Haukarnir sýndu meistaratakta í þriggja marka sigri á Val Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 2. maí 2009 15:51 Kári Kristjánsson lék vel fyrir Hauka í dag. Mynd/Stefán Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1. Olís-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira
Haukarnir eru einum sigri frá Íslandsmeistaratitlinum eftir 28-25 sigur á Val í þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla á Ásvöllum í dag. Haukar eru komnir í 2-1 og geta tryggt sér titilinn í Vodafone-höllinni að Hlíðarenda á þriðjudagskvöldið. Haukarnir náðu upp góðu forskoti með frábærum lokakafla á fyrri hálfleik þar sem þeir breyttu stöðunni úr 9-7 í 15-8 á aðeins sjö mínútum. Haukarnir byrjuðu seinni hálfleik af miklum krafti, skoruðu þrjú fyrstu mörk hans og komust í 19-11. Eftir þetta var aldrei spurning um hvernig leikurinn myndi fara þótt að Valsmenn hafi aðeins lagað stöðuna eftir það. Haukavörnin var mjög sterk og Birkir Ívar Guðmundsson varði síðan vel í markinu. Haukarnir voru líka duglegir að refsa Valsmönnum fyrir fjölda mörg mistök þeirra með mörkum úr hraðaupphlaupum. Haukar-Valur 28-25 (16-11) Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 7, Elías Már Halldórsson 6, Andri Stefan 5, Sigurbergur Sveinsson 4, Einar Örn Jónsson 3, Gunnar Berg Viktorsson 2, Arnar Pétursson 1. Mörk Vals: Ingvar Árnason 8, Elvar Friðriksson 7, Hjalti Þór Pálmason 4, Hjalti Gylfason 2, Davíð Ólafsson 2, Arnór Þór Gunnarsson 1, Gunnar Harðarson 1. Haukar-Valur - gangur leiksins 0-1 Ingvar Árnason, lína (Elvar gaf línusendinguna) 0-2 Hjalti Þór Pálmason, langskot1-2 Einar Örn Jónsson, hægra horn 1-3 Arnór Þór Gunnarsson, langskot2-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 3-3 Einar Örn Jónsson, hægra horn 4-3 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 5-3 Sigurbergur Sveinsson, langskot 5-4 Elvar Friðriksson, gegnumbrot 5-5 Davíð Ólafsson, hraðaupphlaup6-5 Andri Stefan, gegnumbrot 6-6 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 6-7 Elvar Friðriksson, víti (Orri Freyr)7-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup8-7 Kári Kristjánsson, lína (Andri)9-7 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup10-7 Einar Örn Jónsson, hraðaupphlaup 10-8 Elvar Friðriksson, langskot11-8 Andri Stefan, langskot 12-8 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 13-8 Kári Kristjánsson, langskot í hraðaupphlaupi 14-8 Arnar Pétursson, langskot - Elvar Friðriksson, Val, skýtur í slá úr víti15-8 Gunnar Berg Viktorsson, langskot 15-9 Hjalti Þór Pálmason, gegnumbrot 15-10 Ingvar Árnason, lína (Elvar)16-10 Gunnar Berg Viktorsson, víti (Sigurbergur fiskaði vítið) 16-11 Ingvar Árnason, lína (Elvar) -Hálfleikur- 17-11 Andri Stefan, langskot 18-11 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot með vinstri 19-11 Sigurbergur Sveinsson, langskot19-12 Ingvar Árnason, lína (Hjalti) 19-13 Ingvar Árnason, hraðaupphlaup - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Heimi Erni Árnasyni20-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-13 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 21-14 Elvar Friðriksson, gegnumbrot í hraðaupphlaupi 21-15 Elvar Friðriksson, gegnumbrot22-15 Sigurbergur Sveinsson, gegnumbrot 22-16 Ingvar Árnason, lína (Elvar)23-16 Elías Már Halldórsson, hraðaupphlaup 23-17 Ingvar Árnason, lína (Elvar)24-17 Kári Kristjánsson, lína (Sigurbergur) 24-18 Ingvar Árnason, gegnumbrot25-18 Andri Stefan, vinstra horn 25-19 Hjalti Þór Pálmason, langskot26-19 Kári Kristjánsson, lína (Andri) 