Kári: Ég á að vera í landsliðinu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 16. nóvember 2007 14:30 Kári Árnason á Laugardalsvellinum fyrir leik Íslands og Lettlands í síðasta mánuði. Mynd/E. Stefán Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Kári var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar á dögunum og síðan þá hefur Ólafur valið tvo miðvallarleikmenn fram yfir Kára vegna brottfalls þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Kári segir í samtali við blaðið að val Ólafs hafi komið honum mjög á óvart. „Ég hef spilað vel að undanförnu og tel víst að ég eigi að vera í landsliðinu. En þetta er að sjálfsögðu undir þjálfaranum komið," sagði hann. Hann sagði enn fremur að hann þekki ekki Ólaf persónulega og hafi ekki rætt við hann síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Kári segist einnig ósáttur við vinnubrögð KSÍ. „KSÍ sendi símbréf til AGF þar sem stóð að ég hefði verið valinn í landsliðið. Síðan sá ég á heimasíðu KSÍ að ég hefði ekki verið valinn. Þetta er óskaplega áhugamannalegt af þeim." Öllum knattspyrnusamböndum ber að tilkynna félögum að leikmaður kunni að vera valinn í landsliðið komi hann til greina. Það þarf þó ekki að þýða að viðkomandi leikmaður verði á endanum valinn í viðkomandi leikmannahóp. Hann vandar KSÍ ekki kveðjuna. „Í fyrsta skiptið sem ég var valinn í landsliðið datt ég aftur úr hópnum sama daginn. Ég komst að því í blöðunum daginn eftir að ég hefði verið valinn í 22ja manna hópinn en datt út þar sem aðeins 20 voru valdir á endanum. Þetta samband er greinilega ekki í hæsta gæðaflokki," sagði Kári. Hann sagðist þó ætla að fara á leikinn í Parken sem áhorfandi og gantaðist með að hann ætlaði að fara í dönsku landsliðstreyjunni sinni. „Nei, auðvitað held ég með Íslandi. En ég vonast til að ég verði með liðinu í undankeppni HM 2010." Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira
Kári Árnason segir í samtali við Jyllandsposten í dag að hann sé besti varnartengiliður Ísland og að hann eigi heima í landsliðinu. Kári var ekki valinn í fyrsta landsliðshóp Ólafs Jóhannessonar á dögunum og síðan þá hefur Ólafur valið tvo miðvallarleikmenn fram yfir Kára vegna brottfalls þeirra Eiðs Smára Guðjohnsen og Jóhannesar Karls Guðjónssonar. Kári segir í samtali við blaðið að val Ólafs hafi komið honum mjög á óvart. „Ég hef spilað vel að undanförnu og tel víst að ég eigi að vera í landsliðinu. En þetta er að sjálfsögðu undir þjálfaranum komið," sagði hann. Hann sagði enn fremur að hann þekki ekki Ólaf persónulega og hafi ekki rætt við hann síðan hann tók við starfi landsliðsþjálfara. Kári segist einnig ósáttur við vinnubrögð KSÍ. „KSÍ sendi símbréf til AGF þar sem stóð að ég hefði verið valinn í landsliðið. Síðan sá ég á heimasíðu KSÍ að ég hefði ekki verið valinn. Þetta er óskaplega áhugamannalegt af þeim." Öllum knattspyrnusamböndum ber að tilkynna félögum að leikmaður kunni að vera valinn í landsliðið komi hann til greina. Það þarf þó ekki að þýða að viðkomandi leikmaður verði á endanum valinn í viðkomandi leikmannahóp. Hann vandar KSÍ ekki kveðjuna. „Í fyrsta skiptið sem ég var valinn í landsliðið datt ég aftur úr hópnum sama daginn. Ég komst að því í blöðunum daginn eftir að ég hefði verið valinn í 22ja manna hópinn en datt út þar sem aðeins 20 voru valdir á endanum. Þetta samband er greinilega ekki í hæsta gæðaflokki," sagði Kári. Hann sagðist þó ætla að fara á leikinn í Parken sem áhorfandi og gantaðist með að hann ætlaði að fara í dönsku landsliðstreyjunni sinni. „Nei, auðvitað held ég með Íslandi. En ég vonast til að ég verði með liðinu í undankeppni HM 2010."
Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Enginn ákærður vegna andláts Adam Johnson Sport Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 105-104 | Lygilegar lokamínútur Körfubolti Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Íslenski boltinn Sigtryggur Arnar eignaðist strák rétt fyrir stórleik kvöldsins Körfubolti „Þetta er úrslitakeppnin og hlutir gerast“ Körfubolti Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni Íslenski boltinn Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Fótbolti Valur í kjörstöðu gegn ÍR Handbolti Hnefarnir látnir tala í Umhyggjuhöllinni Körfubolti Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Íslenski boltinn Fleiri fréttir Arnór Borg í Vestra og Fram fann markmann Víkingur fær leikmann úr dönsku B-deildinni „Fannst við halda góðri stjórn á leiknum“ Upgjörið: Breiðablik - Fram 7-1 | Upprúllun í Kópavogi Uppgjörið: Víkingur R. - Þróttur R. 0-1 | Óheppilegt sjálfsmark skilaði gestunum sigri Hin þaulreynda Anna Björk heim í KR Mark snemma leiks gerði gæfumuninn Henríetta lánuð til Þór/KA Aftur heim í Stjörnuna eftir dvöl hjá FH Gylfi valdið mestum vonbrigðum Telma mætt aftur með gullhanskann í Breiðablik Fagnaði tvítugsafmæli í gær og lánaður til FH í dag Stærsti sigur KR á ÍA í deildarleik Sannfærðir um að FH verði í fallbaráttu Laugardalsvöllur tekur lit „Jæja Heimir, þú verður að hjálpa mér að enda þetta vel“ Draumur Brassa um Ancelotti að rætast Sjáðu vítin á Hlíðarenda, skrautleg mörk í Garðabæ og umdeilt mark Fram TikTok-stjarna ÍBV dælir út efni frá Eyjum Leeds sló eigið stigamet Villa mótmælir fyrirhugaðri breytingu „Þetta var erfitt og maður var aldrei rólegur“ Vilja Gylfa Þór ekki til baka: „Enginn skilaréttur“ „Ekki áhyggjuefni, þetta var bara hörkuleikur“ Uppgjörið: Fram - Afturelding 3-0 | Mosfellingum kippt niður á jörðina Uppgjörið: Valur - Víkingur 1-1 | Jafntefli sanngjarnt þegar hvorugt lið sækir til sigurs Uppgjörið: Stjarnan - ÍBV 2-3 | Gott gengi Eyjamanna heldur áfram Dagur Örn sagður á leið til FH Leiksigur Wright vekur lukku Sjáðu mörkin: Endurkoma Stjörnunnar og mörkin hjá Val og FH Sjá meira