Flugmaður trylltist í 30 þúsund fetum Óli Tynes skrifar 30. janúar 2008 20:00 Boeing 767 þota Air Canada. Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. Aðrir áhafnarmeðlimir bundu hann á höndum og fótum og handjárnuðu hann svo ofan í sæti í farþegarýminu. Þetta gerðist yfir Atlantshafi um síðustu helgi. Boeing 767 breiðþotan var á leið frá Toronto til Lundúna.Um borð í vélinni voru 149 farþegar. Margir þeirra urðu óttaslegnir við ópin í flugmanninum, sem skammaðist hárri raust meðan verið var að binda hann niður. Þetta virðist hafa borið mjög brátt að.Vélin átti rétt um klukkustundar flug eftir til Heathrow þegar aðstoðarflugmaðurinn fór að hegða sér undarlega og tala upphátt við sjálfan sig.Svo byrjaði hann að ákalla Guð. Flugstjórinn kallaði þá aðra flugliða fram í stjórnklefann til þess að flytja hann afturí. Þeir nutu aðstoðar læknis sem var farþegi um borð.Flugstjórinn lýsti ekki yfir neyðarástandi heldur kallaði upp Shannon flugvöll á vesturströnd Írlands og bað um sérstakt lendingarleyfi vegna veikinda um borð.Hann hafði áður tilkynnt Shannon að starfsbróðir hans væri veikur. Vélin lenti heilu og höldnu á Shannon og aðstoðarflugmaðurinn var fluttur í sjúkrabíl á neyðarmótöku fyrir geðsjúka.Ný áhöfn flaug svo vélinni áfram til Heathrow og lenti hún þar á mánudag, eftir átta tíma seinkun. Erlent Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Farþegum í einni af flugvélum Air Canada var brugðið þegar aðstoðarflugmaðurinn var dreginn út úr flugstjórnarklefanum hrópandi hástöfum á Guð. Aðrir áhafnarmeðlimir bundu hann á höndum og fótum og handjárnuðu hann svo ofan í sæti í farþegarýminu. Þetta gerðist yfir Atlantshafi um síðustu helgi. Boeing 767 breiðþotan var á leið frá Toronto til Lundúna.Um borð í vélinni voru 149 farþegar. Margir þeirra urðu óttaslegnir við ópin í flugmanninum, sem skammaðist hárri raust meðan verið var að binda hann niður. Þetta virðist hafa borið mjög brátt að.Vélin átti rétt um klukkustundar flug eftir til Heathrow þegar aðstoðarflugmaðurinn fór að hegða sér undarlega og tala upphátt við sjálfan sig.Svo byrjaði hann að ákalla Guð. Flugstjórinn kallaði þá aðra flugliða fram í stjórnklefann til þess að flytja hann afturí. Þeir nutu aðstoðar læknis sem var farþegi um borð.Flugstjórinn lýsti ekki yfir neyðarástandi heldur kallaði upp Shannon flugvöll á vesturströnd Írlands og bað um sérstakt lendingarleyfi vegna veikinda um borð.Hann hafði áður tilkynnt Shannon að starfsbróðir hans væri veikur. Vélin lenti heilu og höldnu á Shannon og aðstoðarflugmaðurinn var fluttur í sjúkrabíl á neyðarmótöku fyrir geðsjúka.Ný áhöfn flaug svo vélinni áfram til Heathrow og lenti hún þar á mánudag, eftir átta tíma seinkun.
Erlent Mest lesið Gefur sig fram fimmtíu árum eftir bankarán í Kópavogi Innlent Simmi lýsir áralöngu umsáturseinelti: Sat um hann í bílakjallara Innlent Íslendingur grunaður um heimilisofbeldi handtekinn í Grikklandi Innlent Sálfræðingar rukka hátt í 26 þúsund krónur Innlent Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Erlent Alvarlegt vinnuslys í Skagafirði Innlent Þungar áhyggjur af „síversnandi stöðu Íslands“ Innlent Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Erlent „Yfirgangur gyðingahataranna er algerlega óþolandi“ Innlent Fleiri fréttir Demókratar setja sig í stellingar fyrir forsetaframboð Neitar að hitta Pútín án Selenskís Grönduðu flugvél frá furstadæmunum og felldu fjörutíu málaliða Geislasverð Svarthöfða til sölu Liðþjálfi skaut fimm aðra hermenn Fúlsaði við þriggja forseta fundi Segja enn og aftur brotið gegn Folbigg Gefa grænt ljós á lengstu hengibrú í heimi „Fordæmalausar hörmungar“ í Frakklandi Aðeins 1,5 prósent ræktarlands enn aðgengilegt og nýtanlegt Segist eiga fund með Pútín Styttan tekin niður eftir harðar deilur um klúran barm Fimm hermenn skotnir á herstöð Tvöfaldar tolla á Indland vegna kaupa á rússneskri olíu Stefnir í kjördæmastríð í Bandaríkjunum? Nýr forseti Póllands vill draga úr áhrifum ESB Stendur í vegi rannsóknar á milljarða svikamyllu Birtist óvænt á þaki Hvíta hússins Yfir 400.000 tilkynningar um kynferðisofbeldi Hvarf fyrir tæpum þrjátíu árum og fannst í hopandi jökli Öryggismyndavélar í svefnherberginu og fyrsta útgáfa af Lolitu á skrifstofunni Minntust fórnarlambanna í Hírósíma Hættir að fjármagna þróun mRNA bóluefna Dánarorsök Ozzy Osbourne ljós Gagnrýndur fyrir að nota gervigreind í embættisstörfum Vanræksla við hönnun, vottun, viðhald og skoðun Clinton-hjónin krafin svara vegna Epstein-málsins Hyggjast rukka suma ferðamenn um brottfarartryggingu Hollendingar kaupa vopn af Bandaríkjunum fyrir Úkraínumenn Handtökuskipun gefin út á hendur þingmönnum Demókrataflokksins Sjá meira
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent
Mat á skólastarfi „algjört fúsk“: Eins og fyrirtæki sem „vona að þau endi ekki í blöðunum“ Innlent