Kovalainen og kærasta þurfa að hvílast eftir óhapp 30. nóvember 2010 15:46 Heikki Kovalainen er ökumaður Lotus í Formúlu 1. Mynd: Getty Images/Paul Gilham Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði. Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira
Finninn Heikki Kovalainen og kærasta hans Catherine Hyde lentu í óhappi í kappakstursmóti meistaranna í Dusseldorf á sunnudaginn, þegar afturfjöðrun brotnaði á keppnisbíl sem hann ók og hún var farþegi í endaði á varnargirðingu. Kovalainen fékk þungt höfuðhögg og Hyde meiddist á mjöðm í atvikinu. Keppendur voru með farþega á stundum um borð í bílum sínum í mótinu og atvikið varð eftir að bíll Kovalainen strauk vegg með hægra afturhjól og í frétt á f1.com segir að Kovalainen hafi talið að bensíngjöfin hafi verið í ólagi. Útkoman var sú að bíllinn endaði á varnargirðingu. Höggið var það mikið að Kovalainen fékk heilahristing og Hyde hárfína sprungu í mjaðagrindina og meiddist á mjöðm og fæti samkvæmt fréttaskoti á heimasíðu Kovalainens. Þau stigu þó bæði uppúr bílnum á mótsstað, en meiðslin komu í ljósi þegar þau fóru í skoðun á spítala. Kovalainen tók ekki frekari þátt í mótinu á sunnudaginn eftir óhappið. Bæði Kovalainen og Hyde eiga hvílast næstu daga vegna atviksins að læknisráði.
Mest lesið Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Enski boltinn Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Enski boltinn Kóngarnir í Færeyjum: Töpuðu ekki leik allt tímabilið Fótbolti Alfreð hissa: Veit að Íslendingar geta mun betur Handbolti Dagskráin í dag: Doc Zone, frábærir leikir í enska og Bónus-deild kvenna Sport Blikar áfram með fullt hús stiga Körfubolti „Bara feginn að við fundum þó leið“ Körfubolti Tindastóll - Stjarnan 96-95 | Ótrúlegur endir á Króknum Körfubolti Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Enski boltinn ÍR - Ármann 96-83 | Nýliðarnir enn í leit að fyrsta sigrinum Körfubolti Fleiri fréttir Verstappen telur sig ekki geta barist um titilinn Hlupu inn á Formúlu 1-brautina: „Ég hefði getað drepið þá“ Yfirburðir Norris sem er kominn á toppinn Norris á ráspól og forysta Piastri í hættu Grunur um nauðgun á heimili Schumachers Segir að formúlu 1 vanti nú illmenni Russell fyrstur í mark í Singapúr og McLaren tryggði sigur bílasmiða George Russell á ráspól í Singapúr Hringt í flesta eigendur í Formúlu 1 eftir brottreksturinn frá Red Bull Sjá meira