Lionel Messi segir frá því af hverju hann fór til Barcelona Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 20. apríl 2010 15:00 Lionel Messi er ekki hávaxinn og þurfti á vaxtarhormónum að halda þegar hann var 13 ára. Mynd/AP Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi. Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira
Lionel Messi hefur sagt frá ástæðu þess að hann fór til Barcelona þrettán ára gamall í stað þess að vera áfram i Argentínu eða fara til annars liðs í Evrópu. Ástæðan var að Barcelona var eina félagið í heiminum sem bauðst til þess að borga fyrir vaxtarhormónin sem hann þurfti á halda á þessum tíma. „Það var ekki erfitt fyrir mig velja það að fara til Barcelona því ég vissi að ég þurfti á því að halda. Mig vantaði pening fyrir lyfjunum sem myndu hjálpa mér að vaxa og þeir voru eina félagið sem bauðst til að hjálpa mér. Um leið og þeir buðu mér það þá vissi ég að ég færi þangað," sagði Messi. Messi er búinn að skora 40 mörk á þessu tímabili og er að mati flestra talinn vera besti knattspyrnumaður heims þessa stundina. Hann er þó aðeins 22 ára gamall og tekur öllu hrósinu með mikilli hógværð. „Ég vil einbeita mér að því að vinna leiki og titla með Barcelona og Argentínu. Ef fólk vill hrósa mér þegar ég hef klárað minn feril þá er það hið besta mál. Þessa stundina þarf ég að einbeita mér að hjálpa mínum liðum og má ekki hugsa um mig sjálfan," sagði Messi. Lionel Messi segir að tveir uppáhaldsleikmenn hans séu Cesc Fábregas hjá Arsenal og Carlos Tevez hjá Manchester City. „Þegar við spiluðum saman í unglingaliði Barcelona þá gat enginn gefið eins góðar sendingar og Cesc. Hann er eins í dag og hárnákvæmar sendingar hans geta opnað allar varnir.Ég er líka góður vinur Carlos Tevez og ég kalla hann Carlitos. Hann er einn af vingjarnlegustu mönnum sem þú getur hitt," sagði Messi.
Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn Mest lesið Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands Fótbolti Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Fótbolti Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield Enski boltinn Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Íslenski boltinn „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Fótbolti Áhorfendum vísað út af Anfield Enski boltinn Dagskráin í dag: Verður markamet efstu deildar karla bætt? Sport „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ Íslenski boltinn Tíu af bestu kylfingum landsins lögðu Minningarsjóð Bryndísar Klöru lið Golf „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hinn óendanlegi leikmannahópur Chelsea Stuðningsmönnum danska liðsins ekki hleypt inn í Svíþjóð Lars Lagerbäck lenti í slysi og kemur ekki til Íslands „Þeir standa fyrir eitthvað annað“ Kári reynir að hjálpa HK upp um deild Liverpool vann Athletic tvívegis á Anfield „Báðir endar vallarins mættu vera betri“ „Skemmtilegra þegar vel gengur“ Uppgjörið: Valur - Breiðablik 0-3 | Létt verk fyrir meistarana Mark Kolbeins svo gott sem gulltryggði sigurinn „Við erum Newcastle United“ Everton að ganga frá kaupum á miðjumanni Chelsea Áhorfendum vísað út af Anfield Orri Steinn fær portúgalska samkeppni Breiðablik og Víkingur vita hverjum þau mæta næst Rashford með sitt fyrsta mark fyrir Barcelona Sjáðu umdeilda vítadóminn og sigurmarkið sem var dæmt af Sjáðu tvennu Sigurðar og snögg svör Víkinga Barist um undirskrift Nunez Tómas Bent seldur til Skotlands Ronaldo vill gera Greenwood aftur að liðsfélaga „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Sjá meira