Varmársamtök fordæma skemmdarverk 16. maí 2007 12:07 Skemmdarverk voru unnin á sjö vinnuvélum fyrir ofan Álafosskvosina í Mosfellsbæ í nótt, rúður voru brotnar og rándýr stýribúnaður í sumum þeirra gjöreyðilagður. Talið er að tjónið skipti milljónum en ekki er vitað hverjir standa að verki. Varmársamtökin fordæma skemmdarverkin og segjast á engan hátt hafa komið nálægt þeim. Þau hafa nú kært framkvæmdirnar á svæðinu til lögreglu. Það var í morgun sem starfsmenn hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sáu skemmdarverkin sem unnin voru í nótt á sjö vinnuvélum, bæði gröfum og jarðýtum. Fjórar vinnuvélar eru óstarfhæfar vegna skemmda. Ekki er vitað hverjir frömdu skemmdarverkin en lögreglan rannsakar málið. Hörður Gauti Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sem stendur að framkvæmdunum fyrir ofan Álafosskvosina, segir tjónið gríðarlegt. Talið er að það skipti nokkrum milljónum króna. Tilfinnanlega sé tjónið mest í vinnutapinu. Verið er að reisa Helgafellshverfi fyrir ofan Álafosskvosina og unnið er að framkvæmdum tengdu því. Varmárssamtökin hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega að undanförnu. Sigrún Pálsdóttir, stjórnarmaður í samtökunum, segir Varmársamtökin ekki á nokkurn hátt hafa komið nálægt skemmdarverkunum. Hún segir samtökin fordæma skemmdarverkin og segir hræðilegt að þetta hafi átt sér stað. Varmársamtökin hafa lagt inn kæru til lögreglu vegna framkvæmdanna því þau telja verktakana ekki hafa tilskilin leyfi. Forsvarsmenn verktakafyrirtækjanna Magna ehf. og Helgafellsbyggðar ehf. á svæðinu segjast vera með fullt leyfi til framkvæmda frá bæjaryfirvöldum. Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Skemmdarverk voru unnin á sjö vinnuvélum fyrir ofan Álafosskvosina í Mosfellsbæ í nótt, rúður voru brotnar og rándýr stýribúnaður í sumum þeirra gjöreyðilagður. Talið er að tjónið skipti milljónum en ekki er vitað hverjir standa að verki. Varmársamtökin fordæma skemmdarverkin og segjast á engan hátt hafa komið nálægt þeim. Þau hafa nú kært framkvæmdirnar á svæðinu til lögreglu. Það var í morgun sem starfsmenn hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sáu skemmdarverkin sem unnin voru í nótt á sjö vinnuvélum, bæði gröfum og jarðýtum. Fjórar vinnuvélar eru óstarfhæfar vegna skemmda. Ekki er vitað hverjir frömdu skemmdarverkin en lögreglan rannsakar málið. Hörður Gauti Gunnarsson, framkvæmdastjóri hjá verktakafyrirtækinu Magna ehf. sem stendur að framkvæmdunum fyrir ofan Álafosskvosina, segir tjónið gríðarlegt. Talið er að það skipti nokkrum milljónum króna. Tilfinnanlega sé tjónið mest í vinnutapinu. Verið er að reisa Helgafellshverfi fyrir ofan Álafosskvosina og unnið er að framkvæmdum tengdu því. Varmárssamtökin hafa mótmælt framkvæmdunum harðlega að undanförnu. Sigrún Pálsdóttir, stjórnarmaður í samtökunum, segir Varmársamtökin ekki á nokkurn hátt hafa komið nálægt skemmdarverkunum. Hún segir samtökin fordæma skemmdarverkin og segir hræðilegt að þetta hafi átt sér stað. Varmársamtökin hafa lagt inn kæru til lögreglu vegna framkvæmdanna því þau telja verktakana ekki hafa tilskilin leyfi. Forsvarsmenn verktakafyrirtækjanna Magna ehf. og Helgafellsbyggðar ehf. á svæðinu segjast vera með fullt leyfi til framkvæmda frá bæjaryfirvöldum.
Innlent Mest lesið Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Innlent Mun sjá eftir árásinni alla ævi Innlent Skrifa nú undir samninginn sem féll af borðinu eftir hitafundinn Erlent Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Innlent Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Innlent Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Innlent Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Innlent Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Innlent Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent Fleiri fréttir Pilturinn muni líklega afplána þriðjung átta ára dóms fyrir manndráp Hornafjörður gæti bjargað flugi Icelandair á Ísafjörð Gefur lítið fyrir tal um fyrningu Brot á trausti gagnvart félögum Lúðvíks sem vilji hjálpa Gætti trúnaðar eftir að erindi tengdamömmunnar barst Mun sjá eftir árásinni alla ævi Segir lögreglumann sem njósnaði hafa gert mistök Frekari breytingar í Valhöll Ofsakláði grípur Spaugstofumenn Lítur málið mjög alvarlegum augum Átta ár fyrir að bana Bryndísi Klöru Hætta framleiðslu innanhúss og segja upp fólki Kristófer Breki nýr formaður Vöku Skýrsla starfshóps um lagaumgjörð hvalveiða tilbúin Gætu þurft að endurskoða aukastörf lögreglumanna Mjöll Snæsdóttir er látin Jafnréttisstofa kallar eftir svörum frá Ingu vegna skipunar í stjórn HMS Grunar að fleiri lögreglumenn hafi verið viðriðnir njósnirnar Segir Jon Øigarden Ingvar E þeirra Norðmanna Jafnréttisstofa krefur Ingu Sæland um útskýringu á vali á stjórnarmönnum „Það er ekkert til sem heitir að heita trúnaði um fundarbeiðni“ Fjölmiðlanefnd tekur fyrir umfjöllun Fréttarinnar Ráðherra vill að leigubílsstjórar tali íslensku Mál Ásthildar Lóu krufið fyrir opnum tjöldum Vill að þingflokkar vinni saman að því að stytta frí þingmanna Mikilvægt að vita hvar og hvernig réttar upplýsingar fást í krísuástandi Málið áfall fyrir embættið Skiptar skoðanir á stöðvarskyldu: „Held að enginn vilji hverfa aftur í það ástand“ „Miklu svakalegra en ég gerði mér grein fyrir“ Njósnaaðgerðir sagðar tengjast deilum tveggja af auðugustu mönnum landsins Sjá meira
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent
Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Rússar ítreka umfangsmiklar kröfur og Trump hótar að fara í fússi Erlent