Jafnt á Emirates og Inter vann CSKA Henry Birgir Gunnarsson skrifar 31. mars 2010 17:32 Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira
Arsenal átti magnaða endurkomu gegn Barcelona í kvöld. Lokatölur 2-2 í mögnuðum leik. Inter marði síðan 1-0 sigur á CSKA Moskva. Barcelona yfirspilaði Arsenal lengstum og það var með ólíkindum að markalaust væri í leikhléi. Barca komst yfir strax í upphafi síðari hálfleiks og virtist vera búið að klára einvígið er Zlatan skoraði á ný. Þá kom Arsenal til baka og skoraði tvö góð mörk. Liðið verður reyndar án Cesc Fabregas í seinni leiknum en hann fékk gult spjald og er í leikbanni. Það verður einnig miðvarðapar Börsunga - Carles Puyol og Gerard Pique. Puyol fékk rautt í leiknum og Pique gult sem sendi hann í bann. Það er því allt opið fyrir síðari leik liðanna. Vísir var með lýsingu á helstu atvikum leiksins og hana má lesa hér að neðan. Arsenal-Barcelona 2-2 2-2 Cesc Fabregas, víti (85.) - Fabregas flækir fótinn í Puyol, víti dæmt og Puyol vikið af velli sem var afar harður dómur. Fabregas tók vítið og skoraði örugglega. Hann meiddist við að taka vítið og er nú haltrandi. Báðir miðverðir Barcelona verða í banni í seinni leiknum. Pique fékk gult áðan sem setur hann í bann.1-2 Theo Walcott (69.) - Walcott kemur afar sprækur af bekknum. Fær smekklega stungu frá Bendtner og klárar færið sitt vel. Þessi rimma er ekki alveg búin0-2 Zlatan Ibrahimovic (59.) - Xavi með laglega stungusendingu á Zlatan sem kláraði færið með stæl.0-1 Zlatan Ibrahimovic (46.) - Zlatan fær stungusendingu eftir aðeins nokkrar sekúndur í síðari hálfleik. Almunia kom í glórulaust úthalup og Zlatan vippaði smekklega yfir hann. - Barcelona hefur verið með boltann 70% af leiktímanum. Ótrúlegir yfirburðir Evrópumeistaranna. - Arshavin fór meiddur af velli eftir 25 mínútna leik. - Staðan er 9-0 í skotum fyrir Barcelona. - Börsungar vaða í dauðafærum en Almunia er að spila leik lífs síns og heldur Arsenal inn í leiknum. - Bæði Messi og Zlatan komast í úrvalsfæri. Bæði lið reyna að sækja af krafti. - Leikurinn byrjar með miklum látum og bæði lið fá færi á upphafsmínútum leiksins. Þetta á eftir að verða svakalegur fótboltaleikur.- Thierry Henry byrjar á bekknum hjá Barcelona en Cesc Fabregas er í byrjunarliði Arsenal. Inter-CSKA Moskva 1-0 1-0 Diego Milito (65.) - með hnitmiðuðu skoti fyrir utan teig.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Harmleikur á Bretlandi: „Hann var frábær faðir“ Sport Vinirnir vara Tiger við en honum er skítsama Golf Uppgjörið: Bosnía-Ísland 25-34 | Toppsætið tryggt hjá strákunum okkar Handbolti Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Fótbolti Leik lokið: Haukar - Njarðvík 93-95| Njarðvíkingar eru enn á lífi Körfubolti Mætti á blaðamannafund með börn látins bróður síns Körfubolti Bjuggust alls ekki við þessu af Bergrós: „Hún var alveg ótrúleg“ Sport Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Íslenski boltinn Fjalla um ráðningu Þóris: Séní sem á að hjálpa Íslandi Handbolti Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins Fótbolti Fleiri fréttir Arsenal tapaði í París og titlalaust tímabil staðreynd Hilmir hetja Viking í bikarnum Brann úr leik í bikarnum eftir dramatík Sveinn Aron áfram sjóðandi í bikarnum og bæði Sædís og Ísak skoruðu líka Arteta skaut á Liverpool á fundi fyrir PSG leikinn Mærðu Yamal eftir einvígið gegn Inter: „Allt fór í gegnum hann“ Bryndís Arna missir af EM Williams bræður ekki til Manchester Sjáðu frábærar vörslur Sommers: „Svo góður í að lesa hvert þeir eru að fara að skjóta“ Bauð fimm kíló af signum fiski í skiptum fyrir miða á leikinn gegn Tottenham Utan vallar: Hinn ódrepandi og undrabarnið Trump vissi ekki af banni Rússa en segir það geta verið hvatningu „Ótrúlega mikill heiður“ Hetja Breiðabliks lá á gjörgæslu í eina viku: „Þakklátur fyrir heilsuna“ Sjáðu mörkin og Hödda Magg missa sig yfir besta einvígi ársins „Við vorum úr leik en svo komum við til baka“ „Fótboltinn var grimmur við okkur“ Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir stórbrotið einvígi Aron Einar verður ekki með Þórsurum í sumar Milljarðar í kassann á leik kvöldsins og nýtt met Ráðherra bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar Lék sinn fyrsta leik með Al-Gharafa í rúma þrjá mánuði Brasilíudvöl í kortunum hjá Jorginho Dembélé klár fyrir leikinn gegn Arsenal Sonur Ronaldos í fyrsta sinn í landsliði Ingvar gerir ráð fyrir að vera klár í næsta leik Fimm mörk að meðaltali í leik hjá KR Segir að Cecilía verði keypt fyrir metverð Kroos segir að Pedri sé mikilvægari en Yamal, Raphinha og Lewandowski Valdi fjórar verstu hornspyrnur ÍBV: „Þessi var helvíti slæm“ Sjá meira