Umfjöllun: Valssigur í óspennandi bikarslag Elvar Geir Magnússon skrifar 7. desember 2009 20:57 Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín. Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Skemmtanagildið var ekki hátt á Hlíðarenda í kvöld þegar Reykjavíkurliðin Valur og Fram mættust. Þessi lið hafa lengi eldað grátt silfur saman en leikurinn í kvöld var óspennandi og hreinlega leiðinlegur áhorfs. Jafnræði var með liðunum í byrjun en svo reyndust Framarar lítil fyrirstaða fyrir Valsmenn sem komust með sigrinum í undanúrslit bikarsins, úrslitin 35-24. Staða þessara liða í deildinni er ólík. Valsarar sitja í öðru sæti, stigi frá toppnum, en Frömurum hefur gengið flest í mót og sitja í fallsæti með aðeins tvö stig. Það virtist allt stefna í jafnan leik í byrjun í gær en eftir að staðan var 7-7 þá skildu leiðir og staðan var skyndilega orðin 15-8 Val í vil. Heimamenn voru komnir með öll völd og höfðu sex marka forystu í hálfleik. Í lok fyrri hálfleiksins fékk Ingvar Árnason rauða spjaldið en það hafði lítil áhrif á Valsliðið sem hafði öll völd í seinni hálfleik. Gunnar Harðarson kom inn í hans stað og lék fantavel. Lítið var um markvörslu hjá Frömurum sem sýndu litla mótstöðu í vörninni. Þeir voru því auðveld bráð fyrir Valsmenn þar sem Elvar Friðriksson og Arnór Þór Gunnarsson áttu skínandi leik. Valsmenn því komnir í undanúrslit bikarkeppninnar og eiga því möguleika á að vinna bikarinn þriðja árið í röð. Valur - Fram 35-24 (18-12) Mörk Vals (skot): Arnór Þór Gunnarsson 10/3 (13/4), Elvar Friðriksson 9 (13), Fannar Friðgeirsson 5 (9), Orri Freyr Gíslason 4 (4), Gunnar Ingi Jóhannsson 3 (4), Atli Már Báruson 2 (2), Ingvar Árnason 1 (1), Gunnar Harðarson 1 (1) Varin skot: Hlynur Morthens 11, Ingvar Guðmundsson 3 Hraðaupphlaupsmörk: 3 (Gunnar Ingi 2, Arnór)Fiskuð víti: 4 (Fannar, Gunnar Ingi, Gunnar H., Arnór)Utan vallar: 6 mín. Mörk Fram (skot): Arnar Birkir Hálfdánsson 6/3 (7/3), Haraldur Þorvarðarson 5 (7), Matthías Daðason 4 (5), Stefán Stefánsson 3 (6), Halldór J. Sigfússon 2 (3), Andri Berg Haraldsson 2 (7), Atli Steinar Siggeirsson 1 (2), Jóhann Karl Reynisson 1 (1). Varin skot: Magnús Gunnar Erlendsson 8, Sigurður Örn Arnarsson 2. Hraðaupphlaupsmörk: 5 (Matthías 2, Arnar, Stefán, Halldór)Fiskuð víti: 3 (Halldór, Haraldur, Stefán) Utan vallar: 6 mín.
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira