Fara með Stafafellsdóm til Strassborgar 30. september 2006 18:44 Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum. Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira
Landeigendur í Stafafelli í Lóni hafa ákveðið að reyna að fara með nýlegan dóm Hæstaréttar fyrir Mannréttindadómstólinn í Strassborg. Hæstiréttur sneri við dómi héraðsdóms sem úrskurðaði að virða ætti þinglýst landamerki sunnan og norðan Jökulsár í Lóni frá árinu 1914. Samkvæmt úrskurði Óbyggðanefndar misstu eigendur Stafafells allt að helming lands síns. Farið var með málið fyrir héraðsdóm sem úrskurðaði landeigendum í vil. Dómurinn taldi að eignasöguna mætti rekja aftur til ársins 1641 en landið var áður kirkjujörð. Á Stafafelli var prestssetur fram til 1920 en þá var orðið heimilt að selja kirkjujarðir. Seinasti presturinn á jörðinni, séra Jón Jónsson, keypti jörðina árið 1913. Hæstiréttur komst hins vegar að þeirri niðurstöðu á fimmtudag að landið væri þjóðlenda enda ætti það sér ekki stað í eldri heimildum en frá árinu 1914 að landið væri í eigu Stafafells. Hæstiréttur taldi hins vegar að landeigendur ættu áfram rétt til að nota svæðið sem afrétt. Gunnlaugur Ólafsson í Stafafelli segir dóminn furðulegan í ljósi þess að landið hafi verið keypt af ríkinu árið 1913 og landamerkjabréfið frá 1914 sé byggt á því. Það væri algerlega ný staða að landeigendur þurfi að sanna eignarrétt aftur til Landnámu til að halda jörðum sem þeir kaupi sannarlega af ríkinu. Hann segir að fljótlega verði hafist handa til að reyna að fá málið tekið upp hjá Mannréttindadómstólnum.
Fréttir Innlent Lög og regla Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Réðust á tvo menn á göngu Innlent Vissu ekki að þeir væru að ræna Kim Kardashian Erlent Fleiri fréttir Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Ráðamenn hneykslast á Exit-auglýsingu SFS Mikill viðsnúningur hjá Árborg í fjármálum sveitarfélagsins Amman handleggsbrotin eftir hundsbit með barnabarnið í göngutúr Kvenkyns ökumönnum fækkað: Áhyggjuefni ef almenningur treystir ekki leigubílstjórum Sjá meira