Rúnar: Það er enginn farþegi hjá okkur Hjalti Þór Hreinsson skrifar 3. desember 2009 21:28 Rúnar Sigtryggsson. Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að liðsheildin hafi verið lykilatriði í því sem skilaði sigri gegn Val í kvöld. Akureyri vann 29-25 og er komið upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar. "Við keyrðum áfram núna. Það kom smá hik í þetta, við tókum leikhlé og ákváðum að keyra á þetta. Það heppnaðist ekkert á tímabili en heilt yfir skilaði þetta sigri. Menn voru ekkert að spara sig fyrir eitthvað sem kemur einhvern tíman seinna. Menn spiluðu leikinn eins vel og þeir gátu og nú er frí í kvöld og menn eiga að hafa það gott," sagði brosmildur Rúnar. "Mér fannst liðið ekki spila neitt sérstaklega vel en ég er samt ánægður með að menn eru ekkert að eiga stjörnuleik kannski, en þeir eru að skila sínu fyrir liðið. Það er liðsheildin sem skilaði þessu. Það er enginn farþegi hjá okkur." "Hörður Flóki er dæmi um það. Hann spilar í korter og ver vel og á nokkrar stoðsendingar," sagði Rúnar. Ofanritaður tekur undir það en þegar menn týndu taktinum stigu aðrir upp í staðinn. "Það er rosalega gaman að sjá strákana spila handbolta inni á vellinum. Ég get svosem ekkert gert eftir að leikurinn er byrjaður. Þeir skemmta manni bara." Rúnar segir jafnframt að heimavöllur Akureyrar sé að verða gryfja að nýju, en liðið leikur nú í Höllinni. Áður lék liðið í KA-heimilinu. "Þetta er að verða gryfja og ég er ánægður með það. Strákunum er líka farið að líða vel að spila fyrir framan þessa áhorfendur. Í gamla daga þegar menn voru í Þór og KA þá vernduðu allir mennina í sínum liðum, og það var aldrei hægt að gagnrýna þá. Núna eru allir í Akureyri og ef menn standa sig ekki fá menn bara að heyra það. Það hefur verið erfitt fyrir suma en menn eru að venjast því." Næsti leikur Akureyrar er gegn Haukum eftir viku, toppliðið. Aðspurður hvort liðið ætti heima í toppbaráttunni sagði Rúnar: "Það eru Haukar næst og eftir það kemur það í ljós. Haukar eru besta liðið á landinu í dag sem við eigum eftir að spila við og við sjáum til hvernig gengur," sagði Rúnar. Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Sjá meira
Rúnar Sigtryggsson, þjálfari Akureyrar, segir að liðsheildin hafi verið lykilatriði í því sem skilaði sigri gegn Val í kvöld. Akureyri vann 29-25 og er komið upp að hlið Vals í öðru sæti deildarinnar. "Við keyrðum áfram núna. Það kom smá hik í þetta, við tókum leikhlé og ákváðum að keyra á þetta. Það heppnaðist ekkert á tímabili en heilt yfir skilaði þetta sigri. Menn voru ekkert að spara sig fyrir eitthvað sem kemur einhvern tíman seinna. Menn spiluðu leikinn eins vel og þeir gátu og nú er frí í kvöld og menn eiga að hafa það gott," sagði brosmildur Rúnar. "Mér fannst liðið ekki spila neitt sérstaklega vel en ég er samt ánægður með að menn eru ekkert að eiga stjörnuleik kannski, en þeir eru að skila sínu fyrir liðið. Það er liðsheildin sem skilaði þessu. Það er enginn farþegi hjá okkur." "Hörður Flóki er dæmi um það. Hann spilar í korter og ver vel og á nokkrar stoðsendingar," sagði Rúnar. Ofanritaður tekur undir það en þegar menn týndu taktinum stigu aðrir upp í staðinn. "Það er rosalega gaman að sjá strákana spila handbolta inni á vellinum. Ég get svosem ekkert gert eftir að leikurinn er byrjaður. Þeir skemmta manni bara." Rúnar segir jafnframt að heimavöllur Akureyrar sé að verða gryfja að nýju, en liðið leikur nú í Höllinni. Áður lék liðið í KA-heimilinu. "Þetta er að verða gryfja og ég er ánægður með það. Strákunum er líka farið að líða vel að spila fyrir framan þessa áhorfendur. Í gamla daga þegar menn voru í Þór og KA þá vernduðu allir mennina í sínum liðum, og það var aldrei hægt að gagnrýna þá. Núna eru allir í Akureyri og ef menn standa sig ekki fá menn bara að heyra það. Það hefur verið erfitt fyrir suma en menn eru að venjast því." Næsti leikur Akureyrar er gegn Haukum eftir viku, toppliðið. Aðspurður hvort liðið ætti heima í toppbaráttunni sagði Rúnar: "Það eru Haukar næst og eftir það kemur það í ljós. Haukar eru besta liðið á landinu í dag sem við eigum eftir að spila við og við sjáum til hvernig gengur," sagði Rúnar.
