Norðurlöndin þurfa að svara "kínversku ógninni" 11. júní 2007 14:55 Lars Oxelheim, prófessor við Háskólann í Lundi í Svíþjóð MYND/Fredrik Eriksson Norðurlöndin ættu að styrka samstarf sitt og takast á við áskoranir hnattvæðingar. Þetta segir Lars Oxelheim, prófessor við viðskiptaskóla Háskólans í Lundi í Svíþjóð, í grein sem hann skrifar í Svenska Dagbladet í dag. Oxelheim er einnig formaður sænska tengslanetsins um Evrópurannsóknir. Hann er auk þess mjög tengdur Fudan háskólanum í Shanghai. Samkvæmt Oxelheim telja fjórir af hverjum fimm forstjórum fyrirtækja í heiminum að líklegt sé að næsta fjárfesting fyrirtækja þeirra verði í Kína. Samkvæmt tillögum Oxelheim ættu Norðurlöndin að "selja" sig sem hluthafa í svæði með um 25 milljónum íbúa og þar sem aðstæður til vaxtar eru bestar í heimi. Hann leggur einnig fram hugmyndir að aðgerðum sem gætu haft áhrif. Til að mynda uppbygging háskóla fyrir afburðanemendur til að tryggja sameiginlega þekkingaruppbyggingu. Afnám kerfishindrana sem enn eru til staðar á norrænum fjármálamarkaði. Uppbygging norræns áhættufjármagnsmarkaðar og að stuðlað verði að frjálsri för fyrirtækja með því að setja samræmdar norrænar reglur um rekstur fyrirtækja. "Það er mikilvægt fyrir framtíðarvaxtarmöguleika og velferð að nýta tækifæri sem bjóðast nú til að kynna Norðurlöndin og getu þeirra til að mæta áskorunum hnattvæðingarinnar. Ef farið yrði að þessum tillögum værum við að sýna að ríkisstjórnir landa okkar taka áskoranir um að taka þátt í þróuninni alvarlega, annars eigum við á hættu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni," segir Oxelheim. Dagana 18. og 19. júní verður sumarfundur norrænu forsætisráðherranna haldinn í Finnlandi. Eitt af þeim mikilvægu málum sem þeir munu ræða er einmitt hvernig Norðurlöndin geti tekið á áskorunum hnattvæðingarinnar. Erlent Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira
Norðurlöndin ættu að styrka samstarf sitt og takast á við áskoranir hnattvæðingar. Þetta segir Lars Oxelheim, prófessor við viðskiptaskóla Háskólans í Lundi í Svíþjóð, í grein sem hann skrifar í Svenska Dagbladet í dag. Oxelheim er einnig formaður sænska tengslanetsins um Evrópurannsóknir. Hann er auk þess mjög tengdur Fudan háskólanum í Shanghai. Samkvæmt Oxelheim telja fjórir af hverjum fimm forstjórum fyrirtækja í heiminum að líklegt sé að næsta fjárfesting fyrirtækja þeirra verði í Kína. Samkvæmt tillögum Oxelheim ættu Norðurlöndin að "selja" sig sem hluthafa í svæði með um 25 milljónum íbúa og þar sem aðstæður til vaxtar eru bestar í heimi. Hann leggur einnig fram hugmyndir að aðgerðum sem gætu haft áhrif. Til að mynda uppbygging háskóla fyrir afburðanemendur til að tryggja sameiginlega þekkingaruppbyggingu. Afnám kerfishindrana sem enn eru til staðar á norrænum fjármálamarkaði. Uppbygging norræns áhættufjármagnsmarkaðar og að stuðlað verði að frjálsri för fyrirtækja með því að setja samræmdar norrænar reglur um rekstur fyrirtækja. "Það er mikilvægt fyrir framtíðarvaxtarmöguleika og velferð að nýta tækifæri sem bjóðast nú til að kynna Norðurlöndin og getu þeirra til að mæta áskorunum hnattvæðingarinnar. Ef farið yrði að þessum tillögum værum við að sýna að ríkisstjórnir landa okkar taka áskoranir um að taka þátt í þróuninni alvarlega, annars eigum við á hættu að verða undir í alþjóðlegri samkeppni," segir Oxelheim. Dagana 18. og 19. júní verður sumarfundur norrænu forsætisráðherranna haldinn í Finnlandi. Eitt af þeim mikilvægu málum sem þeir munu ræða er einmitt hvernig Norðurlöndin geti tekið á áskorunum hnattvæðingarinnar.
Erlent Mest lesið Tilkynnt um mann vopnaðan skotvopni og einn handtekinn Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Erlent Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Erlent Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Erlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent „Ég skipaði þá aðila sem ég taldi hæfasta“ Innlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Fleiri fréttir Börnum haldið innilokuðum í „hryllingshúsi“ í fleiri ár Yfirgefa Svíþjóð til að hraða þróun rafmagnsflugvélar Getur frelsað El Salvador-fangann en vill það ekki Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Sænskur blaðamaður dæmdur fyrir að móðga Erdogan Ellefu slasaðir og þrír alvarlega í Kaupmannahöfn Segja 4.700 Kimdáta hafa fallið eða særst Danakonungur til Grænlands í annað sinn á skömmum tíma Ungi morðinginn flúði nýverið af vistheimili Segir sveppaeitrunina hafa verið „hörmulegt óhapp“ Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Ungur maður handtekinn vegna morðanna í Uppsölum Fagnaði fyrstu hundrað dögunum í Hvíta húsinu Pakistan segir Indland mögulega gera árás á næstu klukkustundum Árásarmannsins enn leitað Þrír látnir eftir skotárás í Uppsölum Fella niður hluta ákæru á hendur meintum sveppamorðingja Íhuga að loka Everest öðrum en reyndu göngufólki Bannað að selja auðmönnum evrópskan ríkisborgararétt Orsakir rafmagnsleysisins sögulega enn óþekktar Fjórir létust þegar bíl var ekið í gegnum frístundaheimili Allt að komast í samt lag á Spáni og í Portúgal Carney og Frjálslyndir fóru með sigur af hólmi Rafmagn að koma aftur á: Íslendingar lýsa mikilli óvissu Spennan eykst milli Indlands og Pakistan Allt í rugli á Rauðahafi Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Lýsir yfir einhliða vopnahléi vegna sigurhátíðar í næstu viku Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Páfakjör hefst í næstu viku Sjá meira