Grunaðir um að þiggja greiðslur 3. desember 2010 06:00 höfundarréttarbrot Lögregla á eftir að rannsaka innihald tölvubúnaðar sem tekinn var hjá piltunum. Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. Ekki liggur fyrir í hvaða formi greiðslurnar voru, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, en það er einn þáttur málsins sem lögregla rannsakar nú. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði níu húsleitir í fyrradag vegna málsins, sjö á Akureyri og í nágrenni og tvær á höfuðborgarsvæðinu. Tíu piltar á aldrinum 15 til 20 ára eru grunaðir um aðild að málinu. Þeir voru yfirheyrðir í fyrrakvöld og einhverjir þeirra aftur í gær. Hald var lagt á margar tölvur og tölvubúnað auk þess sem marijúana, um 80 grömm, fannst í einu húsanna. Rannsókn málsins hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Upphaf þess má rekja til kæru sem Samtök myndrétthafa lögðu fram og sneri að ólöglegu niðurhali og dreifingu höfundarréttarvarins efnis af netinu. Efnið sem um er að ræða er fyrst og fremst kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Rannsókn málsins miðar vel en mikið verk er fram undan við að fara yfir tölvubúnaðinn sem tekinn var.- jss Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira
Sumir þeirra tíu einstaklinga sem lögregla yfirheyrði vegna stórfellds ólöglegs niðurhals efnis í fyrrakvöld og gærdag eru grunaðir um að hafa fengið greitt fyrir dreifingu þess. Ekki liggur fyrir í hvaða formi greiðslurnar voru, samkvæmt upplýsingum Fréttablaðsins, en það er einn þáttur málsins sem lögregla rannsakar nú. Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu gerði níu húsleitir í fyrradag vegna málsins, sjö á Akureyri og í nágrenni og tvær á höfuðborgarsvæðinu. Tíu piltar á aldrinum 15 til 20 ára eru grunaðir um aðild að málinu. Þeir voru yfirheyrðir í fyrrakvöld og einhverjir þeirra aftur í gær. Hald var lagt á margar tölvur og tölvubúnað auk þess sem marijúana, um 80 grömm, fannst í einu húsanna. Rannsókn málsins hefur staðið yfir um nokkurt skeið. Upphaf þess má rekja til kæru sem Samtök myndrétthafa lögðu fram og sneri að ólöglegu niðurhali og dreifingu höfundarréttarvarins efnis af netinu. Efnið sem um er að ræða er fyrst og fremst kvikmyndir og sjónvarpsþættir. Rannsókn málsins miðar vel en mikið verk er fram undan við að fara yfir tölvubúnaðinn sem tekinn var.- jss
Fréttir Mest lesið Njósnastjóri Trumps leitar að kosningasvindli Erlent „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ Innlent Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Innlent „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Innlent Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Innlent Reyndi að frelsa Mangione vopnaður pítsaskera Erlent Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu Innlent Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Innlent „Hættulegasti maður Noregs“ fannst látinn í fangaklefa Erlent Saksóknarar hóta uppreisn í Minneapolis Erlent Fleiri fréttir Harma launalækkanir í fiskeldi á Vestfjörðum Myndbirtingar foreldra geti skapað hættu Óvissustigi lýst yfir vegna snjóflóðahættu „Muni ekki valda neinu öðru en umferðaröngþveiti“ „Mér þykir leiðinlegt að þetta gangi ekki betur“ Hafði aldrei heyrt um handbolta fyrr en hún kynntist handboltaóðu þjóðinni Auglýsa forskráningu í skóla í Grindavík Segir ekkert náttúrulögmál að bílasalar þurfi að velta hækkunum út í verðlagið Þrjár hlutu heiðursverðlaun Fimm handteknir grunaðir um skipulagðan þjófnað Ráðherra situr fyrir svörum, gleðitíðindi og konan sem hafði aldrei heyrt um handbolta Seinka sýningum fyrir leikinn Óbirt svör og starfslokin tekin fyrir Tæplega þrjátíu prósent Tesla Y þurftu í endurskoðun Mikil andstaða við nýtt 160 herbergja hótel á Laugarvatni Á fjórða hundrað vilja á lista Sjálfstæðisflokks í Reykjavík Hótaði málþófi vegna veiða sem tengdasonurinn stundar Svona mun Suðurlandsbraut líta út Kannast ekki við tilraunir til að stofna nýtt Vélfag Ljósið flytur í Grafarvog Launin lækkuð um 97 prósent en ekki afnumin „Við eigum ekki að vera hrædd við að taka umræðuna“ Pallborðið: Aðstoðarmenn, bæjarstjóri og viðskiptafræðingur Viðreisnarfélögum fjölgað um helming fyrir prófkjör Afi fór ekki yfir strikið með meintri rassskellingu Guðjón endurkjörinn og Simon líka Mannabreytingar samráðsfunda eins og tiltekt á jólakortalista Óttast vaxtahækkanir vegna sleggjunnar sem stjórnvöld „fengu í trýnið“ Verðbólgan eykst en loðnan gleður Bein útsending: Opinn fundur um áfallaþol Íslands Sjá meira