Páfinn í Suður-Ameríku Jónas Haraldsson skrifar 9. maí 2007 21:05 Páfinn heilsar hér forseta Brasilíu við komuna til landsins í dag. MYND/AFP Benedikt páfi er nú kominn til Sao Paulo og hefur þar fimm daga heimsókn sína til fjölmennustu rómversk-kaþólsku þjóðar í heiminum. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Suður-Ameríku síðan hann tók við embætti. Í heimsókn sinni mun hann halda nokkrar messur en megintilgangur hennar er að sækja ráðstefnu biskupa í Suður-Ameríku. Þar er búist við því að hann muni ræða um sífellda sókn lúterstrúar í heimsálfunni. Trúarhópar að bandarískri fyrirmynd hafa líka verið að sækja í sig veðrið í álfunni. Einnig er búist við því að hann muni mæla gegn fóstureyðingum. Stjórnvöld í Mexíkó lögleiddu nýverið fóstureyðingar. Páfi sagði að þeir stjórnmálamenn sem greiddu þeim lögum atkvæði sitt ætti að bannfæra. Talsmaður Vatíkansins sagði síðar að páfi ætlaði sér ekki að bannfæra neinn. Engu að síður sagði hann fóstureyðingu ekki standast lög rómversk-kaþólsku kirkjunnar og að þar með fjarlægðu stjórnmálamennirnir sig frá kirkjunni. Málið er einnig hitamál í Brasilíu en heilbrigðisráðherrann þar í landi sagðist nýlega vilja opnari umræður um fóstureyðingu. Prestar hafa þegar brugðist harkalega við þeirri tillögu ráðherrans. Stærsta málið er þó sem áður sífelldur flótti frá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Talið er að boð kristinna, sem snýst um að viðkomandi geti frelsast samstundis, en þurfi ekki að bíða ævina á enda eftir frelsun, sé það sem valdi. Einnig það stuðningsnet sem slíkar kirkjur veita skjólstæðingum sínum. Þá þykja hefðir rómversk-kaþólsku kirkjunnar líka vera of íhaldssamar og ekki í tengslum við raunveruleikann og það líf sem fólk lifir dags frá degi. Erlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira
Benedikt páfi er nú kominn til Sao Paulo og hefur þar fimm daga heimsókn sína til fjölmennustu rómversk-kaþólsku þjóðar í heiminum. Þetta er fyrsta heimsókn hans til Suður-Ameríku síðan hann tók við embætti. Í heimsókn sinni mun hann halda nokkrar messur en megintilgangur hennar er að sækja ráðstefnu biskupa í Suður-Ameríku. Þar er búist við því að hann muni ræða um sífellda sókn lúterstrúar í heimsálfunni. Trúarhópar að bandarískri fyrirmynd hafa líka verið að sækja í sig veðrið í álfunni. Einnig er búist við því að hann muni mæla gegn fóstureyðingum. Stjórnvöld í Mexíkó lögleiddu nýverið fóstureyðingar. Páfi sagði að þeir stjórnmálamenn sem greiddu þeim lögum atkvæði sitt ætti að bannfæra. Talsmaður Vatíkansins sagði síðar að páfi ætlaði sér ekki að bannfæra neinn. Engu að síður sagði hann fóstureyðingu ekki standast lög rómversk-kaþólsku kirkjunnar og að þar með fjarlægðu stjórnmálamennirnir sig frá kirkjunni. Málið er einnig hitamál í Brasilíu en heilbrigðisráðherrann þar í landi sagðist nýlega vilja opnari umræður um fóstureyðingu. Prestar hafa þegar brugðist harkalega við þeirri tillögu ráðherrans. Stærsta málið er þó sem áður sífelldur flótti frá rómversk-kaþólsku kirkjunni. Talið er að boð kristinna, sem snýst um að viðkomandi geti frelsast samstundis, en þurfi ekki að bíða ævina á enda eftir frelsun, sé það sem valdi. Einnig það stuðningsnet sem slíkar kirkjur veita skjólstæðingum sínum. Þá þykja hefðir rómversk-kaþólsku kirkjunnar líka vera of íhaldssamar og ekki í tengslum við raunveruleikann og það líf sem fólk lifir dags frá degi.
Erlent Mest lesið Ósammála um fyrirhugaðar leiguverðhækkanir Innlent Tveir ekki í öryggisbelti Innlent Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Erlent Áhugi á Valhöll Innlent Fjögur svipleg andlát á nokkrum dögum: „Eitthvað stórt að í kerfinu“ Innlent Þau taka lykilákvörðun varðandi Kourani Innlent Á Oddfellow-fundi meðan vinnubílinn fór í Tjörnina Innlent Segir forsetann tala fyrir einangrun Innlent Fjarðarheiðargöng komin ofar í undirskriftakeppni Innlent Búið að opna Hvalfjarðargöng á ný Innlent Fleiri fréttir Undirrituðu viljayfirlýsingu um kaup á allt að 100 Rafale herþotum Öryggisráðið samþykkir tillögu Bandaríkjanna um framtíð Gasa Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu Sjá meira