Verkalýðsforingjar með tekjur langt umfram umbjóðendurna Helga Arnardóttir skrifar 30. júlí 2009 20:15 Gylfi Arnbjörnsson er með tæpa milljón á mánuði. Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu. Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með tvöfaldar tekjur viðsemjenda sinna eða tæpar tvær milljónir á mánuði. Verkalýðsforingjarnir eru með tekjur langt umfram laun umbjóðenda sinna. Vilhjálmur Egilsson framkvæmdastjóri Samtaka atvinnulífsins er með hæstu mánaðartekjur af fjórum áberandi verkalýðsforingjum landsins eða rúm nítján hundruð þúsund. Gylfi Arnbjörnsson forseti ASÍ kemur þar næstur með tæpa milljón, Guðmundur Gunnarsson formaður Rafiðnaðarsambandsins er með tæp níu hundruð þúsund og Sigurður Bessason formaður Eflingar er með lægstu mánaðartekjurnar eða tæp sjö hundruð þúsund. Þá er forseti landsins Ólafur Ragnar Grímsson með rúm átján hundruð þúsund í mánartekjur og Dorrit Mousaieff eiginkona hans með rúm fjögur hundruð þúsund. Ef litið er á mánaðartekjur fjölmiðlafólks þá trónir Ari Edwald, forstjóri 365 miðla, hæstur eða með tæpar þrjár og hálfa milljón. Ólafur Þ. Stephensen ritstjóri Morgunblaðsins er með rúm sautján hundruð þúsund. Páll Magnússon útvarpsstjóri með tæp fimmtán hundruð þúsund og Jón Kaldal ritstjóri Fréttablaðsins með rúm tólf hundruð þúsund. Þá er Þórhallur Gunnarsson dagsskrárstjóri Rúv með rúm níu hundruð þúsund, Óðinn Jónsson fréttastjóri Rúv með tæp átta hundruð þúsund og Óskar Hrafn Þorvaldsson fréttastjóri Stöðvar 2 og Vísis með tæp sjö hundruð og fimmtíu þúsund í mánaðartekjur. Í röðum sjónvarpsmanna eru Egill Helgason og Logi Bergmann með hæstu mánaðartekjurnar eða tæpa milljón, Elín Hirst með tæp níu hundruð þúsund, Bogi Ágústsson með rúm sjö hundruð þúsund og Edda Andrésdóttir með rúm sex hundruð þúsund á mánuði. Í röðum nokkurra listamanna er Jón Gnarr Kristinsson með rúm tólf hundruð þúsund, Brynhildur Guðjónsdóttir leikkona er með tæp sex hundruð þúsund og Bubbi Morthens er með tæp fjögur hundruð þúsund í mánaðartekjur. Tekjur þúsund íslendinga eru nú aðgengilegar á Vísi, lesendum að kostnaðarlausu.
Skattar og tollar Tekjur Tengdar fréttir Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07 Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Fleiri fréttir Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Áhyggjur leigubílstjóra og kólnandi hagkerfi Óvissa um heimshagkerfið og úrsögn Sólveigar Önnu „Ég vildi óska að fólk gæti séð drenginn minn eins og hann er“ Sjá meira
Tekjur 1000 Íslendinga: Skoðaðu frítt á Vísi Hreiðar Már Sigurðsson, fyrrverandi forstjóri Kaupþings, var með hæstu tekjur allra Íslendinga á síðasta ári samkvæmt álagningarskrá Ríkisskattstjóra sem lögð var fram í dag. Hreiðar Már var með rúmar 35 milljónir á mánuði í tekjur. 30. júlí 2009 17:07