Skipti fénu niður á fjölskylduna Valur Grettisson skrifar 4. janúar 2010 10:04 Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands. Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Fyrrum stjórnarformaður Byrs og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson fékk að fara með 2,5 milljónir króna í evrum út úr landinu þann 22. desember þrátt fyrir að reglur um gjaldeyrismál kveði á um að ekki sé heimilt að fara með hámark 500 þúsund krónur úr landi í hverjum almanaksmánuði. DV greindi frá því í morgun að tollgæslan hefði stöðvað Jón Þorstein og gert athugasemdir við mikla fjármuni sem hann var með í töskunni sinni. Tollgæslan tók skýrslu af honum en samkvæmt heimildum Vísis var fjölskylda Jóns með honum þegar hann var stöðvaður á flugvellinum. Í ljós kom að peningarnir voru teknir út úr bankastofnun í sumar og gat Jón Þorsteinn sýnt fram á úttektarnótur sem studdi það. Ennfremur hélt hann því fram að peningurinn væri ekki eingöngu í sinni eigu heldur skipti hann þeim niður á fjölskylduna. Þannig fóru þau ekki yfir hármark varðandi útflutning á gjaldeyri. Jón verður því ekki sektaður vegna málsins en þess má geta að það er engin sérstök refsiábyrgð brjóti menn gegn reglum Seðlabanka Íslands um útflutning á gjaldeyri. Málinu er lokið af hálfu lögregluyfirvalda á Suðurnesjum. Jón Þorsteinn sætti farbanni fyrr í mánuðinum vegna rannsóknar sérstaks saksóknara á sölu stofnfjárbréfa Byrs til Exeter í gegnum MP banka á síðasta ári. Sjálfur hefur Jón Þorsteinn fært lögheimili sitt til Bretlands.
Viðskiptafréttir ársins 2010 Tengdar fréttir Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28 Mest lesið Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent Að byrja að vinna á ný í sorg Atvinnulíf Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Viðskipti innlent Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Viðskipti innlent Stöðva rekstur Vélfags Viðskipti innlent Ótrúlegt að bankarnir hafi komist upp með að „loka sjoppunni“ Neytendur PlayStation 5 slær Xbox 360 við Viðskipti erlent Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Viðskipti innlent Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Viðskipti innlent Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Viðskipti innlent Fleiri fréttir Stöðva rekstur Vélfags Milljón króna sekt fyrir að reka gistiheimili án leyfis Ráðinn aðstoðarsköpunarstjóri Hvíta hússins Ráðin framkvæmdastýra Ljósleiðarans Lögleiða þurfi netspilun til að ná stjórn á ástandinu Aldrei mikilvægara að fylgjast vel með lánunum Fundu „þjóðaröryggis-málma“ á Grænlandi Vélfag hafi ítrekað grafið undan eigin undanþágu Hallgrímur Örn og Bára Hlín til atNorth Vélfagi synjað um frekari undanþágur frá þvingunaraðgerðum Arion banki tilkynnir nýtt lánaframboð Bird skellt í lás Bíóinu í Álfabakka lokað í janúarlok Fóru með sigur af hólmi í Bretlandi Blása í lúðra vegna atvinnuleysis á Suðurnesjum Nýtt lánafyrirkomulag varanleg lausn til að losa um stífluna Vonar að stíflan á markaðnum muni brátt bresta Íslandsbanki opnar á verðtryggð húsnæðislán á föstum vöxtum Segist ekki svindlari heldur vilja skrá sig í sögubækurnar Illskiljanleg viðmið vinni gegn markmiði Seðlabankans Happy Hydrate seldi fyrir 302 milljónir Hulunni svipt af vaxtaviðmiðinu Grafalvarleg staða Sambíóin í Mjóddinni víkja fyrir Nova Bein útsending: Umræður á seinni degi Sjávarútvegsráðstefnunnar Gætu flýtt fyrir með því að gera við biluðu spennana Ætlað að verða nýtt íslenskt kennileiti á heimsmælikvarða Óvissu á lánamarkaði eytt í byrjun næsta árs Telja viðgerð geta tekið allt að ár Ráðin forstöðukona Þjónustu Veitna Sjá meira
Fjárfestir gripinn með fulla tösku af peningum á Leifsstöð Fyrrum stjórnarformaður Byr og fjárfestirinn Jón Þorsteinn Jónsson, var stöðvaður á Keflavíkurflugvelli með tösku fulla af peningum rétt fyrir jól samkvæmt DV í dag. 4. janúar 2010 09:28
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent
Kári og Hannes stofna fyrirtæki: „Erum aðallega bara að velta fyrir okkur heiminum“ Viðskipti erlent