Þetta gerist ekki á hverjum degi 23. janúar 2007 00:01 Bjarki Sigurðsson og Örn Ingi Bjarkason Feðgarnir Bjarki Sigurðsson og Örn Ingi Bjarkason spiluðu saman síðasta föstudag þegar Afturelding lék gegn Gróttu í 1. deild karla í handbolta. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir feðgar leika saman en Bjarki er þjálfari Aftureldingar, sem situr í toppsæti deildarinnar. „Það er að sjálfsögðu gaman að hafa spilað með drengnum, þetta gerist það ekki á hverjum degi,“ sagði Bjarki, sem er 39 ára. „Það hefur verið mikið um veikindi í liðinu svo ég spilaði þennan leik. Ég hef æft með liðinu og tel mig enn geta gert eitthvert gagn, því hef ég verið að spila eitthvað í vetur en ekki þó alla leiki. Markmiðið er að komast upp og okkur hefur gengið mjög vel, erum taplausir og höfum skorað flest mörk og fengið fæst á okkur. Það sýnir það bara að við erum með besta liðið í deildinni, ég er óhræddur við að segja það.“ Örn Ingi sonur hans er sextán ára gamall, hann getur bæði spilað miðju og skyttu og er mikið efni. Hann hefur meðal annars æft með unglingalandsliðinu en þetta var hans fyrsti meistaraflokksleikur. „Hann hefur verið að standa sig mjög vel og þetta er árangur erfiðisins. Hann er að fá tækifæri eins og aðrir sem æfa vel og skila árangri. Eins og venjulega þegar um frumraun er að ræða þá var smá stress í honum. Hann sýndi það þó að hann getur þetta alveg og í þessum leik náði hann að skora sitt fyrsta meistaraflokksmark,“ sagði Bjarki, sem setti nokkur mörk sjálfur í leiknum. Afturelding vann Gróttu 29-23 og hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni til þessa. Staða liðsins er góð en það hefur fjórum stigum meira en ÍBV, sem er í öðru sæti þrátt fyrir að eiga tvo leiki til góða á Eyjamenn. Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira
Feðgarnir Bjarki Sigurðsson og Örn Ingi Bjarkason spiluðu saman síðasta föstudag þegar Afturelding lék gegn Gróttu í 1. deild karla í handbolta. Þetta er í fyrsta sinn sem þeir feðgar leika saman en Bjarki er þjálfari Aftureldingar, sem situr í toppsæti deildarinnar. „Það er að sjálfsögðu gaman að hafa spilað með drengnum, þetta gerist það ekki á hverjum degi,“ sagði Bjarki, sem er 39 ára. „Það hefur verið mikið um veikindi í liðinu svo ég spilaði þennan leik. Ég hef æft með liðinu og tel mig enn geta gert eitthvert gagn, því hef ég verið að spila eitthvað í vetur en ekki þó alla leiki. Markmiðið er að komast upp og okkur hefur gengið mjög vel, erum taplausir og höfum skorað flest mörk og fengið fæst á okkur. Það sýnir það bara að við erum með besta liðið í deildinni, ég er óhræddur við að segja það.“ Örn Ingi sonur hans er sextán ára gamall, hann getur bæði spilað miðju og skyttu og er mikið efni. Hann hefur meðal annars æft með unglingalandsliðinu en þetta var hans fyrsti meistaraflokksleikur. „Hann hefur verið að standa sig mjög vel og þetta er árangur erfiðisins. Hann er að fá tækifæri eins og aðrir sem æfa vel og skila árangri. Eins og venjulega þegar um frumraun er að ræða þá var smá stress í honum. Hann sýndi það þó að hann getur þetta alveg og í þessum leik náði hann að skora sitt fyrsta meistaraflokksmark,“ sagði Bjarki, sem setti nokkur mörk sjálfur í leiknum. Afturelding vann Gróttu 29-23 og hefur unnið alla ellefu leiki sína í 1. deildinni til þessa. Staða liðsins er góð en það hefur fjórum stigum meira en ÍBV, sem er í öðru sæti þrátt fyrir að eiga tvo leiki til góða á Eyjamenn.
Olís-deild karla Mest lesið Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Handbolti Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Handbolti Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Handbolti Mætti brjálaður í viðtal og hjólaði í stjórnina Enski boltinn Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Handbolti Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Handbolti „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Handbolti Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Handbolti Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Handbolti Slógu met sem Ísland er fegið að eiga ekki lengur Handbolti Fleiri fréttir Miðar á milliriðil Íslands rjúka út: „Mikilvægt að tryggja sér miða strax“ Skýrsla Vals: Haukur í horni Gefur Snorra toppeinkunn: „Gríðarleg pressa á honum“ Sigur Ungverja stillir upp úrslitaleik við Ísland um toppsætið EM í dag: Stóra Hauks Þrastar leiknum fagnað með pylsuveislu Skandall á EM í handbolta: „Hefði aldrei átt að gerast“ Eiga vart orð yfir mögnuðum árangri Færeyja: „Algjörlega einstakt“ Snorri eftir stórsigur: „Í þessari stemningu og höll þarf ég ekki að segja mikið“ „Er í góðu standi og klár í hvað sem er“ Einkunnir Strákanna okkar á móti Póllandi: Velkominn Haukur og Ýmir í vígahug Tölfræðin á móti Póllandi: Gísli með ellefu stoðsendingar Elliði svaraði fyrir slæman leik: „Skiptir meira máli að vinna en að ég spili vel“ Sögulegur færeyskur stórsigur á EM Uppgjörið: Pólland - Ísland 23-31 | Önnur hindrun yfirstigin Svona var stuðið fyrir leik í Kristianstad „Hef verið í handbolta í þúsund ár en hef aldrei séð neitt þessu líkt“ Haukur Þrastar: Pólverjarnir eru komnir með sterkan kjarna Snorri Steinn: Erum komnir með meira í vopnabúrið Stærsta stund strákanna okkar Andri einn og yfirgefinn: „Held ég hafi sloppið“ Undrandi á skrýtinni stöðu: „Þetta er bara ekki að virka“ Alfreð tekur á sig sökina: Gagnrýndur óbeint af leikmanni Norðmenn áfram í milliriðla Stór mistök Alfreðs reyndust Þjóðverjum dýrkeypt Átta íslensk mörk í svekkjandi tapi Króatar Dags lentu í kröppum dansi í fyrsta leik á EM Valur aftur á topp Olís deildarinnar EM í dag: Draugabærinn Kristianstad og söguleg strætóferð Einar enn í einangrun en aðrir ferskir Pólverji dæmdur í tveggja leikja bann og verður ekki með gegn Íslendingum Sjá meira