Eddutilnefningar 2007: Leikkona ársins í aðalhlutverki Sigríður Guðlaugsdóttir skrifar 26. október 2007 12:55 Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti. Viltu birta grein á Vísi? Sendu okkur póst. Senda grein Eddan Mest lesið Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir Skoðun Skoðun Skoðun Þegar lögheimilið verður að útilokunartæki Jack Hrafnkell Daníelsson skrifar Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar Skoðun Mýtuvaxtarækt loftslagsafneitunar Sveinn Atli Gunnarsson skrifar Skoðun Hvað ætlið þið að gera fyrir okkur Seyðfirðinga? Júlíana Björk Garðarsdóttir skrifar Skoðun Jarðvegstilskipun Evrópu Anna María Ágústsdóttir skrifar Skoðun Jólagjöfin í ár Jón Pétur Zimsen skrifar Skoðun Samsköttun, samnýting eða skattahækkun? Kristófer Már Maronsson skrifar Skoðun Framkvæmdir við gatnamót Höfðabakka Árni Guðmundsson skrifar Skoðun Á krossgötum í Atlantshafi Gunnar Pálsson skrifar Skoðun Börnin fyrst – er framtíðarsýn Vestmannaeyja að fjara út? Jóhann Ingi Óskarsson skrifar Skoðun Jólahugvekja trans konu Arna Magnea Danks skrifar Skoðun Erum við sérstökust í heimi? Jean-Rémi Chareyre skrifar Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar Skoðun Stóra myndin í fjárlögum Daði Már Kristófersson skrifar Skoðun „Rússland hefur hins vegar ráðist inn í 19 ríki“ Einar Ólafsson skrifar Skoðun Blessuð jólin, bókhaldið og börnin Kristín Lúðvíksdóttir skrifar Skoðun Þetta varð í alvöru að lögum! Snorri Másson skrifar Skoðun Er pláss fyrir unga karlmenn í kvennaheimi? Hnikarr Bjarmi Franklínsson skrifar Skoðun Bréfið sem aldrei var skrifað Grímur Atlason skrifar Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar Skoðun Íslensk ferðaþjónusta í nýju landslagi Ólína Laxdal skrifar Skoðun Sköpum öflugt, hafsækið atvinnulíf á viðskiptalegum forsendum! Gunnar Tryggvason skrifar Skoðun Hefurðu heyrt söguna? Ísak Hilmarsson skrifar Skoðun Teygjum okkur aðeins lengra Guðmundur Ingi Þóroddsson skrifar Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar Skoðun Réttlæti án sannleika er ekki réttlæti Hilmar Kristinsson skrifar Skoðun Spilakassar í skjóli mannúðar og björgunar Alma Hafsteinsdóttir skrifar Skoðun Traustur grunnur, ný tækifæri Svana Helen Björnsdóttir skrifar Skoðun Sanna sundrar vinstrinu Guðbergur Egill Eyjólfsson skrifar Sjá meira
Þrjár konur eru tilnefndar í flokknum Leikkona ársins í aðalhlutverki. Á síðasta ári voru ein verðlaun veitt fyrir leikkonu og leikara í aðalhlutverki. Árið þar á undan var það Ilmur Kristjánsdóttir sem hreppti verðlaunin í þeim flokki Hera HilmarsdóttirHera er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Dísa í VEÐRAMÓT. Dísa er fórnarlamb kynferðisofbeldis og vanrækslu á vistheimili fyrir vandræðaunglinga. Hera er ekki ókunnug kvikmyndagerð því faðir hennar er Hilmar Oddsson leikstjóri. Hún hefur áður leikið í myndum hans Sporlaust og Tár úr steini. Nanna Kristín MagnúsdóttirNanna er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem Katrín Rós í kvikmyndinni FORELDRAR. Nanna er einnig tilnefnd sem einn handritahöfunda myndarinnar. Hún hefur leikið í fjölda verka, bæði hjá Þjóðleikhúsinu og Sjónvarpinu auk þess að leika meðal annars í kvikmyndunum Villiljós, Fíaskó og Sporlaust. Tinna HrafnsdóttirTinna Hrafnsdóttir er tilnefnd fyrir hlutverk sitt sem hippinn Selma í kvikmyndinni VEÐRAMÓT. Selma ætlar að umbreyta vistheimili fyrir vandræðaunglinga ásamt kærasta sínum og vini. Þrátt fyrir að vera dóttir Hrafns Gunnlaugssonar leikstjóra er þetta frumraun Tinnu á hvíta tjaldinu. Tinna hefur leikið í ýmsum leikritum, útvarpsleikhúsi og lesið inn á auglýsingar og þætti.
Skoðun Vandfýsin og útilokandi samstaða: Ólýðræðislegir tilburðir íslensku elítunnar gegn réttindabaráttu verkaðlýðsins Armando Garcia skrifar
Skoðun Gerum betur í borgarstjórn. Endurheimtum traust og bætum þjónustu við borgarbúa á öllum aldri Magnea Marinósdóttir skrifar
Skoðun Hugleiðingar úr Dölum um framkomin drög að Samgönguáætlun 2026-2040 Björn Bjarki Þorsteinsson skrifar
Skoðun Þingmenn raða sólstólum á Titanic Vigdís Gunnarsdóttir,Stefanía Hulda Marteinsdóttir,Þuríður Sverrisdóttir,Júnía Kristín Sigurðardóttir skrifar
Skoðun Hamarsvirkjun: Þegar horft er framhjá staðreyndum og lýðræði Ásrún Mjöll Stefánsdóttir skrifar