Rússneskur fánaberi látinn Óli Tynes skrifar 14. janúar 2008 11:43 Sviðsett mynd. Mihail notaði í raun belti til þess að festa fánann við styttu á þaki þinghússins í Berlín. Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Mikhail Minin bauð sig fram til hersþjónustu í Rauða hernum árið 1941 eftir að Þjóðverjar réðust inn í landið. Hann tók þátt í stríðinu til enda. Fyrst í orrustunum í hinni umkringdu Leningrad og svo fór hann með hersveit sinni hina löngu leið til Berlínar í stríðslok. Einræðisherrann Jósef Stalín hafi gefið fyrirmæli um að rússneski fáninn skyldi dreginn að húni á þinghúsinu ekki síðar en 1. maí 1945. Það þurfti ekki að vera alvöru fáni, enda voru þeir af skornum skammti. Það var nóg að hafa einhverja heimatilbúna rauða dulu, til þess að marka sigurinn. Þann 30. apríl kom Mikhail Minin að þinghúsinu ásamt félögum sínum. Þýskir hermenn sem þar voru ennþá skutu á þá. Þeim tókst þó að komast upp á þakið, með sinn heimatilbúna fána. Þar notuðu þeir belti sín til þess að festa fánann við styttu. Það var enginn ljósmyndari á staðnum þegar þetta gerðist. Hin fræga mynd af rússneskum hermanni að festa fánastöng á þaki þinghússins var sviðsett síðar. Og sá hermaður var ekki Mikhail Minin. Hann fékk engu að síður heiðurinn af því að hafa hengt upp fyrsta flaggið. Hann fékk heiðursmerkið "Hetja Sovétríkjanna," og gegndi herþjónustu í mörg ár í viðbót. Erlent Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira
Hermaðurinn sem dró rússneska fánann að húni á þinghúsinu í Berlín í síðari heimsstyrjöldinni er látinn, 85 ára að aldri. Mikhail Minin bauð sig fram til hersþjónustu í Rauða hernum árið 1941 eftir að Þjóðverjar réðust inn í landið. Hann tók þátt í stríðinu til enda. Fyrst í orrustunum í hinni umkringdu Leningrad og svo fór hann með hersveit sinni hina löngu leið til Berlínar í stríðslok. Einræðisherrann Jósef Stalín hafi gefið fyrirmæli um að rússneski fáninn skyldi dreginn að húni á þinghúsinu ekki síðar en 1. maí 1945. Það þurfti ekki að vera alvöru fáni, enda voru þeir af skornum skammti. Það var nóg að hafa einhverja heimatilbúna rauða dulu, til þess að marka sigurinn. Þann 30. apríl kom Mikhail Minin að þinghúsinu ásamt félögum sínum. Þýskir hermenn sem þar voru ennþá skutu á þá. Þeim tókst þó að komast upp á þakið, með sinn heimatilbúna fána. Þar notuðu þeir belti sín til þess að festa fánann við styttu. Það var enginn ljósmyndari á staðnum þegar þetta gerðist. Hin fræga mynd af rússneskum hermanni að festa fánastöng á þaki þinghússins var sviðsett síðar. Og sá hermaður var ekki Mikhail Minin. Hann fékk engu að síður heiðurinn af því að hafa hengt upp fyrsta flaggið. Hann fékk heiðursmerkið "Hetja Sovétríkjanna," og gegndi herþjónustu í mörg ár í viðbót.
Erlent Mest lesið Situr í súpunni eftir að hafa selt bankaþjófi jeppa Innlent Reikna með tveggja daga aðalmeðferð í máli Alberts Innlent „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Erlent Gat keypt afmælisblómin eftir að ókunnugur mætti með skóflu Innlent Segir þaggað niður í starfsfólki og hyggst ekki snúa aftur Innlent Sonurinn sefur enn með kylfu undir rúminu Innlent Ferðin á Keflavíkurflugvöll það erfiðasta við utanlandsferðina Innlent Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Erlent Féll til jarðar rétt eftir flugtak Erlent Hæstiréttur ógildir skammir Persónuverndar í garð ÍE Innlent Fleiri fréttir Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Evrópuríki ná saman um verulega útþynnt loftslagsmarkmið Stofnar Facebook hóp fyrir hatur gegn sjálfum sér Sjö látnir eftir flugslysið í Kentucky Tugir látnir eftir fellibyl á Filippseyjum „Versta martröð Trumps“ kjörin borgarstjóri New York Féll til jarðar rétt eftir flugtak Fundu 1,7 tonn af kókaíni í kafbát á miðju Atlantshafi Náðu myndum af háhyrningum að velta hvítháfum og éta úr þeim lifrina Fer fram og til baka með SNAP Dick Cheney, einn arkítekta Íraksstríðsins, er látinn Með meðvitund fastur í rústunum en lést á leið á sjúkrahús Hyggjast banna klám sem sýnir kyrkingar Ítrekar hótanir sínar og hvetur íbúa til að kjósa Cuomo Ætlar ekki að láta „óða“ Demókrata kúga sig Ódæðin í Súdan mögulega glæpir gegn mannkyninu Handtekin fyrir að leka myndbandi af misþyrmingu á fanga Myndar stjórn með fjarhægriflokkum Miðaldaturn í Róm hrundi að hluta Áfengisneysla „Evrópumeistara í unglingadrykkju“ dregst saman Bandarískir erindrekar hótuðu evrópskum kollegum sínum Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Mamdani mælist með gott forskot degi fyrir kosningar Að minnsta kosti 20 látnir eftir stóran skjálfta í Afganistan Segir Bandaríkin ekki geta ráðist inn Konur í Afganistan óttist raunverulega að heimurinn gleymi þeim Annar hinna handteknu látinn laus: „Drepið mig, drepið mig, drepið mig“ Andrew sviptur síðustu hernaðartigninni Fjórir útskrifaðir af spítala en tveir enn í lífshættu Sjá meira