Button hjá McLaren láti að sér kveðja á næsta ári. Þeir stóðust þó ekki Sebastian Vettel, Fernando Alonso og Mark Webber snúning á þessu tímabili. Þá hefur hann trú á að Michael Schumacher eigi eftir að standa sig betur á næsta ári. "Það er auðvelt að útskýra afhverju Jenson og Lewis verða í slagnum. Þeir eru báðir meistarar, hungraðir og ungir. Þeir eru með einu besta liðinu og eru með magnaðan mótor fyrir aftan sig í formi Mercedes", sagði Mansell sem er landi Bretanna tveggja. "McLaren verður sterkara á næsta ári. Það gerðu öll lið mistök á þessu ári og lið og ökumenn hafa lært af mistökunum. Það verða færri mistök á næsta ári og risalagur um titilinn", sagði Mansell á eurosport.com. Mansell telur of snemmt að dæma hvort rangt hafi verið af Michael Schumacher að mæta aftur í Formúlu 1 eftir þriggja ára hlé. "Við munum ekki vita fyrir víst um það fyrr en í lok 2011. Ef liðð lætur hann ekki fá góðan bíl til að spreyta sig, þá getum við sagt að þetta hafi verið slæm ákvörðun. En hann er orðinn eins og hann var áður en hann vildi hætta. Ross Brawn mun hvetja liðið til dáða og Schumacher gæti hrist upp í mönnum 2011. Þetta gæti orðið sérstakt ár fyrir Mercedes", sagði Mansell
Mest lesið Birti myndir af fólki, kalli það illum nöfnum og saki um einelti á meðan Körfubolti Kenndi dómaranum um eftir tap Athletic Bilbao fyrir United Fótbolti Fagnaðarlæti Púlara mældust á jarðskjálftamælum Enski boltinn Draumaendir Bjarka á ferlinum: „Loksins fann ég þjálfara sem virkilega skildi mig“ Íslenski boltinn Sjáðu sigurmark Gísla gegn Veszprém Handbolti Gleðin við völd í Grindavík: „Áður en við vitum af verður allt komið á fullt aftur“ Sport Glódís Perla eftir að tvennan var tryggð: „Langt síðan síðast“ Fótbolti Juventus-parið hætt saman Fótbolti Beckham fimmtugur í dag Enski boltinn Faðir Haliburton fær ekki að mæta á leiki hjá Pacers Körfubolti Fleiri fréttir „Þetta var hræðilegt og 2025 verður sársaukafullt“ Piastri sigraði í Jeddah og leiðir keppni ökumanna Kallaði sig hálfvita eftir áreksturinn Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Max svaraði Marko fullum hálsi Hefur áhyggjur af framtíð Verstappen Piastri hleypti engum fram úr og fagnaði fyrsta sigrinum Schumacher skrifaði nafnið sitt á hjálm „Eins og ég hafi aldrei keyrt Formúlu 1 bíl“ „Vandamálið er mín megin og ég verð að bæta mig“ Blótar háum sektum fyrir það að blóta Schumacher orðinn afi Verstappen fagnaði sigri í Japan: „Þetta er ansi dýr sláttuvél“ Sjáðu magnaðan lokahring Verstappen: „Jafnvel sá besti á ferli Max" Verstappen á ráspólnum í Japan „Það er algjört kjaftæði“ Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Sjá meira