26-20 Hjalti Gylfason, langskot27-20 Andri Stefan, lína (Elías Már) - Birkir Ívar Guðmundsson, Haukum, ver víti frá Elvari Friðrikssyni 27-21 Gunnar Harðarson, lína í hraðaupphlaupi (Elvar) 27-22 Hjalti Gylfason, víti (Hjalti G.) 27-23 Elvar Friðriksson, langskot Leikhlé Haukar 28:28 27-24 Davíð Ólafsson, , hraðaupphlaup28-24 Elías Már Halldórsson, gegnumbrot 28-25 Elvar Friðriksson, langskot Fyrri hálfleikur - Haukar hafa fimm marka forskot í hálfleik á móti Val, 16-11, á þriðja úrslitaleik liðanna í N1 deild karla í handbolta. Staðan í einvíginu er 1-1 og það lið verður Íslandsmeistari sem fyrr vinnur þrjá leiki. Valsmenn byrjuðu leikinn vel og komust í 3-1 en Haukarnir svöruðu þá með fjórum mörkum í röð og tóku frumkvæðið í leiknum. Valur komst aftur yfir í 6-7 en Haukarnir voru fljótir að breyta því og leiddur 9-7 þegar Óskar Bjarni Óskarsson, þjálfari Vals tók leikhlé. Leikhléið heppnaðist ekki vel hjá Óskar Bjarna því Haukarnir unnu síðustu 9 mínútur hálfleiks 7-4 og eru komnir í mjög góða stöðu í leiknum. Haukar voru reyndar komnir mest sjö mörkum yfir en Valsmenn náðu aðeins að laga stöðuna í lok hálfleiksins. Kári Kristjánsson hefur skorað fimm mörk fyrir Hauka í fyrri hálfleik og Einar Örn Jónsson hefur skorað þrjú mörk. Hjá Val hafa þeir Hjalti Þór Pálmason, Ingvar Árnason og Elvar Friðriksson skorað þrjú mörk hver. Birkir Ívar Guðmundsson hefur varið sjö skot í marki Hauka í fyrri hálfleik en markverðir Vals hafa samanlagt bara varið þrjú skot. Haukar-Valur 16-11 - markaskor í fyrri hálfleik: Mörk Hauka: Kári Kristjánsson 5, Einar Örn Jónsson 3, Andri Stefan 2, Elías Már Halldórsson 2, Gunnar Berg Viktorsson 2/1, Sigurbergur Sveinsson 1, Arnar Pétursson 1.Mörk Vals: Hjalti Þór Pálmason 3, Ingvar Árnason 3, Elvar Friðriksson 3, Davíð Ólafsson 1, Arnór Þór Gunnarsson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Stúkan um Stjörnuna: „Er algjört kjaftæði“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Stórleikur í Katalóníu Sport Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valur í kjörstöðu gegn ÍR Góður leikur Þorsteins Leó dugði ekki í Frakklandi Uppgjörið: Haukar - Fram 25-24 | Orkufrekur eltingaleikur „Ég er smá í móðu“ Haraldur tekur við Fram af Rakel „Treysti bara á að allt þetta fólk mæti“ Uppgjörið: Afturelding - Valur 29-26 | Einvígið ræðst í oddaleik Guðjón Valur missir fyrirliðann sinn „Við ætlum að klára að Íslandsmeistaratitilinn“ Uppgjörið: Fram - FH 34-33 | Fram í úrslit eftir tvíframlengdan leik Selfoss skaust aftur upp í Olís-deildina Sandra og Daníel koma heim og semja bæði við ÍBV Ómar Ingi frábær i fimmta sigri Magdeburg í röð Blomberg-Lippe í undanúrslit og Metzingen tryggði oddaleik Sjö mörk Viggós dugðu ekki til í Íslendingaslagnum Óðinn með stórleik er Kadetten flaug í úrslit Afturelding jafnaði metin í baráttunni um sæti í Olís-deildinni Uppgjörið og viðtöl: Fram - Haukar 18-30 | Gestirnir tóku forsytuna með risasigri Valskonur komust í 13-1 í fyrsta leik sinum í úrslitakeppninni Valur einum sigri frá úrslitum Aldís Ásta og stöllur í úrslitaeinvígið Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar „Náðum að opna hlutina vel fyrir Ása“ „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Uppgjörið: FH - Fram 36-20 | FH ætlaði augljóslega ekki í snemmbúið sumarfrí Andri Már magnaður í naumu tapi Alfreð kom öllum á óvart með vali sínu „Hætti þessari fortíðarþráhyggju minni með Vestmannaeyjar“ Embla og Eva Björk í ham þegar Stjarnan komst yfir Orri rólegur þegar Sporting tapaði fyrri leiknum Sjá meira