Slasaður eftir stökk af hótelsvölum í sveppavímu 13. júlí 2007 13:18 Ofskynjunarsveppir MYND/Getty Images 19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist. Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira
19 ára gamall íslenskur ferðamaður brotnaði á báðum fótum í Amsterdam um síðustu helgi, þegar hann stökk fram af svölum af annarri hæð hótels undir áhrifum ferskra ofskynjunarsveppa. Pilturinn er með gifs á báðum fótum. Samkvæmt fréttavef hollenska blaðsins De Volkskrant, borðaði hann 13 sveppi ásamt vini sínum. Þegar víman tók völdin varð hann óttasleginn og hélt að einhver væri að elta sig. Þá hljóp hann með hendur fyrir eyrum og stökk fram af svölunum á hótelinu. Eftir það reyndi hann að draga sig áfram á stéttinni en tókst það ekki sökum áverka. Því næst var hann kominn á sjúkrahús en man ekki hvað gerðist í millitíðinni. Óttast er að pilturinn, sem er að læra trésmíði, muni ekki ná sér að fullu af fótmeiðslum sínum, og jafnvel talið að hann muni ekki geta unnið erfiðisvinnu í framtíðinni. Faðir piltsins flaug til Amsterdam til að sækja drenginn og er von á feðgunum til landsins í dag. Löglegt er að selja ferska ofskynjunarsveppi í Hollandi, en bannað er að selja þá þurrkaða. Einnig kemur fram að neysla ofskynjunarsveppa sé hættulegri ef áfengi er við hönd, en pilturinn segist aðeins hafa drukkið te fyrr um kvöldið. Fram kemur að þetta sé þriðja atvikið í Amsterdam, sem rekja má beint til ferskra ofskynjunarsveppa síðastliðna fimm mánuði. Í mars síðastliðnum lét 17 ára stelpa lífið eftir að hafa stokkið fram af þaki vísindasafns í sveppavímu og í júní missti breskur ferðamaður stjórn á sér eftir neyslu sveppanna. Sá rústaði hóelherberginu sínu og kastaði ýmsum hlutum á götuna við hótelið, sem varð til þess að einn gangfarandi slasaðist.
Innlent Mest lesið Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Innlent Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Innlent Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Innlent Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Innlent Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar Innlent Loka Breiðholtsbraut alla helgina Innlent Jóhanna ætlar ekki aftur fram Innlent Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Erlent Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Innlent Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Erlent Fleiri fréttir Barni bjargað frá drukknun í Dalslaug „Ætlum ekki að hætta við allt sem er erfitt og gera allt fyrir alla“ Harmar mistök og tekur annmarkana mjög alvarlega Segja fátt rétt í fréttinni og heimildamanninn fyrrverandi eiginmann Gögnin frá ríkislögreglustjóra komin á borð ráðherra Lögreglustjóri svarar ráðherra og efnahagsmálin rædd á Alþingi Loka Breiðholtsbraut alla helgina Blóðugt barn eftir tilefnislausa árás í Kringlunni Staða sólar hafi mögulega truflað sýn ökumannsins sem lést Meirihluti stjórnmálasamtaka í vanskilum með ársreikning Leysa brátt frá skjóðunni um leiðtoga Miðflokksins í borginni og nafnaleikurinn hafinn Handteknir fyrir að hafa í hótunum við leigubílstjóra Starfsmaður ríkissaksóknara sagður hafa játað refsiverð brot Heiðra minningu Sigurðar Kristófers með Neyðarkallinum í ár Jóhanna ætlar ekki aftur fram Rósa Guðbjarts hætt í bæjarstjórn Fólk hafi varann á þegar PIN-númer eru slegin inn Tíu ung börn voru orðin verkjuð og hjólbeinótt vegna beinkramar „Mér finnst þetta bara klaufaskapur“ Vill að þingið skoði mál Ríkisendurskoðanda Fleiri grunaðir en þeir sem voru handteknir Víðfeðm rannsókn, vasaþjófar og börn með beinkröm Þrír vasaþjófar handteknir á Þingvöllum Játaði hópnauðgun og vildi komast í frí til heimalandsins Innsigluðu sex gististaði vegna skorts á leyfum Vasaþjófar höfðu fúlgur fjár af eldri mönnum og ferðamanni „Þau eru mjög æst í stærðfræði!“ „Þetta ástand hefur viðgengist í allt of langan tíma“ Fengu ekki að fylgjast með meintri vændisstarfsemi í leyni Léttir að vinnan í faraldrinum hafi verið lögmæt Sjá meira