Valur lagði Stjörnuna í undanúrslitum Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. desember 2010 17:41 Anna Úrsúla Guðmundsdóttir. Mynd/Anton Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. Valur hafði nokkra yfirburði lengst af í fyrri hálfleik og leit lengi vel út fyrir að leikurinn yrði ekki spennandi. En Stjörnumenn létu ekki segjast og náðu að minnka muninn í eitt mark fyrir lok fyrri hálfleiks, 16-15. Valskonur voru áfram með frumkvæðið í síðari hálfleik en Stjarnan var þó aldrei langt undan. Þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka náðu Garðbæingar að minnka muninn í eitt mark, 28-27, en nær komust þeir ekki og Valur skoraði síðasta mark leiksins skömmu síðar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Fram og Fylkir og hefst leikurinn klukkan 17.45. Stjarnan - Valur 27-29 (15-16) Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Hildur Harðardóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1. Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Íris Ásta Pétursdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Anett Köbli 1. Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
Valur er kominn í úrslit í deildarbikarkeppni kvenna í handbolta sem nú fer fram í íþróttahúsinu í Strandgötu í Hafnarfirði. Valur lagði í dag Stjörnuna í undanúrslitum, 29-27. Valur hafði nokkra yfirburði lengst af í fyrri hálfleik og leit lengi vel út fyrir að leikurinn yrði ekki spennandi. En Stjörnumenn létu ekki segjast og náðu að minnka muninn í eitt mark fyrir lok fyrri hálfleiks, 16-15. Valskonur voru áfram með frumkvæðið í síðari hálfleik en Stjarnan var þó aldrei langt undan. Þegar rúmar tvær mínútur voru til leiksloka náðu Garðbæingar að minnka muninn í eitt mark, 28-27, en nær komust þeir ekki og Valur skoraði síðasta mark leiksins skömmu síðar. Í hinni undanúrslitaviðureigninni mætast Fram og Fylkir og hefst leikurinn klukkan 17.45. Stjarnan - Valur 27-29 (15-16) Mörk Stjörnunnar: Jóna Margrét Ragnarsdóttir 8, Hanna G. Stefánsdóttir 8, Þorgerður Anna Atladóttir 5, Hildur Harðardóttir 2, Elísabet Gunnarsdóttir 2, Sólveig Lára Kjærnested 1, Þórhildur Gunnarsdóttir 1. Mörk Vals: Hrafnhildur Ósk Skúladóttir 7, Íris Ásta Pétursdóttir 6, Kristín Guðmundsdóttir 5, Karólína B. Gunnarsdóttir 4, Hildigunnur Einarsdóttir 4, Rebekka Rut Skúladóttir 2, Anett Köbli 1.
Olís-deild karla Mest lesið Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Uppgjörið: Ísland - Ítalía 39-26 | Afar öruggur sigur gegn óvenjulegu liði Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Handbolti Viðar Örn leitaði sér aðstoðar við áfengis- og spilafíkn Íslenski boltinn Draumabyrjun hjá Carrick Enski boltinn Víti í súginn í fjórða jafntefli Liverpool í röð Enski boltinn Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira