Eto'o markahæstur í Meistaradeildinni - Ronaldo hitti oftast markið Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. desember 2010 14:45 Samuel Eto'o er búinn að skora sjö mörk fyrir Internazionale í Meistaradeildinni. Mynd/Nordic Photos/Getty Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira
Riðlakeppni Meistaradeildarinnar lauk í gær og nú er orðið ljóst hvaða sextán lið verða í pottinum þegar dregið verður í 16 liða úrslitin í næstu viku. Liðin sem eru komin áfram eru: Tottenham Hotspur, Internazionale, Schalke 04, Lyon, Manchester United, Valencia, Barcelona, FC Kaupmannahöfn, Bayern Munchen, Roma, Chelsea, Marseille, Real Madrid, AC Milan, Shakhtar Donetsk og Arsenal. Hér fyrir neðan má sjá lista yfir þá leikmenn sem stóðu sig best í tölfræðiþáttunum hjá UEFA. Samuel Eto'o hjá Internazionale skoraði sjö mörk á 540 mínútum en Lionel Messi þurfti aðeins 417 mínútur til þess að skora sín 6 mörk. Mario Gomez skoraði sín sex mörk á 427 mínútum. Karim Benzema sló þeim öllum við með því að skora 4 mörk á 247 mínútum eða mark á rúmlega klukkutíma fresti. Cristiano Ronaldo var bæði sá leikmaður sem hitti oftast markið sem og sá sem skaut oftast framhjá. Ronaldo náði alls 31 skoti á 522 mínútum í riðlakeppninni sem þýddi að hann skaut á 17 mínútna fresti. Benfica-maðurinn Carlos Martins átti flestar stoðsendingar en hann lagði upp fimm af sjö mörkum liðsins í riðlakeppninni.Topplistar í riðlakeppni Meistaradeildarinnar:Carlos MartinsMynd/AFPMarkahæstur: Samuel Eto'o, Internazionale 7 Lionel Messi, Barcelona 6 Mario Gomez, Bayern Munchen 6 Roberto Soldado, Valencia 5 Nicolas Anelka, Chelsea 5 Karim Benzema, Real Madrid 4 Marco Borriello, Roma 4 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 4 Cristiano Ronaldo, Real Madrid 4 Gareth Bale, Tottenham 4 4 Flestar stoðsendingar: Carlos Martins, Benfica 5 Aaron Lennon Tottenham 4 Juan Culio, CFR Cluj 4 Benoît Cheyrou, Marseille 3 Mesut Özil, Real Madrid 3 Juan Mata, Valencia 3 Peter Crouch, Tottenham 3 Jack Wilshere, Arsenal 3 Luis Suárez, Ajax 3 Samuel Eto'o, Internazionale 3 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 3Cristiano Ronaldo.Mynd/AFPFlest skot á mark: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 15 Lionel Messi, Barcelona 13 Samuel Eto'o, Internazionale 12 Roberto Soldado, Valencia 10 Aritz Aduriz, Valencia 10 Luis Suárez, Ajax 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Matheus, Braga 10Flest skot framhjá markinu: Cristiano Ronaldo, Real Madrid 16 Carlos Martins, Benfica 11 Gonzalo Higuaín, Real Madrid 10 Lionel Messi, Barcelona 10 Wesley Sneijder, Internazionale 10 Toni Kroos, Bayern 10 Flestar rangstæður: Lacina Traoré, CFR Cluj 13 Kenny Miller, Rangers 13 Alexander Frei, Basel 12 Robinho, AC Milan 10 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 10 Etey Shechter, H. Tel-Aviv 9 Marc Janko, Twente 9 Djibril Cissé, Panathinaikos 9Steven Naismith.Mynd/AFPFlest brot: Marc Janko, Twente 23 Dame N'Doye, FC Kaupmannahöfn 20 Marco Streller, Basel 16 Zlatan Ibrahimović, AC Milan 16 Jesper Grønkjær, FC Kaupmannahöfn 16 Răzvan Rat, Shakhtar Donetsk 16 Roberto Rosales, Twente 16 Lassana Diarra, Real Madrid 15 Eyong Enoh, Ajax 15 Aleksandr Sheshukov, Spartak Moskva 15 Claudemir, FC Kaupmannahöfn 15Flestar fiskaðar aukaspyrnur: Steven Naismith, Rangers 24 Luis Suárez, Ajax 22 Mathieu Valbuena, Marseille 20 Juan Culio, CFR Cluj 19 Ibson, Spartak Moskva 18 Xherdan Shaqiri, Basel 17 Alan, Braga 16 Almami Moreira, Partizan 15 Volkan Sen, Bursaspor 15 Matheus, Braga 15 Benoît Pedretti, Auxerre 15 Darijo Srna, Shakhtar Donetsk 15
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Viðurkenna að VAR hafi bilað Fótbolti Arnar Daði rekinn frá Stjörnunni en áfram þjálfari kvennaliðsins Handbolti Koepka fyrsta stjarnan sem riftir samningi við LIV Golf Ótrúlegur sigur á HM: „Ég er mjög tregur svo pressan nær ekki til mín“ Sport Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Íslenski boltinn Þessi tíu eru tilnefnd sem Íþróttamaður ársins 2025: 23 ára aldursmunur Sport Úr Bestu heim í Hauka Íslenski boltinn Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Íslenski boltinn Ekkert spilað í vetur en gæti mætt Íslandi í fyrsta leik á EM Handbolti Fleiri fréttir Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Hætt við að spila í Ástralíu en óvíst hvar leikurinn verður Neymar kominn á lappir og lofar að skora í úrslitaleik HM Jiménez jafnaði bestu vítaskyttu sögunnar Slot mun sakna Isak í tvo mánuði eftir „glórulausa tæklingu“ Sjáðu „auma“ vítið sem skilaði Fulham sigri Erfitt að vera í burtu þegar mamma greindist „Svona lítur frábær ákvörðun út“ Einn leikmaður með samning og völlurinn ólöglegur Salah færði Egyptum draumabyrjun Fulham skildi Forest eftir við fallsvæðið Áfallið staðreynd og Isak búinn í aðgerð Sjá meira