Aron: Þetta mun efla okkur Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 7. maí 2010 13:45 Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka. Mynd/Valli Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun. Gunnar Berg, leikmaður Hauka, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot á lokasekúndum venjulegs leiktíma í leik liðanna í gær. Valsmönnum tókst ekki að skora í kjölfarið og var því leikurinn framlengdur, þar sem Valsmenn unnu tveggja marka sigur. Í morgun ákvað svo aganefnd HSÍ að dæma Gunnar Berg í leikbann þar sem hann þótti hafa brotið „gróflega af sér á síðustu mínútu leiks í þeim tilgangi að hafa áhrif á úrslit leiks." „Í fyrsta lagi fannst mér það ekki í lagi að hann hafi fengið rautt. Þetta brot verðskuldaði ekki meira en tveggja mínútna brottvísun - sérstaklega miðað við hvernig leikurinn hafði farið fram." „En hann fékk þetta rauða spjald og aganefndin fer eftir ákveðinni reglugerð þegar hún dæmir hann í leikbannið. En mér fannst þetta ekki vera gróft brot og verðskulda ekki meira en tveggja mínútna brottvísun." Hann segir vissulega að þetta hafi áhrif á leik Hauka á morgun. „Gunnar Berg er okkar öflugasti varnarmaður og hefur verið herforinginn í okkar varnarleik síðustu ár." „Þetta hefur líka áhrif á breiddina hjá okkur en það þýðir ekki að staldra of lengi við það. Nú er það næsta mál að finna úr því hvernig við bregðumst við og leysum þetta mál. Við ætlum ekki að láta umgjörð leiksins hafa áhrif á það að við ætlum okkur að landa þessum titli á morgun." „Leikmannahópurinn mun standa enn þéttar saman fyrir vikið og þetta mun efla okkur fyrir leikinn á morgun." Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. 7. maí 2010 12:52 Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. 7. maí 2010 13:31 Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. 7. maí 2010 13:09 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Aron Kristjánsson segir erfitt að kyngja því að missa Gunnar Berg Viktorsson í leikbann fyrir oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á morgun. Gunnar Berg, leikmaður Hauka, fékk að líta rauða spjaldið fyrir brot á lokasekúndum venjulegs leiktíma í leik liðanna í gær. Valsmönnum tókst ekki að skora í kjölfarið og var því leikurinn framlengdur, þar sem Valsmenn unnu tveggja marka sigur. Í morgun ákvað svo aganefnd HSÍ að dæma Gunnar Berg í leikbann þar sem hann þótti hafa brotið „gróflega af sér á síðustu mínútu leiks í þeim tilgangi að hafa áhrif á úrslit leiks." „Í fyrsta lagi fannst mér það ekki í lagi að hann hafi fengið rautt. Þetta brot verðskuldaði ekki meira en tveggja mínútna brottvísun - sérstaklega miðað við hvernig leikurinn hafði farið fram." „En hann fékk þetta rauða spjald og aganefndin fer eftir ákveðinni reglugerð þegar hún dæmir hann í leikbannið. En mér fannst þetta ekki vera gróft brot og verðskulda ekki meira en tveggja mínútna brottvísun." Hann segir vissulega að þetta hafi áhrif á leik Hauka á morgun. „Gunnar Berg er okkar öflugasti varnarmaður og hefur verið herforinginn í okkar varnarleik síðustu ár." „Þetta hefur líka áhrif á breiddina hjá okkur en það þýðir ekki að staldra of lengi við það. Nú er það næsta mál að finna úr því hvernig við bregðumst við og leysum þetta mál. Við ætlum ekki að láta umgjörð leiksins hafa áhrif á það að við ætlum okkur að landa þessum titli á morgun." „Leikmannahópurinn mun standa enn þéttar saman fyrir vikið og þetta mun efla okkur fyrir leikinn á morgun."
Olís-deild karla Tengdar fréttir Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. 7. maí 2010 12:52 Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. 7. maí 2010 13:31 Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. 7. maí 2010 13:09 Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Breiðablik - Samsunspor | Logi í heimsókn hjá Blikum Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Fleiri fréttir Gott kvöld fyrir Norðurlandaþjóðirnar á HM í handbolta Leik lokið: Afturelding-Haukar 31-22 | Mosfellingar léku sér að toppliðinu KA-menn búnir að byggja vígi í KA-heimilinu Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun Sjá meira
Gunnar Berg í banni á morgun Gunnar Berg Viktorsson verður í banni á morgun þegar að Haukar og Valur mætast í oddaleik um Íslandsmeistaratitilinn í handbolta á Ásvöllum. 7. maí 2010 12:52
Óskar Bjarni: Ekki fólskulegt brot Óskar Bjarni Óskarsson segir að brot Gunnars Berg Viktorssonar í leik Vals og Hauka í gær hafi ekki verið fólskulegt. 7. maí 2010 13:31
Gunnar Berg: Þetta er alveg skelfilegt Gunnar Berg Viktorsson er vægast sagt ósáttur við að missa af oddaleik Hauka og Vals um Íslandsmeistaratitilinn á morgun og telur sig hafa fengið ósanngjarna meðhöndlun. 7. maí 2010 13:09