Svarnir andstæðingar sóru embættiseiða Guðjón Helgason skrifar 8. maí 2007 12:15 Martin McGuinness, fulltrúi Sinn Fein, Bertie Ahern, forsætsiráðherra Norður-Írlands, Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra í bresku ríkisstjórninni, og Ian Paisley, formaður sambandssinna á Norður-Írlandi, glaðir á fundi í þinghúsinu í Stormont-kastala í Belfast í morgun. MYND/AP Heimastjórn tók til starfa á ný á Norður-Írlandi í morgun þegar svarnir andstæðingar sóru eiða í Stormont kastala. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórnin var aflögð vegna njósnahneykslis og málefni Norður-Íra færð í hendur ráðherra í Lundúnum. Það hefur andað köldu milli Ians Paisleys, leiðtoga sambandssinna á Norður-Írlandi, og Martins McGuinness, fulltrúa Sinn Fein. Þrátt fyrir það sóru þeir embættiseiða í morgun með viðhöfn. Heimastjórn hefur ekki verið starfandi á Norður-Írlandi frá því síðla árs 2002 en þá réðst lögregla inn á þingskrifstofu Sinn Fein í Stormont kastala og lagði hald á pappíra. Grunur var um njósnir Írska lýðveldishersins innan heimastjórnarinnar og stjórnin því lyst upp og vald fært til Lundúna. Eftir það var allt reynt til að koma aftur á heimastjórn en illa gekk. Svo fór að Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra setti neyðarlög til að þvinga fram heimastjórn og frestur til að skipa hana gefinn til loka mars. Þá settust Paisley og Gerry Adams, formaður Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, saman niður til fundar í þinghúsinu í Stormont en áður höfðu þeir ekki hittst augliti til auglitis til viðræðna fyrr. Samið var um heimastjórn og tók hún svo við völdum í morgun. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands voru viðstaddir athöfnina. Paisley sagðist bjartsýnn á framhaldið og að Norður Írland væri loks komið á framfarabrautina. McGuinness tók í svipaðan streng og sagðist þess fullviss að þessir fornu fjendur gætu starfað saman í sátt og samlyndi. Erlent Fréttir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira
Heimastjórn tók til starfa á ný á Norður-Írlandi í morgun þegar svarnir andstæðingar sóru eiða í Stormont kastala. Tæp fimm ár eru frá því að heimastjórnin var aflögð vegna njósnahneykslis og málefni Norður-Íra færð í hendur ráðherra í Lundúnum. Það hefur andað köldu milli Ians Paisleys, leiðtoga sambandssinna á Norður-Írlandi, og Martins McGuinness, fulltrúa Sinn Fein. Þrátt fyrir það sóru þeir embættiseiða í morgun með viðhöfn. Heimastjórn hefur ekki verið starfandi á Norður-Írlandi frá því síðla árs 2002 en þá réðst lögregla inn á þingskrifstofu Sinn Fein í Stormont kastala og lagði hald á pappíra. Grunur var um njósnir Írska lýðveldishersins innan heimastjórnarinnar og stjórnin því lyst upp og vald fært til Lundúna. Eftir það var allt reynt til að koma aftur á heimastjórn en illa gekk. Svo fór að Peter Hain, Norður-Írlandsmálaráðherra setti neyðarlög til að þvinga fram heimastjórn og frestur til að skipa hana gefinn til loka mars. Þá settust Paisley og Gerry Adams, formaður Sinn Fein, stjórnmálaarms Írska lýðveldishersins, saman niður til fundar í þinghúsinu í Stormont en áður höfðu þeir ekki hittst augliti til auglitis til viðræðna fyrr. Samið var um heimastjórn og tók hún svo við völdum í morgun. Tony Blair, forsætisráðherra Bretlands, og Bertie Ahern, forsætisráðherra Írlands voru viðstaddir athöfnina. Paisley sagðist bjartsýnn á framhaldið og að Norður Írland væri loks komið á framfarabrautina. McGuinness tók í svipaðan streng og sagðist þess fullviss að þessir fornu fjendur gætu starfað saman í sátt og samlyndi.
Erlent Fréttir Mest lesið Fann dauðan snák í Mosfellsbæ Innlent Hótað á flugvellinum vegna víólunnar og komin með nóg Innlent Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Erlent Eldur í ruslabíl í Bríetartúni Innlent Hundrað þúsund í höfuðstólinn eru orðin að átján í dag Neytendur Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Erlent Gjá milli kvenna og karla en Miðflokkurinn í sérflokki Innlent Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Erlent Sverrir Einar ákærður en fer í hart á móti Innlent Lagt til að aldurstakmark á samfélagsmiðlum verði hækkað á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Þekktir vísindamenn lögðu lag sitt við Epstein Rússar sagðir hafa drepið ekkju fyrsta fórnarlambs Tsjernobylslyssins Forsætisráðherrann fyrrverandi dæmdur til dauða Telja að lestarteinar hafi verið sprengdir viljandi í Póllandi Enn og aftur tilkynnt um dróna í Danaveldi Játuðu morð á almennum borgurum en voru aldrei sóttir til saka Kallar nú sjálfur eftir birtingu Epstein-skjalanna Loftslagskvíði geti ýtt undir fíkniefnaneyslu Kókaínkóngur handtekinn á Spáni Sonur Beckham sviptur ökuréttindum Kynna umfangsmiklar breytingar á stuðningi við hælisleitendur Bílstjóri strætisvagnsins laus úr haldi Um hundrað slösuðust og tuttugu voru handtekin á mótmælum í Mexíkó Segist hafa fengið fjölda hótana eftir að Trump hætti að styðja hana Ætlar að lögsækja BBC þrátt fyrir afsökunarbeiðni Árekstur rútu rannsakaður sem manndráp af gáleysi Árásir á lestarkerfi Úkraínu hafi þrefaldast Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Þrír látnir eftir að rútu var ekið á biðskýli Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Sautján ára og í leit að peningum fyrir spöngum „Þeir sem leika sér að eldinum munu brenna upp til agna“ Rufu einangrun jaðarhægrisins til að afnema umhverfisreglur Enginn ákærður eftir umdeilt þrjú hundruð manna áhlaup Átján ára látnir svara spurningalista um hæfni þeirra til herþjónustu Vilja ekki feita innflytjendur Embættismenn hafa áhyggjur af sölu F-35 herþota til Sádi Arabíu BBC biður Trump afsökunar en hafnar bótakröfu Eldar í nær öllum hverfum eftir árásir Rússa á Kænugarð Sjá meira