Júlíus: Vissum að þetta yrði erfitt Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. september 2010 22:52 Júlíus Jónasson segir sínum mönnum til í kvöld. Mynd/Daníel „Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus. Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira
„Ég er ekki sáttur enda aldrei hægt að vera sáttur við tap," sagði Júlíus Jónasson, þjálfari Vals, eftir tapleikinn gegn Haukum í N1-deild karla í kvöld. „Við vorum þó að spila betur en fyrir viku síðan. Við bættum andlega þáttinn og baráttunna og menn voru að gefa sig meira í leikinn," bætti hann við en í síðustu viku unnu Haukar enn stærri sigur á Valsmönnum í Meistarakeppni HSÍ. Haukar voru með mikla yfirburði fyrstu 40 mínútur leiksins en þá lokuðu Valsmenn markinu sínu í heilar sextán mínútur og minnkuðu þá muninn úr tíu mörkum í fjögur. „Í fyrri hálfleik gerðum við mikið af mistökum bæði í vörn og sókn auk þess sem markvarsla var lítil. Okkur tókst að laga þetta að einhverju leyti í síðari hálfleik og valda Haukum meiri erfiðleikum þá." Júlíus tók við mikið breyttu Valsliði í sumar og segir að liðið þurfi meiri tíma til að slípast til. „Við gerðum okkur grein fyrir því að þetta yrði erfitt hjá okkur í byrjun móts. Það hafa verið margir leikmenn í meiðslum og eru enn auk þess sem að þetta er í raun nýtt lið." „Það er ýmislegt sem þarf að gerast hjá okkur á skömmum tíma en ég hef trú á því að það takist. Þegar okkur tekst að slípa liðið til og endurheimta menn úr meiðslum verðum við öflugir." Júlíus sagði einnig að verið væri að ganga frá samningi við öfluga skyttu frá Moldóvu. „Það er verið að ganga frá þessum málum og verið að vinna í því að útvega honum leikheimild. Þetta er öflug skytta sem getur þó leyst allar stöður fyrir utan," sagði Júlíus.
Olís-deild karla Mest lesið Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti Fá martraðir um Tryggva eftir leik kvöldsins Körfubolti Stefán Teitur sætti sig ekki við bekkjarsetu: „Það besta í stöðunni“ Fótbolti Norðmenn áfram í milliriðla Handbolti Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Handbolti Þróttur skellti KR í Reykjavíkurmótinu Íslenski boltinn Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Handbolti Fleiri fréttir Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Besta sætið: „Alltaf einhver sem skítur á sig í svona leik“ Gamli Framarinn skíthræddur að jöfnunarmarkið yrði dæmt af Besta sætið: Janus bestur á vellinum en verður að halda áfram að koma út í plús Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Leiðtogar á reynslu: „Prófsteinninn verður þegar vesenið byrjar“ EM í dag: Fullkominn leikur fyrir Gumma Gumm Skýrsla Henrys: Sláturtíð í Kristianstad Færeyingar fengu stig með hádramatískum hætti Ungverjar ekki í vandræðum með Pólverja Vikor Gísli rændur á tölfræðiblaðinu „Þetta leit kannski þægilega út því við gerðum þetta hrikalega vel“ „Höllin var æðisleg“ „Átti alveg von á því að þetta tæki lengri tíma“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Ítalíu: Her Napóleons gjörsigraður Tölfræðin á móti Ítalíu: Þrír í íslenska liðinu með yfir 9,55 af tíu í sóknareinkunn Slóvenía vann eftir algjöra markaveislu „Við vorum búnir að kortleggja þá“ „Viljum sanna við eigum heima meðal þeirra bestu“ Sjáðu gleðina hjá Íslendingum í Kristianstad Óli Stef greindi frá fjarveru sonarins yfir lambalæri hjá Þrótturum Pallborðið: Rýndu í möguleika Íslands á EM Sjá meira