Aron: Erum KFUM-klúbbur en engir Bad Boys Henry Birgir Gunnarsson skrifar 29. apríl 2009 15:30 Aron Kristjánsson. Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, blæs á allt tal um að hans lið sé gróft. Hann segir alla slíka umræðu vera afar ósanngjarna í garð Haukaliðsins. „Öll þessi umræða er algjörlega uppblásinn og afar ósanngjörn. Við erum langt frá því að vera það lið sem hefur fengið flest rauð spjöld eða brottvísanir. Við erum með menn sem eru til í að leggja sig fram í vörninni," sagði Aron sem var engu að síður ekki hrifinn af tilburðum Kára Kristjánssonar í síðasta leik. „Það var mjög leiðinlegt að sjá og er ekki það sem við stöndum fyrir. Ég hringdi í Óskar þjálfara strax eftir leik og bað hann afsökunar. Ég tjáði Kára einnig að þetta væri eitthvað sem við viljum ekki sjá. Þetta var klárlega rautt spjald," sagði Aron sem var ósáttur við rauða spjaldið sem Einar Örn fékk. „Það fannst mér afar harður dómur. Ef að það var rautt spjald þá hefði Sigfús Sigurðsson átt að fá eitt til tvö rauð í fyrri hálfleik," sagði Aron sem segir sína menn ekki vera neina Bad Boys eins og þeir eru kallaðir þessa dagana. „Rúnar Kárason missti þetta út úr sér og okkur fannst það fyndið. Höfum haft gaman af því og spiluðum Bad Boys-lagið. Við erum samt KFUM-klúbbur en alls engir Bad Boys." Haukar hituðu upp fyrir leikinn í kvöld með því að fara í mat hjá Úlfari Eysteinssyni á þrem frökkum. „Hann býður okkur alltaf í mat í úrslitakeppninni. Það er áralöng hefð fyrir því. Það er alltaf frábært að komast í plokkfiskinn hjá honum," sagði Aron kátur og saddur. „Við stefnum annars að því að vera fyrsta liðið til þess að vinna í Vodafone-höllinni í vetur. Það virðist vera meiri stemning og kraftur í Valsliðinu á heimavelli og ég legg áherslu á að menn séu fljótir til baka í vörnina því þeir fá mikið af hraðaupphlaupum á heimavelli sem við verðum að stoppa," sagði Aron. Haukar eru án Gísla Jóns Þórissonar og Péturs Pálssonar í kvöld. Sigurbergur Sveinsson hefur svo verið á annarri löppinni í úrslitakeppninni en spilar engu að síður. Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira
Aron Kristjánsson, þjálfari Hauka, blæs á allt tal um að hans lið sé gróft. Hann segir alla slíka umræðu vera afar ósanngjarna í garð Haukaliðsins. „Öll þessi umræða er algjörlega uppblásinn og afar ósanngjörn. Við erum langt frá því að vera það lið sem hefur fengið flest rauð spjöld eða brottvísanir. Við erum með menn sem eru til í að leggja sig fram í vörninni," sagði Aron sem var engu að síður ekki hrifinn af tilburðum Kára Kristjánssonar í síðasta leik. „Það var mjög leiðinlegt að sjá og er ekki það sem við stöndum fyrir. Ég hringdi í Óskar þjálfara strax eftir leik og bað hann afsökunar. Ég tjáði Kára einnig að þetta væri eitthvað sem við viljum ekki sjá. Þetta var klárlega rautt spjald," sagði Aron sem var ósáttur við rauða spjaldið sem Einar Örn fékk. „Það fannst mér afar harður dómur. Ef að það var rautt spjald þá hefði Sigfús Sigurðsson átt að fá eitt til tvö rauð í fyrri hálfleik," sagði Aron sem segir sína menn ekki vera neina Bad Boys eins og þeir eru kallaðir þessa dagana. „Rúnar Kárason missti þetta út úr sér og okkur fannst það fyndið. Höfum haft gaman af því og spiluðum Bad Boys-lagið. Við erum samt KFUM-klúbbur en alls engir Bad Boys." Haukar hituðu upp fyrir leikinn í kvöld með því að fara í mat hjá Úlfari Eysteinssyni á þrem frökkum. „Hann býður okkur alltaf í mat í úrslitakeppninni. Það er áralöng hefð fyrir því. Það er alltaf frábært að komast í plokkfiskinn hjá honum," sagði Aron kátur og saddur. „Við stefnum annars að því að vera fyrsta liðið til þess að vinna í Vodafone-höllinni í vetur. Það virðist vera meiri stemning og kraftur í Valsliðinu á heimavelli og ég legg áherslu á að menn séu fljótir til baka í vörnina því þeir fá mikið af hraðaupphlaupum á heimavelli sem við verðum að stoppa," sagði Aron. Haukar eru án Gísla Jóns Þórissonar og Péturs Pálssonar í kvöld. Sigurbergur Sveinsson hefur svo verið á annarri löppinni í úrslitakeppninni en spilar engu að síður.
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Liverpool-krísan stækkar og stækkar eftir stórtap á Anfield Fótbolti Vona að Slot haldi áfram: „Kannski gerði hann of vel á síðustu leiktíð“ Fótbolti Fleiri fréttir „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM „Búið að vera stórt markmið hjá mér“ Alexandra kölluð inn í HM-hópinn Íslendingaliðið heldur í við toppliðið eftir risasigur Orri skoraði sex í stórsigri Sjá meira