Jafnt á Emirates og Inter vann CSKA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2010 17:32 Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Fótbolti Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United Enski boltinn Þýskaland lagði Slóvena í undirbúningi fyrir Eurobasket Körfubolti Celtics festa þjálfarann í sessi Körfubolti Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Fótbolti „Þarf ekkert að ræða við dómarann enda norskan farin að ryðga“ Sport Fyrsti kvendómarinn í bandaríska hafnaboltanum Sport Axel leiðir að öðrum degi loknum Golf Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Íslenski boltinn Fleiri fréttir Heimsmeistarar Chelsea lögðu Leverkusen í æfingaleik Njarðvíkingar á toppi Lengjudeildarinnar Uppgjörið: Þróttur - Víkingur 2-1 | Heimakonur unnu Reykjavíkurslaginn Þór lagði Fylki og þjarma að toppliðunum í Lengjudeildinni Jón Daði í hóp hjá Selfossi í fyrsta sinn í sumar Sonur Rooney á hraðri uppleið hjá Man. United „Pele Palestínu“ drepinn á Gaza-ströndinni „Eigum von á því að fá þetta tjón að fullu bætt“ Enska augnablikið: Geðsturlun Georgíumannsins Norska sambandið vill banna fótboltaleiki innanhúss Galdur orðinn leikmaður KR „Algjörlega óásættanlegt“ og stuðningsmennirnir verða settir í bann Á Tryggvi Guðmundsson kannski enn markametið? Röddin við það að brotna í hjartnæmri ræðu Cloé Eyju Sjáðu mörkin sem gerðu stuðningsmenn Bröndby alveg bandbrjálaða Enska augnablikið: 13 ára Hjörvar tók andköf Hvolfdu kamri, skölluðu Víking og voru piparúðaðir út Myndaveisla af ótrúlegum sigri Víkinga Þýsk fótboltagoðsögn dæmd í fangelsi Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fyrirliðabandið tímabundið tekið af Ter Stegen „Þeir voru sterkari en við í loftinu“ Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón Sauð allt upp úr hjá stuðningsfólki Bröndby eftir leik „Fullkominn skandall, Bröndby niðurlægt á Íslandi“ „Eitt af þessum kvöldum þar sem allt gekk upp“ „Sáum á dómurunum í restina að þeir höfðu eitthvað á samviskunni“ „Ákvað bara að láta vaða“ „Það var góð barátta í okkur og mikil liðsheild“ Uppgjörið: Zrinjski - Breiðablik 1-1 | Guði sé lof fyrir kaffi Sjá meira
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti
Tapsárir Danir lentu í skærum við lögreglu: Piparúða beitt, ferðaklósetti velt og fimm milljón króna tjón
Slagsmál stuðningsmanna fyrir utan Ölver: „Allir með grímu fyrir andlitið og réðust á okkur“ Fótbolti