Sameiginleg yfirlýsing frá FH og Haukum Elvar Geir Magnússon skrifar 9. desember 2008 16:54 Dómararnir reyna hér að skakka leikinn. Mynd/Stefán Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. „Yfirlýsing frá handknattleiksdeildum FH og Hauka vegna leiks FH og Hauka í 8 liða úrslitum Eimskipabikarkeppninnar sem fór fram í Kaplakrika sunnudaginn 7. desember sl.: Deildirnar þakka þeim fjölmörgu stuðningsmönnum félaganna sem mættu og studdu dyggilega við bakið á sínum liðum á sunnudag og hjálpuðu til við að mynda frábæra stemningu á vellinum. Leikir FH og Hauka í handknattleik hafa jafnan verið góð auglýsing fyrir íþróttina og síðustu tvær viðureignir liðanna eru engar undantekningar á því. Því miður áttu sér stað nokkur leiðinda atvik undir lok leiksins sem félögin harma og munu taka á innan sinna raða. Félögin leggja mikla áherslu á að leikmenn séu börnum og unglingum jákvæðar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Það er von félaganna að þessi atvik varpi hvorki skugga á frábæran handboltaleik né dragi úr þeim meðbyr sem handknattleiksíþróttin hefur notið undanfarin misseri. Félögin munu hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að stuðla að skemmtilegri og fjölskylduvænni umgjörð leikja. Við hvetjum alla handknattleiksunnendur og fjölmiðla til leggja okkur lið í þeirri viðleitni og vonum að árangurinn birtist í enn frekari aukningu iðkenda og áhorfenda. Virðingarfyllst, Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka." Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Hafnarfjarðarfélögin FH og Haukar sendu í dag frá sér sameiginlega yfirlýsingu vegna slagsmála sem brutust út eftir bikarslag þessara liða um síðustu helgi. Yfirlýsinguna má lesa hér að neðan. „Yfirlýsing frá handknattleiksdeildum FH og Hauka vegna leiks FH og Hauka í 8 liða úrslitum Eimskipabikarkeppninnar sem fór fram í Kaplakrika sunnudaginn 7. desember sl.: Deildirnar þakka þeim fjölmörgu stuðningsmönnum félaganna sem mættu og studdu dyggilega við bakið á sínum liðum á sunnudag og hjálpuðu til við að mynda frábæra stemningu á vellinum. Leikir FH og Hauka í handknattleik hafa jafnan verið góð auglýsing fyrir íþróttina og síðustu tvær viðureignir liðanna eru engar undantekningar á því. Því miður áttu sér stað nokkur leiðinda atvik undir lok leiksins sem félögin harma og munu taka á innan sinna raða. Félögin leggja mikla áherslu á að leikmenn séu börnum og unglingum jákvæðar fyrirmyndir innan vallar sem utan. Það er von félaganna að þessi atvik varpi hvorki skugga á frábæran handboltaleik né dragi úr þeim meðbyr sem handknattleiksíþróttin hefur notið undanfarin misseri. Félögin munu hér eftir sem hingað til leggja áherslu á að stuðla að skemmtilegri og fjölskylduvænni umgjörð leikja. Við hvetjum alla handknattleiksunnendur og fjölmiðla til leggja okkur lið í þeirri viðleitni og vonum að árangurinn birtist í enn frekari aukningu iðkenda og áhorfenda. Virðingarfyllst, Þorgeir Arnar Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH. Þorvarður Tjörvi Ólafsson, formaður handknattleiksdeildar Hauka."
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Handbolti Algjör upplausn í úrslitaleik Afríkukeppninnar: „Farsakennt“ Fótbolti Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Handbolti Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Handbolti EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Handbolti Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira