Útgerðarkóngur ekki persónulega ábyrgur fyrir kúluláni 9. júní 2010 13:44 Landsbankinn gerði mistök. Og útgerðakóngurinn slapp. Útgerðamaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem var skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma, er ekki persónulega ábyrgur fyrir sex hundruð króna milljón króna láni sem eignarhaldsfélagið Áll tók árið 2007. Ástæðan eru mistök bankastarfsmannsins sem veitti honum lánið. Um var að ræða lán í svissneskum frönkum sem Landsbankinn veitti og hefur margfaldast eftir bankahrunið. Bankinn höfðaði málið gegn Jakobi Valgeiri vegna þess að hann fékk lánið strax greitt út áður en formlega væri búið að ganga frá handveðinu. Það er oftast gert með því skilyrði að viðkomandi gangist í sjálfsskuldaábyrgð. Jakob Valgeir Flosason var meðal annars skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma. Sjálfskuldarábyrgðin átti að falla niður og til stóð að setja þá klausu í samninginn, en viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði hjá nýja Landsbankanum, gleymdi að setja klausuna í samninginn þegar hann var fullgerður. Starfsmaðurinn, sem hefur það að meginstarfi að þjóna sjárvarútvegsfyrirtækjum, veitti lánið með veði í 43% hlut í Jakobi Valgeir ehf., sem er stærsta útgerðarfyrirtækið í Bolungarvík. Starfsmaðurinn fullyrti að skuldaábyrgðin ætti að falla niður og tók héraðsdómur orð hans trúanleg. Því fellur ábyrgðin, eða rúmir tveir milljarða króna, á eignarhaldsfélagið Ál. Jakob Valgeir komst í fréttirnar fyrir jól 2008 vegna Stím-málsins svokallaða. Það félag er til rannsóknar hjá FME vegna gruns um markaðsmisnotkun. Stím málið Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira
Útgerðamaðurinn Jakob Valgeir Flosason, sem var skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma, er ekki persónulega ábyrgur fyrir sex hundruð króna milljón króna láni sem eignarhaldsfélagið Áll tók árið 2007. Ástæðan eru mistök bankastarfsmannsins sem veitti honum lánið. Um var að ræða lán í svissneskum frönkum sem Landsbankinn veitti og hefur margfaldast eftir bankahrunið. Bankinn höfðaði málið gegn Jakobi Valgeiri vegna þess að hann fékk lánið strax greitt út áður en formlega væri búið að ganga frá handveðinu. Það er oftast gert með því skilyrði að viðkomandi gangist í sjálfsskuldaábyrgð. Jakob Valgeir Flosason var meðal annars skráður fyrir Stím ehf. á sínum tíma. Sjálfskuldarábyrgðin átti að falla niður og til stóð að setja þá klausu í samninginn, en viðskiptastjóri á fyrirtækjasviði hjá nýja Landsbankanum, gleymdi að setja klausuna í samninginn þegar hann var fullgerður. Starfsmaðurinn, sem hefur það að meginstarfi að þjóna sjárvarútvegsfyrirtækjum, veitti lánið með veði í 43% hlut í Jakobi Valgeir ehf., sem er stærsta útgerðarfyrirtækið í Bolungarvík. Starfsmaðurinn fullyrti að skuldaábyrgðin ætti að falla niður og tók héraðsdómur orð hans trúanleg. Því fellur ábyrgðin, eða rúmir tveir milljarða króna, á eignarhaldsfélagið Ál. Jakob Valgeir komst í fréttirnar fyrir jól 2008 vegna Stím-málsins svokallaða. Það félag er til rannsóknar hjá FME vegna gruns um markaðsmisnotkun.
Stím málið Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Erlent Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Erlent Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Innlent Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Innlent Fleiri fréttir Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Herjólfur siglir ekki meira í dag Stúlka í sjóinn við Reynisfjöru „Varla gangfær“ og „skulfu eins og hríslur“ Verbúðarstemning á Hjalteyri og nóg af ástarpungum fyrir alla Mannmergð vildi sjá fyrsta konunglega breska gestinn Óveður í Eyjum og verbúðarstemning á Hjalteyri Hnífurinn reyndist grilltangir „Það var töluvert verra veður en spáin sagði“ Hávaðarok á Snæfellsnesi og Faxaflóa Læti í miðbænum og í veðrinu Stóra tjaldið fellt og hætt við brennuna vegna óveðurs Þjóðhátíðargestum hleypt inn í Herjólfshöll meðan veðrið gengur yfir Klíndu límmiðum á Ormsson sem versla ekki einu sinni við Rapyd Sjá meira