Massa vill hafa áhrif í titilslagnum 19. október 2010 15:37 Felipe Massa hefur ekki gengið vel að undanförnu, en stefnir á góðan árangur í lokamótunum þremur. Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um n æstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. Massa ræðir málin á vefsíðu Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. "Ég var heima í Brasilíu í eina viku og notaði tímann vel til að undibúa mig eins og kostur er fyrir þrjú síðustu mótin. Þau verða mikilvæg fyrir mig persónulega, þar sem það gekk ekki vel hjá mér í tveimur síðustu mótunum. Hinsvegar, sem er mikilvægara, þá mun ég reyna að ná í sem flest stig til að hjálpa Ferrari í báðum stigamótum", sagði Massa á vefsíðu Ferrari. "Markmið mitt þessa helgina er að ná góðum árangri í tímatökum á laugardag og síðan í keppninni. Ég vill vera í miðri baráttunni um titilinn milli ökumannanna fimm sem eru að keppa um titilinn. Það er það besta sem ég get gert fyrir Ferrari og Fernando á lokasprettinum." "Ég veit að allir í liðinu, á brautinni og í bækistöðvunum er í rétt gírnum fyrir þrjú síðustu mótin og ég er kappsfullur að gera mitt besta", sagði Massa. Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Felipe Massa hjá Ferrari ætlar að gera sitt besta í Suður Kóreu um n æstu helgi til aðstoðar Ferrari í titilslagnum, en Fernando Alonso hjá Ferrari er í öðru sæti í stigamóti ökumanna ásamt Sebastian Vettel sem ekur með Red Bull. Báðir eru 14 stigum á eftir Mark Webber hjá Red Bull í stigakeppninni. Red Bull er í forystu í stigamóti bílasmiða, á undan Mercedes og Ferrari. Massa ræðir málin á vefsíðu Ferrari samkvæmt frétt á autosport.com. "Ég var heima í Brasilíu í eina viku og notaði tímann vel til að undibúa mig eins og kostur er fyrir þrjú síðustu mótin. Þau verða mikilvæg fyrir mig persónulega, þar sem það gekk ekki vel hjá mér í tveimur síðustu mótunum. Hinsvegar, sem er mikilvægara, þá mun ég reyna að ná í sem flest stig til að hjálpa Ferrari í báðum stigamótum", sagði Massa á vefsíðu Ferrari. "Markmið mitt þessa helgina er að ná góðum árangri í tímatökum á laugardag og síðan í keppninni. Ég vill vera í miðri baráttunni um titilinn milli ökumannanna fimm sem eru að keppa um titilinn. Það er það besta sem ég get gert fyrir Ferrari og Fernando á lokasprettinum." "Ég veit að allir í liðinu, á brautinni og í bækistöðvunum er í rétt gírnum fyrir þrjú síðustu mótin og ég er kappsfullur að gera mitt besta", sagði Massa.
Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Dagskráin í dag: Besta deild kvenna, enskur fótbolti og fleira Sport Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Tom Brady steyptur í brons Sport Stelpurnar Norðurlandameistarar og strákarnir fengu silfur Körfubolti Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti