Norðurlöndin: Loksins vann Djurgården og Veigar Páll skoraði Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 10. ágúst 2008 18:20 Sigurður Jónsson, þjálfari Djurgården. Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. Sigurður Jónsson er þjálfari Djurgården og héldu sænskir fjölmiðlar því lengi fram að hann væri hársbreidd frá því að verða rekinn úr starfi. Hann náði hins vegar að stýra sínum mönnum til langþráðs sigurs gegn Malmö í dag, 2-1. Liðið er nú með 21 stig í tíunda sæti deildarinnar. GAIS og Trelleborg gerðu markalaust jafntefli. Eyjólfur Héðinsson lék allan leikinn fyrir GAIS. Helgi Valur Daníelsson lék ekki með Elfsborg sem vann 2-0 sigur á AIK. Þá vann topplið Kalmar 4-2 útisigur á Ljungskile á útivelli. Elfsborg er einu stigi á eftir Kalmar í næstefsta sæti deildarinnar en þessi lið eru farin að stinga af. Í Noregi styrkti Stabæk stöðu sína á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Álasundi. Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark leiksins á 78. mínútu en þetta er í annað skiptið í röð sem hann tryggir sínum mönnum sigur. Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn í liði Álasunds. Bodö/Glimt vann 3-2 sigur á Viking en Birkir Bjarnason skoraði eitt marka fyrrnefnda liðsins. Hann lék allan leikinn í dag. Þá vann Lyn 1-0 sigur á Lilleström. Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn í liði Lyn. Stabæk er nú með sex stiga forystu á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Lyn er í fjórða sæti, tíu stigum á eftir Stabæk. Bodö/Glimt er í fimmta sætinu og Álasund í því þrettánda. FC Kaupmannahöfn vann svo í dag 1-0 sigur á Kára Árnasyni og félögum í AGF sem er í níunda sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fjóra leiki. Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira
Djurgården vann í dag sinn fyrsta leik í sænsku úrvalsdeildinni í tæpa fjóra mánuði, síðan í lok apríl. Veigar Páll Gunnarsson tryggði sínum mönnum sigur á Álasundi. Sigurður Jónsson er þjálfari Djurgården og héldu sænskir fjölmiðlar því lengi fram að hann væri hársbreidd frá því að verða rekinn úr starfi. Hann náði hins vegar að stýra sínum mönnum til langþráðs sigurs gegn Malmö í dag, 2-1. Liðið er nú með 21 stig í tíunda sæti deildarinnar. GAIS og Trelleborg gerðu markalaust jafntefli. Eyjólfur Héðinsson lék allan leikinn fyrir GAIS. Helgi Valur Daníelsson lék ekki með Elfsborg sem vann 2-0 sigur á AIK. Þá vann topplið Kalmar 4-2 útisigur á Ljungskile á útivelli. Elfsborg er einu stigi á eftir Kalmar í næstefsta sæti deildarinnar en þessi lið eru farin að stinga af. Í Noregi styrkti Stabæk stöðu sína á toppi deildarinnar með 2-1 sigri á Álasundi. Veigar Páll Gunnarsson skoraði sigurmark leiksins á 78. mínútu en þetta er í annað skiptið í röð sem hann tryggir sínum mönnum sigur. Haraldur Freyr Guðmundsson lék allan leikinn í liði Álasunds. Bodö/Glimt vann 3-2 sigur á Viking en Birkir Bjarnason skoraði eitt marka fyrrnefnda liðsins. Hann lék allan leikinn í dag. Þá vann Lyn 1-0 sigur á Lilleström. Theódór Elmar Bjarnason lék allan leikinn í liði Lyn. Stabæk er nú með sex stiga forystu á toppi norsku úrvalsdeildarinnar. Lyn er í fjórða sæti, tíu stigum á eftir Stabæk. Bodö/Glimt er í fimmta sætinu og Álasund í því þrettánda. FC Kaupmannahöfn vann svo í dag 1-0 sigur á Kára Árnasyni og félögum í AGF sem er í níunda sæti deildarinnar með þrjú stig eftir fjóra leiki.
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Foden í stuði gegn Dortmund Fótbolti Davíð Smári tekur við Njarðvík Íslenski boltinn „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Fleiri fréttir Böl Börsunga í Belgíu Foden í stuði gegn Dortmund Spilaði meira en síðustu tvo mánuði til samans Nik fær Lindu Líf til Kristianstad Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Sjá meira