Olís-deild karla Mest lesið Liðsfélagi Sveindísar opnar sig: Skammast mín og er skíthrædd Fótbolti Aron Jó leystur undan samningi hjá Val Íslenski boltinn „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Handbolti Verndar Viktor eftir slæma reynslu með Orra: „Það var erfitt“ Fótbolti „Ég var mjög svekkt og reið yfir því sem hún gerði“ Sport Ítalía - Ísland | Hefja leiðina á HM Körfubolti „Hún lamdi aðeins á mér“ Handbolti Viktor sló Meistaradeildarmet Lamine Yamal Fótbolti Sturlað afrek Viktors: „Okkar útgáfa af Woltemade“ Fótbolti Kynntu fyrst Loga Ólafs en svo Jóa Kalla sem á að koma FH á toppinn Íslenski boltinn Fleiri fréttir Valsmenn með fimmta sigurleikinn í röð Haukur kom að tíu mörkum og Ljónin með fyrsta sigurinn síðan í október Viktor gat ekki spilað í Meistaradeildinni í kvöld Afturelding - Haukar | Toppslagur í Mosfellsbæ „Hún lamdi aðeins á mér“ Elísa er klár í slaginn gegn Serbíu: „Ég er alveg þyrst í að komast út á gólf“ „Mér finnst þetta vera hræðilegt“ Skýrsla frá Stuttgart: Betra en búist var við Magdeburg áfram með fullt hús í Meistaradeildinni Serbarnir unnu með tólf mörkum „Ágætt að byrja á þessu og blóðga liðið“ Sturluð upplifun og skjálftinn farinn „Náðum að stríða þeim og það var markmiðið“ Nýtti pirringin á réttan hátt Margt jákvætt en þýska stálið refsaði Alfreð Gísla keyrði í rúma sex tíma til að sjá íslensku stelpurnar spila Helmingur hópsins að spila á HM í fyrsta sinn Elísa ekki með og Andrea utan hóps „Þeirra helsti veikleiki“ „Það helsta sem ég sakna við Þýskaland“ Fiskur og rauðvín í Barcelona í skugga sögusagna: „Best að segja sem minnst“ Ætla að senda skýr skilaboð gegn Íslandi og gætu fengið vænan bónus „Mun reyna meira á okkur en við erum vanar“ Skjótur bati Janusar: „Tel mig heppinn að ekki hafi farið verr“ „Ég vil ekki gera mér of miklar væntingar“ Fjórtán marka tap Fram í Portúgal Reynir naut sín eftir langt hlé vegna hjartavandamála Reiknar ekki með Elísu eða Andreu á morgun „Við vinnum mjög vel saman“ Fagna nýjum samningi við Díönu rétt fyrir HM Sjá meira