Cristiano Ronaldo getur ekki horft á Meistaradeildina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 3. apríl 2010 13:00 Cristiano Ronaldo. Mynd/AFP Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira
Það var mjög sár tilfinning fyrir Portúgalann Cristiano Ronaldo þegar Real Madrid datt út úr Meistaradeildinni á dögunum. Cristiano Ronaldo hafði farið alla leið í úrslitaleikinn með Manchester United undanfarin tvö ár en var nú úr leik strax í sextán liða úrslitunum. „Ég get ekki horft á leikina í Meistaradeildinni því þá verð ég svo svekktur og pirraður því ég veit að við erum með nógu gott lið til að vera að keppa þarna. Það er okkur sjálfum að kenna að við séum ekki þarna," sagði Cristiano Ronaldo. „Við gerðum mistök, ég og hinir leikmenn liðsins, og við verðum að læra af þessu. Við töpuðum en nú þurfum við að lyfta höfðunum á nýjan leik og sjá til þess að við gerum betur næsta vetur. Það er góður möguleiki," sagði Cristiano Ronaldo. „Ég lít á sjálfan mig sem sigurvegara og ég reyni alltaf að horfa fram á veginn. Það er ekkert auðvelt í þessum heimi því ef lífið væri auðvelt þá myndum við ekki fæðast grátandi," sagði Ronaldo. Cristiano Ronaldo og félagar einbeita sér nú að baráttunni um spænska meistaratitilinn þar sem liðið er með jafnmörg stig og Barcelona á toppnum. „Við eigum eftir átta leiki og við verðum að vinna þá alla. Það verður erfitt en ég er sannfærður um að við getumþað," sagði Cristiano Ronaldo fyrir leikinn á móti Racing Santander á morgun en þar getur Real Madrid unnið sinn tólfta deildarleik í röð.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Eigandi Nott.Forest ákærður fyrir tengsl við glæpagengi Sport Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Fótbolti Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? Fótbolti Endurkoma ársins: Á Norðurlandamót aðeins ellefu mánuðum eftir hálsbrot Sport Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Fótbolti Pálmi í ótímabundið leyfi Íslenski boltinn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst Fótbolti „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Fótbolti Víðir vann „diplómatískan sigur“ á þýska handknattleikssambandinu Handbolti Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Fótbolti Fleiri fréttir Pálmi í ótímabundið leyfi Góður í að þekkja stórstjörnur sem börn Erfitt að heyra hvað Orri hefur þjáðst „Ég og Nik erum ágætis vinir“ „Vel gert að geta haldið áfram í svona ástandi“ Fylgist spenntur með Viktori: „Þetta er með ólíkindum“ Stelpurnar okkar fá ekki leiki vegna sparnaðar Lamine Yamal sakaði menn um lygar eftir leik Mörk úr Meistaradeildinni: Sjáðu Osimhen hoppa upp fyrir Mbappé og Haaland Segir að Man United sé ekki að búa til Harlem Globetrotters-lið Donald Trump að fá friðarverðlaun frá FIFA? „Rokk og ról“ hjá Frey í villta vestrinu Sjáðu atvikið: Hágrátandi Hakimi frá í nokkrar vikur Óstöðvandi Osimhen, magurt hjá Mourinho og Bilbao brenndir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Sjá meira