Eiður Smári segir Barcelona verða að rífa sig upp 10. mars 2007 16:14 Eiður Smári hefur verið duglegur að tjá sig í fjölmiðlum síðustu daga. MYND/Getty Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona megi ekki hengja haus þrátt fyrir að vera fallnir úr leik í Meistaradeild Evrópu og sér hann stórleikinn gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld sem kjörið tækifæri til að rífa menn upp. Eiður Smári er í hópnum hjá Barcelona fyrir leikinn í kvöld, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn kl. 21. "Framundan er stærsti leikur tímabilsins. Við megum ekki hengja haus of lengi þrátt fyrir vonbrigðin gegn Liverpool," ítrekaði Eiður Smári í samtali við Sky Sports. Barca tapaði í toppslagnum gegn Sevilla um síðustu helgi og féll síðan úr keppni í Meistaradeildinni um miðja síðustu viku þrátt fyrir sigur gegn Liverpool á Anfield, þar sem Eiður Smári skoraði einmitt sigurmarkið. "Síðustu leikir hafa ekki verið góðir en ástandið er enginn heimsendir fyrir okkur. Það er ennþá mikið hungur til staðar í þessu liði. Ef við verðum hungraðir og einbeittir þá þrjá mánuði sem eftir eru af tímabilinu er ég sannfærður um að Barcelona spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð," sagði Eiður, en Barcelona er í öðru sæti spænsku deildarinnar. Eiður tjáði sig einnig um sitt persónulega gengi, en hann hefur mátt þola að verma mikið varamannabekkinn á þessu ári. "Það koma alltaf upp áskoranir í fótboltanum og í þessu tilviki hef ég þurft að taka sjálfan mig í gegn og leggja enn harðar að mér til að fá fleiri tækifæri," sagði Eiður Smári. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira
Eiður Smári Guðjohnsen segir að leikmenn Barcelona megi ekki hengja haus þrátt fyrir að vera fallnir úr leik í Meistaradeild Evrópu og sér hann stórleikinn gegn Real Madrid í spænsku úrvalsdeildinni í kvöld sem kjörið tækifæri til að rífa menn upp. Eiður Smári er í hópnum hjá Barcelona fyrir leikinn í kvöld, en hann verður sýndur í beinni útsendingu á Sýn kl. 21. "Framundan er stærsti leikur tímabilsins. Við megum ekki hengja haus of lengi þrátt fyrir vonbrigðin gegn Liverpool," ítrekaði Eiður Smári í samtali við Sky Sports. Barca tapaði í toppslagnum gegn Sevilla um síðustu helgi og féll síðan úr keppni í Meistaradeildinni um miðja síðustu viku þrátt fyrir sigur gegn Liverpool á Anfield, þar sem Eiður Smári skoraði einmitt sigurmarkið. "Síðustu leikir hafa ekki verið góðir en ástandið er enginn heimsendir fyrir okkur. Það er ennþá mikið hungur til staðar í þessu liði. Ef við verðum hungraðir og einbeittir þá þrjá mánuði sem eftir eru af tímabilinu er ég sannfærður um að Barcelona spilar í Meistaradeildinni á næstu leiktíð," sagði Eiður, en Barcelona er í öðru sæti spænsku deildarinnar. Eiður tjáði sig einnig um sitt persónulega gengi, en hann hefur mátt þola að verma mikið varamannabekkinn á þessu ári. "Það koma alltaf upp áskoranir í fótboltanum og í þessu tilviki hef ég þurft að taka sjálfan mig í gegn og leggja enn harðar að mér til að fá fleiri tækifæri," sagði Eiður Smári.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Dagskráin í dag: Bikar- og Íslandsmeistararnir mætast Sport Gott silfur gulli betra en hvað nú? Enski boltinn Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Fótbolti „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ Íslenski boltinn „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Enski boltinn Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Fótbolti Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Enski boltinn Hato mættur á Brúnna Enski boltinn Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Enski boltinn Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ Íslenski boltinn Fleiri fréttir „Augljóslega þurfum við fleiri leikmenn“ Gott silfur gulli betra en hvað nú? Fékk annað gult fyrir að keyra inn í Mikael og lét dómarann heyra það Hato mættur á Brúnna Þvælu að starf Ole Gunnar sé í hættu Partey á leið til Villareal þrátt fyrir nauðgunar ákærur Palhinha mættur til Lundúna á ný eftir stutt stopp hjá Bayern Vill vera hjá Man United næstu tvo áratugina Sigurður grautfúll: „Líður eins og við höfum tapað þessum leik“ „Dómur af himnum ofan“ Þurfa þrjú stig „ef við ætlum ekki að lenda í veseni“ „Ég veit ekkert hverjir þetta voru“ „Alltaf gaman að skora fyrir uppeldisfélagið“ Uppgjörið: FH - Víkingur 2-2 | Forza ragazzi! Bröndby mætir í Víkina með tap í farteskinu Uppgjör: Breiðablik - KA 1-1 | Umdeild vítaspyrna tryggði Íslandsmeisturunum stig Maddison meiddist aftur og „þetta lítur ekki vel út“ Viðar var ekki lengi að stanga boltann í netið Tók Ara ekki nema tvær mínútur að skora Sjáðu tilfinningaþrungna kveðjustund Son United tilbúið að tapa miklu á Højlund Fær ekki nýjan samning eftir fótbrotið Marta mætti og bjargaði Brasilíu Messi meiddur af velli en Miami barðist til baka án hans Þessir þurfa að heilla Amorim Kom ekkert annað til greina en West Ham hjá Wilson Brynjólfur Andersen með tvö gegn Wrexham Ramsdale mættur til Newcastle Eggert Aron skoraði og lagði upp í stórsigri Brann „Lélegasti leikurinn okkar í sumar“ Sjá meira