Tölvuleikir af öllum toga Guðjón Helgason skrifar 23. ágúst 2007 12:59 Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn. Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira
Allt það nýjasta úr heimi tölvuleikja má nú sjá og prufa í Leipzig í Þýskalandi. Árleg ráðstefna um tölvuleiki hófst þar í gær og þangað streyma nú hundruðir þúsunda gesta. Yfirskrift ráðstefnunnar í ár er „tölvuleikir fyrir alla". Þeir sem sækja samkomuna geta fengið að prufa nýjustu leikina á markaði og nýjustu leikjatölvurnar. Hægt er að prufa hefðbundna skot- og slagsmálaleiki en það er ekki það eina í boði. Aðrir og heilbrigðari tölvuleikir hafa fengið spilara til að standa upp úr þægilegum stólum sínum og hrista sig og hreyfa. Hægt er nota tölvuleiki til að reyna færni sína rafmagnsgítar nú eða stíga létt spor til að kanna fimi á dansgólfinu. Ef tónlist og fótafimi heilla ekki má sveifla golfkylfu og sjá hvort forgjöfin breytist eitthvað. Hentugt fyrir þá sem vilja stunda íþróttina þegar veður á Íslandi leyfir ekki. Af þessu segja sérfræðingar að megi ráða að skotleikir séu ekki lengur allsráðandi á tölvuleikjamarkaðnum líkt og fyrir nokkrum árum. Annað sem heillar er sýndarveröld netsins - Second Life - viðbótar líf eins konar - þar sem hægt er að skapa annað sjálf sem í flestum tilvikum er afar ólíkt hinu raunverulega. Tölvuleikjasérfræðingar segja þarna kominn umfangsmikinn leik sem eldri spilarar hafi tapað sér í síðustu misseri - skapað sér persónu og átt samskipti við aðra á vefnum. Þeir sem vilja gleyma amstri dagsins geta skoðað framboðið í Leipzig fram á sunnudaginn.
Erlent Fréttir Tækni Mest lesið Gert að afhenda búslóðina eftir að hafa haldið henni í gíslingu Neytendur Range Rover Sport er lúxusjeppi sem tekið er eftir Samstarf Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Viðskipti innlent Húðflúrari fór frá hálfkláruðum fugli á hálsi Neytendur Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Viðskipti innlent Kvartanir berast í hverri viku vegna gjafabréfa Neytendur Bandaríkjamenn banna innflutning dróna Viðskipti erlent Steinkast og rispur? Ekki lengur vandamál með lakkvarnarfilmu frá Bónsvítunni Samstarf Flogin frá Icelandair til Nova Viðskipti innlent „Áhyggjuefni ef fyrirtækin mæta þessu með semingi“ Neytendur Fleiri fréttir Bíóstólarnir í Álfabakka til sölu Bærinn bótaskyldur og þarf að bjóða líkamsræktarstöð út aftur Flogin frá Icelandair til Nova Virðist ekki vera hægt á Íslandi Minni líkur á vaxtalækkun: „Þeim verður vandi á höndum, seðlabankafólkinu“ Skattleysismörk barna yngri en 16 ára hækka Frosti og Arnþrúður fá styrki Verðbólga eykst verulega Hefja sölu á fyrstu hliðstæðu við Simponi í heiminum Stefán útvarpsstjóri gáttaður á Stefáni útvarpsstjóra Framkvæmdastjóri Lyfjavals hættur Eyða óvissu á lánamarkaði strax á mánudag Ljúka kaupum á Hreinsitækni og HRT þjónustu Gréta María um starfslokin: „Ég geng stolt frá borði“ Síminn fær heimild til að reka áfram 2G og 3G þjónustu Breyta nafni Ölgerðarinnar Jón Ingi nýr forstjóri PwC Tekur við sem hagfræðingur Viðskiptaráðs Gréta María óvænt hætt hjá Prís Ráðinn nýr fjármála- og rekstrarstjóri Lyfja og heilsu Þrír eða færri skoða eign í fyrstu viku á sölu Byrjunarverð hjá NiceAir tæplega sextíu þúsund krónur Leigan rukkuð mánaðarlega en ekki í lokin Frá Logos til Samtaka fyrirtækja í sjávarútvegi Alcoa stefnir Eimskip að nýju í samráðsmáli Aron Kristinn stofnar goðsagnakennt fyrirtæki Vill verða stjórnarformaður Íslandsbanka: „Hvaða sirkus er þetta?“ Geta þurft að greiða hátt verð fyrir póstsendar gjafir Segja ráðherra fórna íslenskum hagsmunum í makrílsamningi Ísland gerir samkomulag um makrílveiðar í fyrsta skipti Sjá meira