Bjarni stendur betur að vígi en Kristján Þór 26. mars 2009 14:20 Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir Sjálfstæðisflokkinn standa á tímamótum en landsfundur flokksins hefst í dag. Baldur telur Bjarna Benediktsson standa betur að vígi en Kristján Þór Júlíusson en báðir sækjast eftir því að verða næsti formaður flokksins. Baldur segir mikilvægt fyrir formannsframbjóðendurna að mæta vel undirbúna til leiks.Uppgjör við fortíðina Baldur segir að Sjálfstæðisflokkurinn standi á tímamótum annarsvegar vegna formannskjörsins og hinsvegar sökum þess að ákveðið uppgjör eigi sér stað um stefnu flokksins. Stefnu sem flokkurinn hafi staðið fyrir í ríkisstjórn undanfarin 18 ár. Athyglisvert verði að sjá hversu frjálsar hendur nýr formaður fái til að móta nýjar áherslur og hver niðurstaðan í Evrópumálum verði, að mati Baldurs. „Það eru tækifæri sem felast bæði í formannskjörinu og því uppgjöri sem flokkurinn getur látið fara fram á landsfundinum," segir Baldur. Baldur telur að Bjarni og Kristján geta gefið flokknum nýja ásýnd þar sem hvorugur þeirra hefur verið ráðherra. Báðir geti styrkt stöðu flokksins geri landsfundurinn upp við fortíðina og komi með lausnir í efnahagsmálum.Ræðan skiptir máli Kristján kemur nokkuð seint fram, að mati Baldurs en Kristján gaf formlega kost á sér á sunnudaginn. „Hinsvegar skiptir landsfundurinn sjálfur miklu máli," segir Baldur og bendir á Davíð Oddsson og stuðningsmenn hafi mætt vel undirbúnir til landsfundarins árið 1991 þegar Davíð felldi sitjandi formann, Þorstein Pálsson. Baldur segir að ræða Davíðs á fundinum hafi einnig skipt miklu máli. Hann telur allt eins líklegt að hópur landsfundarfulltrúa geri upp við sig á sjálfum fundinum hvort þeir greiði Bjarna eða Kristjáni atkvæði sitt. Kosningar 2009 Tengdar fréttir Hitað upp fyrir formannsslaginn í Sjálfstæðisflokknum Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson eru í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins en kosið verður á landsfundi um helgina. Bjarni lýsti yfir framboði fyrir þónokkru síðan en Kristján hefur verið í framboði í þrjá daga. Vísir sló á þráðinn og heyrði í þeim félögum. 26. mars 2009 15:07 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Baldur Þórhallsson, prófessor í stjórnmálafræði við HÍ, segir Sjálfstæðisflokkinn standa á tímamótum en landsfundur flokksins hefst í dag. Baldur telur Bjarna Benediktsson standa betur að vígi en Kristján Þór Júlíusson en báðir sækjast eftir því að verða næsti formaður flokksins. Baldur segir mikilvægt fyrir formannsframbjóðendurna að mæta vel undirbúna til leiks.Uppgjör við fortíðina Baldur segir að Sjálfstæðisflokkurinn standi á tímamótum annarsvegar vegna formannskjörsins og hinsvegar sökum þess að ákveðið uppgjör eigi sér stað um stefnu flokksins. Stefnu sem flokkurinn hafi staðið fyrir í ríkisstjórn undanfarin 18 ár. Athyglisvert verði að sjá hversu frjálsar hendur nýr formaður fái til að móta nýjar áherslur og hver niðurstaðan í Evrópumálum verði, að mati Baldurs. „Það eru tækifæri sem felast bæði í formannskjörinu og því uppgjöri sem flokkurinn getur látið fara fram á landsfundinum," segir Baldur. Baldur telur að Bjarni og Kristján geta gefið flokknum nýja ásýnd þar sem hvorugur þeirra hefur verið ráðherra. Báðir geti styrkt stöðu flokksins geri landsfundurinn upp við fortíðina og komi með lausnir í efnahagsmálum.Ræðan skiptir máli Kristján kemur nokkuð seint fram, að mati Baldurs en Kristján gaf formlega kost á sér á sunnudaginn. „Hinsvegar skiptir landsfundurinn sjálfur miklu máli," segir Baldur og bendir á Davíð Oddsson og stuðningsmenn hafi mætt vel undirbúnir til landsfundarins árið 1991 þegar Davíð felldi sitjandi formann, Þorstein Pálsson. Baldur segir að ræða Davíðs á fundinum hafi einnig skipt miklu máli. Hann telur allt eins líklegt að hópur landsfundarfulltrúa geri upp við sig á sjálfum fundinum hvort þeir greiði Bjarna eða Kristjáni atkvæði sitt.
Kosningar 2009 Tengdar fréttir Hitað upp fyrir formannsslaginn í Sjálfstæðisflokknum Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson eru í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins en kosið verður á landsfundi um helgina. Bjarni lýsti yfir framboði fyrir þónokkru síðan en Kristján hefur verið í framboði í þrjá daga. Vísir sló á þráðinn og heyrði í þeim félögum. 26. mars 2009 15:07 Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Hitað upp fyrir formannsslaginn í Sjálfstæðisflokknum Bjarni Benediktsson og Kristján Þór Júlíusson eru í framboði til formanns Sjálfstæðisflokksins en kosið verður á landsfundi um helgina. Bjarni lýsti yfir framboði fyrir þónokkru síðan en Kristján hefur verið í framboði í þrjá daga. Vísir sló á þráðinn og heyrði í þeim félögum. 26. mars 2009 15:07