Fíkniefnaneysla reykvískra ungmenna minni en í mörgum Evrópuborgum 25. maí 2007 12:16 Fíkniefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðustu tíu árin og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu. Þær borgir sækja nú þekkingu hingað til lands í því augnamiði að draga úr fíkniefnaneyslu evrópskra ungmenna. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, efndi í dag til fundar á Bessastöðum til að fylgja eftir Forvarnardeginum sem haldinn var síðastliðið haust. Á fundinum var einnig fjallað um samstarf Evrópuborga í forvarnarmálum og kynntar niðurstöður nýrrar samanburðarrannsóknar á fíkniefnaneyslu ungmenna í níu Evrópuborgum. Rannsóknin sýnir að neyslan er minni í Reykjavík en í samanburðarborgunum. Hún sýnir einnig að fíkniefnaneysla barna og ungmenna er minnst í þeim borgum Evrópu þar sem gripið hefur verið til markvissra forvarnaraðgerða. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild í Háskólanum í Reykjavík, hefur komið að rannsókninni og segir Íslendinga hafa náð góðum árangri í fíkniefnaforvörnum. Hún segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða beri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý séu óæskileg, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þess að tómstundastarf sé skipulagt og jafnframt hamrað á því að því að árangur náist ekki nema foreldrar, skólinn og þeir sem skipuleggja tómstundastarf unglinga vinni saman. Inga Dóra segir þær evrópsku borgir sem taka þátt í forvarnarverkefninu hafa mikinn áhuga á íslenskum forvarnaraðferðum. Stefnt sé að því að kynna þær í borgunum á næstu misserum. Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Fíkniefnaneysla ungmenna í Reykjavík hefur dregist saman síðustu tíu árin og er nú minni en í mörgum borgum Evrópu. Þær borgir sækja nú þekkingu hingað til lands í því augnamiði að draga úr fíkniefnaneyslu evrópskra ungmenna. Forseti Íslands, Ólafur Ragnar Grímsson, efndi í dag til fundar á Bessastöðum til að fylgja eftir Forvarnardeginum sem haldinn var síðastliðið haust. Á fundinum var einnig fjallað um samstarf Evrópuborga í forvarnarmálum og kynntar niðurstöður nýrrar samanburðarrannsóknar á fíkniefnaneyslu ungmenna í níu Evrópuborgum. Rannsóknin sýnir að neyslan er minni í Reykjavík en í samanburðarborgunum. Hún sýnir einnig að fíkniefnaneysla barna og ungmenna er minnst í þeim borgum Evrópu þar sem gripið hefur verið til markvissra forvarnaraðgerða. Inga Dóra Sigfúsdóttir, deildarforseti í kennslufræði og lýðheilsudeild í Háskólanum í Reykjavík, hefur komið að rannsókninni og segir Íslendinga hafa náð góðum árangri í fíkniefnaforvörnum. Hún segir helstu forvarnaraðferðir vera að ná til unglinga og foreldra og leggja áherslu á að samverustundir skipti máli. Að virða beri útivistarreglur og að eftirlitslaus partý séu óæskileg, svo eitthvað sé nefnt. Þá hefur verið lögð áhersla á mikilvægi þess að tómstundastarf sé skipulagt og jafnframt hamrað á því að því að árangur náist ekki nema foreldrar, skólinn og þeir sem skipuleggja tómstundastarf unglinga vinni saman. Inga Dóra segir þær evrópsku borgir sem taka þátt í forvarnarverkefninu hafa mikinn áhuga á íslenskum forvarnaraðferðum. Stefnt sé að því að kynna þær í borgunum á næstu misserum.
Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent